★☆☆☆☆
The Manchurian Candidate (2004)
"Everything is under control."
Þegar herflokkurinn hans lendir í fyrirsát í Persaflóastríðinu, þá bjargar Raymomd Shaw liðþjálfi félögum sínum eftir að yfirmaður hans, Ben Marco, rotast.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar herflokkurinn hans lendir í fyrirsát í Persaflóastríðinu, þá bjargar Raymomd Shaw liðþjálfi félögum sínum eftir að yfirmaður hans, Ben Marco, rotast. Shaw notfærir sér reynsluna sem innlegg í stjórnmálin, og nær á endanum að verða varaforsetaefni í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, en á sama tíma er Marco eltur af draugum fortíðar, og því sem gerðist, eða gerðist ekki, í Kuwait. Þegar Marco, sem nú er ofursti, rannsakar málið, þá byrjar sagan skýrast, þar til hann fer að spyrja sig hvort að þetta hafi yfirhöfuð gerst. Getur verið að öllum herflokknum hafi verið rænt og hann heilaþveginn og látinn trúa því að Shaw sé stríðshetja, allt í þeim tilgangi að ná kjöri og komast í Hvíta húsið? Valdamikið fólk í Manchurian Global fyrirtækinu virðist ætla að gera allt sem það getur til að stöðva hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Clinica EsteticoUS

Paramount PicturesUS

Scott Rudin ProductionsUS
Tina Sinatra Productions
Gagnrýni notenda (3)
The manchurian candidate er æðislega góður thriller sem er erfitt að rífa sig frá.Þegar ég var að horfa á hana held ég að ég hafi ekki blikkað augunum til þess að missa ekki af neinu....
Endurgerð sem svínvirkar
The Manchurian Candidate er án nokkurs vafa toppþriller og hugsanlega ein best heppnaða endurgerð síðari ára. Í stað þess einungis að endurrekja gamla þráðinn fer hún líka ýmsar nýja...























