Bíóstrípa vikunnar: Captain America

Ritstjóri síðunnar rakst á nokkuð spaugilega myndastrípu sem blaðamaðurinn (og eigandi bloggsíðunnar NBA Ísland) Baldur Beck bjó til. Við bendum á að ef fleiri notendur hafa eitthvað svona flipp við hendi þá má endilega senda það á tommi@kvikmyndir.is. Væri gaman að byrja með fastan lið með einhverju svona alíslensku rugli tengdum Hollywood-myndum.

Smellið á myndina til að skoða strípuna í heild sinni.