Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Now You See Me 2013

Justwatch

Frumsýnd: 7. júní 2013

Því meira sem þú sérð, því minna munt þú vita.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley eru töframenn sem hafa myndað töfragengið The Four Horsemen og sett á svið magnaða sýningu í Vegas sem fær áhorfendur til að standa á öndinni. Í lok atriðisins tilkynna þau agndofa áhorfendum... Lesa meira

Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley eru töframenn sem hafa myndað töfragengið The Four Horsemen og sett á svið magnaða sýningu í Vegas sem fær áhorfendur til að standa á öndinni. Í lok atriðisins tilkynna þau agndofa áhorfendum að nú muni þau fremja bankarán í Evrópu og ekki nóg með það heldur ætla þau að láta áhorfendur njóta peningana sem skömmu síðar tekur hreinlega að rigna yfir salinn. FBI-lögreglumanninum Dylan Hobbs er falið að rannsaka málið en hann rekur sig strax á veggi því honum er gjörsamlega ómögulegt að skilja, og því síður sanna, hvernig fjórmenningarnir sem staddir voru í Las Vegas og fyrir allra augum gætu hafa framið bankarán á sama tíma í annarri heimsálfu. En hér er auðvitað ekki allt sem sýnist ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.05.2023

Fáránlega skemmtilegt framhald

Gagnrýnandi breska blaðsins The Daily Telegraph segir að Fast X, tíunda myndin í Fast and Furious flokknum sé fáránlega mikil skemmtun og Jason Momoa í hlutverki skúrksins hækki skemmtigildið og spennustigið svo um mu...

22.02.2020

Verstu framhaldsmyndir allra tíma

Breska blaðið The Independent hefur birt á vef sínum nýjan lista yfir 27 verstu framhaldsmyndir allra tíma, og kennir þar ýmissa slæmra grasa. Blaðið segir að listinn sé tekinn saman í tilefni af væntanlegu framhaldi kvikmyndarinnar PS ...

03.08.2016

Með uppvakningum í stjórnlausri lest

Uppvakningafaraldurinn heldur áfram að herja á kvikmyndagesti um allan heim. Nú á dögunum var glæný suður-kóresk uppvakningamynd frumsýnd í Bandaríkjunum, og strax er farið að tala um Hollywood-endugerð. Miðað...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn