Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Grimsby 2015

(The Brothers Grimsby)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. mars 2016

One secret agent. One complete idiot.

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Myndin segir frá munaðarlausu bræðrunum Norman og Sebastian sem þurftu að þola sáran aðskilnað í æsku þegar þeir voru ættleiddir hvor á sitt heimilið. 28 árum síðar er Norman hamingjusamlega kvæntur fegurstu stúlkunni í Norður-Englandi, á með henni níu börn og er gallharður stuðningsmaður sinna manna í fótbolta og öðrum íþróttum. Það eina... Lesa meira

Myndin segir frá munaðarlausu bræðrunum Norman og Sebastian sem þurftu að þola sáran aðskilnað í æsku þegar þeir voru ættleiddir hvor á sitt heimilið. 28 árum síðar er Norman hamingjusamlega kvæntur fegurstu stúlkunni í Norður-Englandi, á með henni níu börn og er gallharður stuðningsmaður sinna manna í fótbolta og öðrum íþróttum. Það eina sem vantar til að gera líf hans fullkomið er hinn löngu týndi bróðir, Sebastian, sem á meðan hefur fetað allt aðrar brautir og er nú orðinn þrautþjálfaður starfsmaður MI6-leyniþjónustunnar. Þar tekur hann m.a. að sér að losa veröldina endanlega við alls konar glæpamenn og hyski þeirra. Þegar þeir Norman og Sebastian hittast loksins á ný við heldur sérstakar aðstæður hefst nýr kafli í lífi þeirra beggja sem sannar hið fornkveðna að ber er hver að baki nema sér bróður eigi - nema bróðirinn sé Norman.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.07.2018

Cohen í Trump háskólann?

Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá...

07.11.2016

Sacha Baron Cohen vill endurgera Klovn

Sacha Baron Cohen ( Grimsby, Ali G, Borat ) hefur mikinn áhuga á að endurgera dönsku gamanmyndina Klovn, sem sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2010. Eins og Empire bendir á þá er vandræðagangurinn og grófur...

29.04.2016

Cruz gistir á hótelherbergjum

Penelope Cruz mun framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni Layover, sem er byggð á samnefndri skáldsögu Lisa Zneider frá árinu 1999.  Hún fjallar um syrgjandi sölukonu sem kúplar sig út úr sínu hefðbundna lífi og...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn