Bíótal: The Incredible Hulk og The Happening

Við viljum vekja athygli á því að Bíótal með Sindra Gretarssyni og Tómasi Valgeirssyni tekur nú síðast fyrir heitustu myndirnar á landinu um þessar mundir, en þær eru The Incredible Hulk og The Happening.

Fyrir þá sem ekki vita þá er Bíótal þáttur þar sem þeir félagar dæma myndir sem eru í bíó þessa dagana.

Rýnirnar má einnig sjá (fyrst um sinn) á forsíðunni á kvikmyndir.is en von bráðar á http://www.kvikmyndir.is/biotal