Á nýyfirstaðinni ráðstefnu þá greindu aðilar frá nýjustu mynd Steven Spielberg, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull að annar trailer gæti komið út í apríl. Áætlunin er þá sú að frumsýna þann trailer á sérstakri sýningu fyrir Iron Man.
Þeir vildu ekki staðfesta að Indy 4 yrði frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í byrjun maí.
Ljóst er að það er verið að hypa myndina gríðarlega upp og reyna að vekja enn meiri eftirspurn og umtal um hana, og ljóst er að það er að ganga upp, sérstaklega ef við verðum að horfa á annan og væntanlega betri Indiana Jones trailer í aprílmánuði.

