Náðu í appið
Transporter 2

Transporter 2 (2005)

"The Best In The Business Is Back In The Game."

1 klst 27 mín2005

Frank Martin er sá besti í sínu fagi.

Deila:
Transporter 2 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Frank Martin er sá besti í sínu fagi. Þessi fyrrum sérsveitarmaður býður þjónustu sína hverjum sem vill kaupa, en hann flytur hluti, fólk eða annað, og hann skilar sínu, og spyr engra spurninga. Frank er fluttur frá miðjarðarhafinu og til Miami í Flórída, þar sem hann vinnur fyrir Billings fjölskylduna, en hann tók verkið að sér sem greiða fyrir vin sinn. Það er fátt sem kemur honum úr jafnvægi, en hinum unga Jack Billings hefur samt tekist það; en Frank og hinn ungi Jack, 6 ára, sem hann ekur til og frá skóla, hafa myndað góð tengsl. En þegar Jack er rænt, þá þarf Frank að grípa til sinna ráða og koma í veg fyrir að mannræninginn leysi vírus úr læðingi, sem getur drepið hvern þann sem hann snertir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Þessi mynd er rugl, bara eins gott að þessi mynd er djók því annars væri hún léleg tilraun til þess að gera Bourne eftirhermu (eða Bond). Satt að segja hef ég aldrei séð fyrri Transpor...

Já það má svosem segja það að þessi mynd sé full af klisjum og öllu því en slíkt er víst hægt að segja um Ansi Margar myndir. Persónulega var ég ofboðslega hrifin af henni og allir ...

Það má segja að maður hafi verið búinn að sjá myndina áður en maður fór á hana. tæknibrellur eru jafn risastórar og yfirþyrmandi og maður bjóst við. klisjukenndur söguþráður. l...

Framleiðendur

EuropaCorpFR
TF1 Films ProductionFR
Current EntertainmentUS