Náðu í appið
Robin Hood

Robin Hood (2010)

"The untold story behind the legend."

2 klst 20 mín2010

Robin Hood segir söguna af bogmanninum snjalla Robin Hood, eða Hróa Hetti, sem á meðan hann hefur verið í þjónustu Richards konungs, og barist með...

Rotten Tomatoes43%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Robin Hood segir söguna af bogmanninum snjalla Robin Hood, eða Hróa Hetti, sem á meðan hann hefur verið í þjónustu Richards konungs, og barist með honum gegn herjum Frakka, verið einkum umhugað um eigin skinn. Þegar Richard lætur lífið fer Hrói til Nottingham í Englandi, þorps sem líður fyrir spillingu og einræðisstjórn og skattpíningu fógetans í bænum. Hrói verður ástanginn af ekkjunni Lady Marian sem er þó efins um þessa nýju hetju og hvort hann sé ærlegur maður. Til að reyna nú að heilla Marian upp úr skónum og bjarga bænum úr höndum illa fógetans, safnar Hrói saman vöskum sveinum sem er hver öðrum snjallari og vopnfimari. Í sameiningu byrjar þeir að herja á yfirstéttina og leiðrétta misréttið sem viðgengst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS
Relativity MediaUS
Scott Free ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Gleymist fljótt, en ég skemmti mér

★★★★☆

Mér finnst stærsti feill þessarar myndar vera titillinn, sem er þó meira markaðssetningunni að kenna heldur en myndinni sjálfri. Allir sem berja hana augum sjá það að hún á lítið samei...