Patrick Wilson sem lék Nite Owl mun leika CIA fulltrúa í hinni nýju A-Team mynd. Fjölmiðlar ytra spá því að hann muni því vera illmenni myndarinnar, en ekkert hefur verið staðfest ennþá í þeim efnum.
Aðrir leikarar sem hafa verið staðfestir í myndina eru Liam Neeson sem Hannibal, Bradley Cooper úr The Hangover sem Face, Quinton Jackson sem B.A. (áður leikið af Mr. T) og Sharlto Copley úr District 9 leiki Murdoch.
Ekki slæmur leikarahópur þar.
Nýlega birtust einnig mynd af A-Team bílnum á comingsoon.net, sem sjá má hér fyrir neðan.

