Náðu í appið
The Adam Project

The Adam Project (2022)

"Past Meets Future"

1 klst 46 mín2022

Adam, flugmaður í tímaferðalagi, vinnur með 12 ára útgáfu af sjálfum sér og föður sínum heitnum, í að sættast við fortíðina, en um leið að bjarga framtíðinni.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Adam, flugmaður í tímaferðalagi, vinnur með 12 ára útgáfu af sjálfum sér og föður sínum heitnum, í að sættast við fortíðina, en um leið að bjarga framtíðinni. Það hjálpar ekki til útgáfurnar tvær eru ekkert sérstaklega hrifnar af hvorri annarri, en ef þeir ætla að ná að bjarga heiminum þurfa þeir að finna leið til að lynda betur við hvorn annan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Skydance MediaUS
Maximum EffortUS
21 Laps EntertainmentUS