Ágætis mynd en hefði getað verið miklu betri!
Clash of the Titans er ágætis mynd,flottur hasar og útlitið á myndinni er gott en það sem dregur þessa mynd niður er glataða handritið. Hvað var leikstjórinn að pæla getur þetta handri...
"Between gods and men, the clash begins."
Hinn dauðlegi sonur guðsins Zeusar fer í hættuför mikla til að stöðva ill öfl úr undirheimunum, en þau ætla að breiða út illsku sína á...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaHinn dauðlegi sonur guðsins Zeusar fer í hættuför mikla til að stöðva ill öfl úr undirheimunum, en þau ætla að breiða út illsku sína á bæði himni sem og jörðu.





Clash of the Titans er ágætis mynd,flottur hasar og útlitið á myndinni er gott en það sem dregur þessa mynd niður er glataða handritið. Hvað var leikstjórinn að pæla getur þetta handri...
Ég fór ansi spenntur á Clash of the TItans, það leit allt vel út, Louis Leterrier "góður" hasarmyndaleikstjóri, fínasti leikarahópur með Sam Worthington nýjustu blockbuster stjörnu holly...
Clash of the Titans er mynd sem ætti að vera svo tryllt skemmtileg að þér gæti ekki verið meira sama um galla sem snerta persónusköpun, frásögn eða jafnvel slæm samtöl. Ég var algjörle...