Eye in the Sky (2016)
"The commander is in England. The drone pilot is in America. The terrorist is in Kenya. And the authority to strike is up in the air."
Katherine Powell er herforingi og stjórnar leynilegri aðgerð til að handsama hryðjuverkamenn í Kenya.
Söguþráður
Katherine Powell er herforingi og stjórnar leynilegri aðgerð til að handsama hryðjuverkamenn í Kenya. Með fjarstýrðum eftirlitsbúnaði og upplýsingum af staðnum, þá kemst Powell að því að þeir sem hún er með í sigtinu, séu að undirbúa sjálfsvígsárás og verkefnið breytist úr því að hún eigi að handsama illvirkjana, í það að hún á að drepa þá. En í þann mun þegar bandaríski flugmaðurinn Steve Watts er að gera árásina, þá kemur níu ára stúlka inn í skotmarkið, sem veldur alþjóðlegri deilu, sem fer á æðstu staði í bandarísku og bresku stjórninni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



























