Rendition (2007)
"What if someone you love...just disappeared?"
Þegar 19 manns, þar á meðal einn Bandaríkjamaður, farast í sprengjuárás hryðjuverkamanna í Norður-Afríku er egypskur efnaverkfræðingur handtekinn við komuna til Bandaríkjanna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar 19 manns, þar á meðal einn Bandaríkjamaður, farast í sprengjuárás hryðjuverkamanna í Norður-Afríku er egypskur efnaverkfræðingur handtekinn við komuna til Bandaríkjanna. Hann var á leið frá Suður-Afríku til eiginkonu sinnar í Bandaríkjunum. Hann hverfur sporlaust. Eiginkona hans leitar hjálpar hjá öldungadeildarþingmanni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Anonymous ContentUS
Level 1 EntertainmentUS
MID Foundation




























