Náðu í appið
Free Guy

Free Guy (2020)

"The world needed a hero. They got a guy."

1 klst 55 mín2020

Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Gjaldkeri í banka kemst að því að hann er í raun tölvuleikjapersóna sem spilarar geta ekki stjórnað. Hann ákveður að taka til sinna ráða og verða hetja í eigin sögu, sem hann semur sjálfur. Núna er hann staddur í heimi þar sem eru engar takmarkanir, og hann er staðráðinn í að verða gaurinn sem bjargar heiminum, áður en það er um seinan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Berlanti ProductionsUS
21 Laps EntertainmentUS
Maximum EffortUS
Lit Entertainment GroupUS
20th Century StudiosUS