Náðu í appið
Jarhead

Jarhead (2005)

"Every man fights his own war."

2 klst 5 mín2005

Anthony "Swoff" Swofford frá Sacramento skráir sig í herinn seint á níunda áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Anthony "Swoff" Swofford frá Sacramento skráir sig í herinn seint á níunda áratug síðustu aldar. Hann kemst hjá herþjálfun með því að þykjast vera veikur, en fær starf sem leyniskytta, ásamt hinum oftast-áreiðanlega Troy. Persaflóastríðið brýst út og herdeild hans er send til Saudi Arabíu. Eftir 175 daga leiðindi, hita, áhyggjur af því að kærasta hans hitti einhvern nýjan heima fyrir, sturlun og næstum því dráp á félaga, lækkun í tign, klósetthreinsun, bilaðar gasgrímur, og eyðimerkur fótbolta, þá byrjar Desert Storm áhlaupið. Á minna en fimm dögum er áhlaupinu lokið, en þó ekki fyrr en Swoff er búinn að sjá brennda líkama, brennandi olíuborholur og fleira.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Red Wagon EntertainmentUS
Neal Street ProductionsGB

Gagnrýni notenda (3)

Þegar þið sjáið þessa mynd ekki búast við neinni stórmyndi því að þá verðið þið fyrir svolitlum vonbrigðum. Þegar ég fór á þessa myndi þá vissi ég lítið sem ekkert um hana...

★★★☆☆

Jarhead segir frá Tony Swofford(Jake Gyllenhaal) sem skrær sig í herinn og er sendur í stríð og síðan gengur öll myndin út á það að sýna reynslu hans þar, gleði og sorg. Á sinn hátt...

★★★★★

Það má alls ekki búast við mikilli stríðsmynd í Jarhead, það er ekki mikið um byssusár og splassaða líkamshluti því Jarhead heldur sig við raunverulegar aðstæður í Persaflóastrí...