Af því að fólk var ekki alveg nógu sátt við Hulk mynd Ang Lee var ákveðið að byrja upp á nýtt með nýju fólki og breyttri stefnu. Eins og síðast eru gæðaleikarar í helstu hlutverku...
The Incredible Hulk (2008)
"You'll like him when he's angry."
Vísindamaðurinn góðviljaði, Bruce Banner, hefur ferðast um heiminn og reynt að finna lækningu við sérstæðu ástandi sínu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Vísindamaðurinn góðviljaði, Bruce Banner, hefur ferðast um heiminn og reynt að finna lækningu við sérstæðu ástandi sínu. Hann má ekki missa stjórn á skapi sínu því þá tekur hinn frumstæði Hulk yfir líkama hans og reiði hans er gífurleg. Það reynist hins vegar flókið að finna mótlyf, því herinn hundeltir hann og vill notfæra sér stórhættulega eiginleika hans. Þeim tekst að skapa svipaða veru og Hulk og hinn hryllilegi „Abomination“ (Afstyrmið) kemur fram í sviðsljósið en getur ekki breyst aftur í mann. Hann kennir Hulk um ástand sitt og hefst þar með ógurleg barátta þeirra á milli, sem gæti lagt New York-borg í rúst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Ang Lee vinnur slaginn
(Ath. Þessi umfjöllun inniheldur minniháttar spoilera. Betra að hafa varann á)Það er ekki skrítið að mainstream hóparnir kjósi The Incredible Hulk fram yfir upprunalegu Hulk-myndina frá 2...
I Feel the Earth Move
Þetta er snilldarmynd alrighty. Í The Incredible Hulk hefur Robert Bruce Banner(Edward Norton) verið Jötunninn ógurlegi öðru hvoru í nokkra mánuði eftir að hafa orðið fyrir gammageislun. ...
Hulkurinn rokkar!
Þessi mynd var hreinasta skemmtun. Við fáum að kynnast Hulkinum nánar, persónu hans en Evard Norton sem leikur hann (The People Vs. Larry Flynt (1996)) (Fight Club (1999)) o.flr. er ekki þekktu...





























