The Takedown (2022)
Loin du périph
"Two Cops. One Case. No Clue."
Löggurnar Diakité og Monge eru mjög ólíkir en lenda óvænt í því að vinna saman til að koma upp um risastórt glæpamál.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Löggurnar Diakité og Monge eru mjög ólíkir en lenda óvænt í því að vinna saman til að koma upp um risastórt glæpamál. Þeir unnu saman fyrir mörgum árum síðar, en fjarlægðust eftir það. Það sem lítur út fyrir að vera einfalt dópmál reynist vera stórhættulegt og umsvifamikið mál.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Louis LeterrierLeikstjóri

Stéphane KazandjianHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Mandarin ProductionFR
















