Óvenjuleg mynd um mann sem hefur lent á botninn eftir morð eiginkonu hans. Það er ekki hægt aað fara nánar í myndina án þess að eyðileggja hana fyrir þér. Val Kilmer leikur ótrúlega...
The Salton Sea (2002)
"If You're Looking For The Truth, You've Come To The Wrong Place."
Eftir að eiginkona hans er myrt, þá flosnar Danny Parker upp og fer á flakk, í heimi þar sem ekkert er sem sýnist.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að eiginkona hans er myrt, þá flosnar Danny Parker upp og fer á flakk, í heimi þar sem ekkert er sem sýnist. Á ferð sinni vingast hann við Jimmy the Finn og hjálpar nágranna sínum Colette að berjast við sína eigin innri djöfla. Danny á í höggi við leynilega útsendara fíkniefnalögreglunnar og kvalasjúka eiturlyfjasalann Pooh-Bear.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (11)
Þessi mynd kom rosalega á óvart... ein af betri myndum ársins. Tvö líf, trompetleikari með kærustu og sprautufíkill í samvinnu við lögregluna en hver er hann í raun? Þrusugóðir lei...
Mynd um dópista, raunir hans og sýnir það að hefndin er sæt þótt seint komi. Val Kilmer er töff en myndina vantar eitthvern neista sem myndi lyfta henni upp, samt ef þú fílar dópista mynd...
ALGJÖR GEÐVEIKI!!!! Svo frábær mynd með Val Kilmer í sínu allra besta hlutverki fyrr og síðar.(Já ég tel jafnvel Jim Morrison hlutverkið með og þá er sko mikið sagt)Hann leikur hér ma...
Traust afþreying
The Salton Sea er án efa ein af óvæntari myndum þessa árs. Hún er ótrúlega vel gerð, dökk, áhrifarík og svakalega stílísk. Leikstjórn, tæknivinnsla og leikur eru fyrsta flokks. Val Kil...
Óneitanlega vönduð kvikmynd þar sem Val Kilmer sýnir loksins gamla takta, og minnir mann á hversu góður leikari hann var í gamla daga. Hann er hreint út sagt frábær í myndinni, en samt se...
Þetta er frábærmynd í alla staði. Gefur að mér finnst skondna innsýn inn í líf spíttfíkilsins, en er um leið að byggja upp sögu einhvers alla annars. Kilmer sýnir stór leik, reynd...
Danny Parker (Val Kilmer) var áður Tom Van Allen, liðtækur jazzleikari. Núna er hann fastur í hinni hröðu og hættulegu veröld spíttfíkilsins. Hann hefur misst konuna sína en aðrar ástæ...
Mér leiddist. Það merkilega er að sagan er góð, leikurinn góður, flott myndataka og tónlist, en þetta smellur einhvern veginn ekki saman í góða mynd. Það er verið að reyna að búa ...
The Salton Sea fullirði ég að sé ein af allra bestu myndum sem ég hef séð hún kemur alveg virkilega á óvart þar sem að hún fjallar í rauninni um allt annað en maður býst við. Val ...
















