The Adam Project (2022)
"Past Meets Future"
Adam, flugmaður í tímaferðalagi, vinnur með 12 ára útgáfu af sjálfum sér og föður sínum heitnum, í að sættast við fortíðina, en um leið að bjarga framtíðinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Adam, flugmaður í tímaferðalagi, vinnur með 12 ára útgáfu af sjálfum sér og föður sínum heitnum, í að sættast við fortíðina, en um leið að bjarga framtíðinni. Það hjálpar ekki til útgáfurnar tvær eru ekkert sérstaklega hrifnar af hvorri annarri, en ef þeir ætla að ná að bjarga heiminum þurfa þeir að finna leið til að lynda betur við hvorn annan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Shawn LevyLeikstjóri

Jennifer FlackettHandritshöfundur
Aðrar myndir

Mark LevinHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Skydance MediaUS

Maximum EffortUS

21 Laps EntertainmentUS





















