Arnold Schwarzenegger hefur sent frá sér myndbandið Overkill með öllum þeim sprengingum sem hafa orðið í öllum hans myndum. Kappinn skellti myndbandinu, eða ofurklippunni, á Youtube til að kynna atburðinn Omaze sem hann stendur fyrir. Fólk sem tekur þátt í honum gæti dottið í lukkupottinn og fengið að „sprengja upp…
Arnold Schwarzenegger hefur sent frá sér myndbandið Overkill með öllum þeim sprengingum sem hafa orðið í öllum hans myndum. Kappinn skellti myndbandinu, eða ofurklippunni, á Youtube til að kynna atburðinn Omaze sem hann stendur fyrir. Fólk sem tekur þátt í honum gæti dottið í lukkupottinn og fengið að „sprengja upp… Lesa meira
Fréttir
Uggie er dauður – lék The Dog
Uggie, hundur af Jack Russell terrier kyni, sem sló í gegn í Óskarsmyndinni The Artist er dauður, 13 ára að aldri. Eigandi hans og þjálfari, Omar von Muller, staðfestir þetta eftir að vefsíðan TMZ sagði fyrst frá því að Uggie hefði verið svæfður í Los Angeles. „Það er með harmi í hjarta að…
Uggie, hundur af Jack Russell terrier kyni, sem sló í gegn í Óskarsmyndinni The Artist er dauður, 13 ára að aldri. Eigandi hans og þjálfari, Omar von Muller, staðfestir þetta eftir að vefsíðan TMZ sagði fyrst frá því að Uggie hefði verið svæfður í Los Angeles. "Það er með harmi í hjarta að… Lesa meira
Masterminds ekki frumsýnd
Vonandi varstu ekki farin/n að hlakka of mikið til að sjá nýjustu mynd Zach Galifianakis og Kristen Wiig, Masterminds, því búið er að aflýsa frumsýningu hennar! Framleiðslufyrirtæki myndarinnar, Relativity Media hefur sótt um gjaldþrotaskipti, og það hefur því ekki efni á að markaðssetja myndina. Hún hefur því verið tekin af…
Vonandi varstu ekki farin/n að hlakka of mikið til að sjá nýjustu mynd Zach Galifianakis og Kristen Wiig, Masterminds, því búið er að aflýsa frumsýningu hennar! Framleiðslufyrirtæki myndarinnar, Relativity Media hefur sótt um gjaldþrotaskipti, og það hefur því ekki efni á að markaðssetja myndina. Hún hefur því verið tekin af… Lesa meira
Mynd um Georg Guðna heimsfrumsýnd á TIFF Docs
Ný heimildamynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sjóndeildarhringur hefur verið valin til þátttöku á TIFF Docs hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Hátíðin fer fram frá 10. – 20. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sjóndeildarhringur fjallar um listmálarann Georg Guðna Hauksson,…
Ný heimildamynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sjóndeildarhringur hefur verið valin til þátttöku á TIFF Docs hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Hátíðin fer fram frá 10. – 20. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sjóndeildarhringur fjallar um listmálarann Georg Guðna Hauksson,… Lesa meira
Rusty fer í Wally World – Frumsýning Vacation
Gamanmyndin Vacation verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 12. ágúst. Vacation-myndirnar um Griswold-fjölskylduna seinheppnu eru á meðal fyndnustu mynda kvikmyndasögunnar enda nutu þær, og njóta enn, mikilla vinsælda. Nú er Rusty, sonur þeirra Clarks og Ellenar, kominn með sína eigin fjölskyldu og ákveður að fara með hana í sama skemmtigarðinn og…
Gamanmyndin Vacation verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 12. ágúst. Vacation-myndirnar um Griswold-fjölskylduna seinheppnu eru á meðal fyndnustu mynda kvikmyndasögunnar enda nutu þær, og njóta enn, mikilla vinsælda. Nú er Rusty, sonur þeirra Clarks og Ellenar, kominn með sína eigin fjölskyldu og ákveður að fara með hana í sama skemmtigarðinn og… Lesa meira
DiCaprio leikur raðmorðingja í mynd Scorsese
Leikstjórinn Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio ætla að taka höndum saman enn á ný í kvikmyndinni The Devil in the White City sem er byggð á bók Erik Larson frá árinu 2003 en hún fjallar um sanna atburði. DiCaprio mun leika raðmorðingjann Dr. HH Holmes, sem lokkaði til sín fórnarlömb á…
Leikstjórinn Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio ætla að taka höndum saman enn á ný í kvikmyndinni The Devil in the White City sem er byggð á bók Erik Larson frá árinu 2003 en hún fjallar um sanna atburði. DiCaprio mun leika raðmorðingjann Dr. HH Holmes, sem lokkaði til sín fórnarlömb á… Lesa meira
Nicolas Cage: 4 bestu myndirnar
Nicolas Cage er einn af duglegustu leikurum sinnar kynslóðar og hefur leikið í miklum fjölda kvikmynda, misjöfnum að gæðum, á 30 ára ferli sínum. En hvaða kvikmyndir standa upp úr, að hans mati? Cage var nýlega í viðtali við Time tímaritið í tengslum við pólitíska dramað The Runner, og var…
Nicolas Cage er einn af duglegustu leikurum sinnar kynslóðar og hefur leikið í miklum fjölda kvikmynda, misjöfnum að gæðum, á 30 ára ferli sínum. En hvaða kvikmyndir standa upp úr, að hans mati? Cage var nýlega í viðtali við Time tímaritið í tengslum við pólitíska dramað The Runner, og var… Lesa meira
Lára Ingalls í framboð
Melissa Gilbert, best þekkt sem Lára Ingalls úr Húsinu á sléttunni, sem voru geysivinsælir sjónvarpsþættir hér á landi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, ætlar að bjóða sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Gilbert býður sig fram fyrir demókrataflokkinn sem þingmaður fyrir 8. fylki í Michigan, og mun þar…
Melissa Gilbert, best þekkt sem Lára Ingalls úr Húsinu á sléttunni, sem voru geysivinsælir sjónvarpsþættir hér á landi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, ætlar að bjóða sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Gilbert býður sig fram fyrir demókrataflokkinn sem þingmaður fyrir 8. fylki í Michigan, og mun þar… Lesa meira
Hetja sigrar ofurhetjur
Ofurhetjumyndinni The Fantastic Four tókst ekki að velta toppmynd síðustu viku úr sessi á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina, og situr Mission Impossible: Rogue Nation því sem fastast á toppnum aðra vikuna í röð, með hetjuna Ethan Hunt í túlkun Tom Cruise, í fremstu víglínu. Sömu sögu er að segja af…
Ofurhetjumyndinni The Fantastic Four tókst ekki að velta toppmynd síðustu viku úr sessi á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina, og situr Mission Impossible: Rogue Nation því sem fastast á toppnum aðra vikuna í röð, með hetjuna Ethan Hunt í túlkun Tom Cruise, í fremstu víglínu. Sömu sögu er að segja af… Lesa meira
Hnefaleikahetja sekkur á botninn – Frumsýning á Southpaw
Hnefaleikamyndin Southpaw verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, 12. ágúst. Myndin er með Jake Gyllenhaal í aðahlutverkinu og er eftir leikstjóra Training Day og The Equalizer; Antoine Fuqua Southpaw verður sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Southpaw segir sögu hnefaleikahetjunnar Billys (Jake Gyllenhaal)…
Hnefaleikamyndin Southpaw verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, 12. ágúst. Myndin er með Jake Gyllenhaal í aðahlutverkinu og er eftir leikstjóra Training Day og The Equalizer; Antoine Fuqua Southpaw verður sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Southpaw segir sögu hnefaleikahetjunnar Billys (Jake Gyllenhaal)… Lesa meira
Sólveig Anspach látin
Íslensk- franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sólveig Anspach, er látin, 54 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Sólveig leikstýrði 14 myndum á ferlinum, bæði heimildarmyndum og leiknum myndum. Sólveig var heiðruð á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 fyrir myndina Made in the USA, sem fjallaði um aftöku í Texas. Mynd hennar Queen…
Íslensk- franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sólveig Anspach, er látin, 54 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Sólveig leikstýrði 14 myndum á ferlinum, bæði heimildarmyndum og leiknum myndum. Sólveig var heiðruð á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 fyrir myndina Made in the USA, sem fjallaði um aftöku í Texas. Mynd hennar Queen… Lesa meira
Bill Murray í nýju Ghostbusters
Upprunalegi Ghostbusters leikarinn Bill Murray mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni sem væntanleg er næsta sumar. The Wrap greinir frá þessu. Félagi hans úr upprunalegu myndinni, Dan Aykroyd, mun einnig koma við sögu. Þeir félagar léku aðalhlutverk í Ghostbusters frá árinu 1984 og Ghostbusters 2 frá árinu 1989, ásamt Harold Ramis, Ernie…
Upprunalegi Ghostbusters leikarinn Bill Murray mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni sem væntanleg er næsta sumar. The Wrap greinir frá þessu. Félagi hans úr upprunalegu myndinni, Dan Aykroyd, mun einnig koma við sögu. Þeir félagar léku aðalhlutverk í Ghostbusters frá árinu 1984 og Ghostbusters 2 frá árinu 1989, ásamt Harold Ramis, Ernie… Lesa meira
Vilja Kingsman leikara í Hróa hött
Hinn ungi og efnilegi breski leikari Taron Egerton á í viðræðum um að leika titilhlutverkið í nýrri mynd um ræningjann brjóstgóða Hróa hött í Skírnisskógi, Robin Hood: Origins. Egerton átti góðan leik í myndinni Kingsman: The Secret Service, og er sá leikari sem framleiðendur vilja helst fá í hlutverk Hróa.…
Hinn ungi og efnilegi breski leikari Taron Egerton á í viðræðum um að leika titilhlutverkið í nýrri mynd um ræningjann brjóstgóða Hróa hött í Skírnisskógi, Robin Hood: Origins. Egerton átti góðan leik í myndinni Kingsman: The Secret Service, og er sá leikari sem framleiðendur vilja helst fá í hlutverk Hróa.… Lesa meira
Beckham í tveimur myndum Guy Ritchie
Leikstjórinn Guy Ritchie hefur tekið fótboltatöffarann David Beckham undir sinn verndarvæng því kappinn fer með hlutverk í tveimur næstu myndum hans. Fetar Beckham þar með í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns úr Man. United, Eric Cantona, í leiklistinni. Hinn húðflúraði Beckham leikur eins konar feluhlutverk í The Man From U.N.C.L.E. en…
Leikstjórinn Guy Ritchie hefur tekið fótboltatöffarann David Beckham undir sinn verndarvæng því kappinn fer með hlutverk í tveimur næstu myndum hans. Fetar Beckham þar með í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns úr Man. United, Eric Cantona, í leiklistinni. Hinn húðflúraði Beckham leikur eins konar feluhlutverk í The Man From U.N.C.L.E. en… Lesa meira
Evans látinn – Lék í Terminator 2 og Star Trek
Terrence Evans, sem lék aukahlutverk í Terminator 2 og Texas Chainsaw Massacre er látinn, 81 árs gamall. Þessi tæplega tveggja metra hái leikari fór einnig með hlutverk í kvikmyndunum Pale Rider og Bigfoot the Movie. Á meðal sjónvarpsþátta sem hann lék í voru Húsið á sléttunni, The Golden Girls, Star…
Terrence Evans, sem lék aukahlutverk í Terminator 2 og Texas Chainsaw Massacre er látinn, 81 árs gamall. Þessi tæplega tveggja metra hái leikari fór einnig með hlutverk í kvikmyndunum Pale Rider og Bigfoot the Movie. Á meðal sjónvarpsþátta sem hann lék í voru Húsið á sléttunni, The Golden Girls, Star… Lesa meira
Martröðin endur-endurræst
Tracking-Board.com segir frá því í nýrri frétt að kvikmyndafyrirtækið New Line Cinema sé með í undirbúningi nýja endurræsingu á hrollvekjuseríunni A Nightmare on Elm Street, eða Martröðin í Álmstræti. Leikstjóri upprunalegu myndarinnar var Wes Craven og í aðalhlutverkinu, hlutverki raðmorðingjans Freddie Krueger, var Robert Englund, en hann elti börn og…
Tracking-Board.com segir frá því í nýrri frétt að kvikmyndafyrirtækið New Line Cinema sé með í undirbúningi nýja endurræsingu á hrollvekjuseríunni A Nightmare on Elm Street, eða Martröðin í Álmstræti. Leikstjóri upprunalegu myndarinnar var Wes Craven og í aðalhlutverkinu, hlutverki raðmorðingjans Freddie Krueger, var Robert Englund, en hann elti börn og… Lesa meira
Baðst afsökunar eftir kynlífssenu
Henry Cavill þurfti að biðjast afsökunar eftir að hafa orðið of æstur í kynlífssenu við tökur á sjónvarpsþáttunum The Tudors. Cavill, sem er 32 ára er þekktastur fyrir að leika Ofurmennið í Man of Steel. Nýjasta mynd hans er endugerð The Man from U.N.C.L.E. Cavill lék Charles Brandon í The…
Henry Cavill þurfti að biðjast afsökunar eftir að hafa orðið of æstur í kynlífssenu við tökur á sjónvarpsþáttunum The Tudors. Cavill, sem er 32 ára er þekktastur fyrir að leika Ofurmennið í Man of Steel. Nýjasta mynd hans er endugerð The Man from U.N.C.L.E. Cavill lék Charles Brandon í The… Lesa meira
Frægur áhættuleikari látinn
Tökulið og leikarar í nýjustu mynd Mark Wahlberg og Kate Hudson, Deepwater Horizon, eru harmi slegin, eftir að einn af áhættuleikurum myndarinnar fannst látinn á hótelherbergi sínu í New Orleans í síðustu viku. Leikarinn heitir Shawn Robinson, 41 árs, og var þekktur í faginu. Hann fannst látinn þann 28. júlí…
Tökulið og leikarar í nýjustu mynd Mark Wahlberg og Kate Hudson, Deepwater Horizon, eru harmi slegin, eftir að einn af áhættuleikurum myndarinnar fannst látinn á hótelherbergi sínu í New Orleans í síðustu viku. Leikarinn heitir Shawn Robinson, 41 árs, og var þekktur í faginu. Hann fannst látinn þann 28. júlí… Lesa meira
Viltu keppa um Örvarpann?
Þriðja tímabil Örvarpsins hefur göngu sína á RÚV haustið 2015, en Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í tilkynningu. Fimmtudaginn 1. september 2015 opnar fyrir umsóknir hér: Fimmtudaginn 1. október verður fyrsta mynd Örvarpsins birt vefsvæði RÚV…
Þriðja tímabil Örvarpsins hefur göngu sína á RÚV haustið 2015, en Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í tilkynningu. Fimmtudaginn 1. september 2015 opnar fyrir umsóknir hér: Fimmtudaginn 1. október verður fyrsta mynd Örvarpsins birt vefsvæði RÚV… Lesa meira
Íslenskt aðalstef í Fantastic Four
Ofurhetjumyndin Fantastic Four er nú sýnd í íslenskum bíóhúsum. Enginn íslenskur leikari leikur í myndinni svo vitað sé, en við eigum þó aðkomu að myndinni í gegnum tónlistina þar sem tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds samdi aðalþemastef (Theme song) myndarinnar, sem var frumsýnd á Íslandi sl. miðvikudag og verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag.…
Ofurhetjumyndin Fantastic Four er nú sýnd í íslenskum bíóhúsum. Enginn íslenskur leikari leikur í myndinni svo vitað sé, en við eigum þó aðkomu að myndinni í gegnum tónlistina þar sem tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds samdi aðalþemastef (Theme song) myndarinnar, sem var frumsýnd á Íslandi sl. miðvikudag og verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag.… Lesa meira
Þrestir valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni
Nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 18. – 26. september. Þrestir er dramatísk mynd sem fjallar um 16…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 18. – 26. september. Þrestir er dramatísk mynd sem fjallar um 16… Lesa meira
Baráttumyndir óskast á RIFF
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun eins og undanfarin ár standa fyrir einnar mínútu örmyndasamkeppni í samstarfi við Loft Hostel. Þemað að þessu sinni er BARÁTTA og hafa þátttakendur algjörlega frjálsar hendur hvernig þeir túlka þetta margræða þema. Einu skilyrðin eru að myndin sé akkúrat ein mínúta að lengd. RIFF…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun eins og undanfarin ár standa fyrir einnar mínútu örmyndasamkeppni í samstarfi við Loft Hostel. Þemað að þessu sinni er BARÁTTA og hafa þátttakendur algjörlega frjálsar hendur hvernig þeir túlka þetta margræða þema. Einu skilyrðin eru að myndin sé akkúrat ein mínúta að lengd. RIFF… Lesa meira
Farrell galdrakarl í Harry Potter hliðarsögu
True Detective leikarinn Colin Farrell hefur verið ráðinn í Harry Potter hliðarmyndina Fantastic Beasts and Where to Find Them. Farrell mun leika galdrakarl að nafni Graves sem hittir persónu að nafni Newt Scamander, sem Eddie Redmayne leikur, í New York. Myndin fjallar um ævintýri Newt í leynilegu samfélagi norna og…
True Detective leikarinn Colin Farrell hefur verið ráðinn í Harry Potter hliðarmyndina Fantastic Beasts and Where to Find Them. Farrell mun leika galdrakarl að nafni Graves sem hittir persónu að nafni Newt Scamander, sem Eddie Redmayne leikur, í New York. Myndin fjallar um ævintýri Newt í leynilegu samfélagi norna og… Lesa meira
Allsnakin Cruise höggmynd
Myndlistarmaðurinn Daniel Edwards hefur búið til höggmynd af Mission Impossible leikaranum Tom Cruise, í tilefni af því að leikarinn hefur verið meðlimur í Vísindakirkjunni í 25 ár. Það sem vakið hefur athygli við höggmyndina er hve mikla natni listamaðurinn lagði í kynfæri leikarans, en styttan þykir sérlega vel vaxin niður…
Myndlistarmaðurinn Daniel Edwards hefur búið til höggmynd af Mission Impossible leikaranum Tom Cruise, í tilefni af því að leikarinn hefur verið meðlimur í Vísindakirkjunni í 25 ár. Það sem vakið hefur athygli við höggmyndina er hve mikla natni listamaðurinn lagði í kynfæri leikarans, en styttan þykir sérlega vel vaxin niður… Lesa meira
16 nýjar frá Sony – Bad Boys 3 og 4
Sony Pictures hefur birt útgáfuáætlun sína til ársins 2017, en eins og listinn ber með sér er margt hnýsilegt á leiðinni frá kvikmyndafyrirtækinu. Meðal þess helsta eru tvær nýjar Bad Boys myndir, endurgerð á Robin Williams ævintýramyndinni Jumanji, fyrsta myndin í The Dark Tower seríunni, og vísindarómansinn Passengers með þeim…
Sony Pictures hefur birt útgáfuáætlun sína til ársins 2017, en eins og listinn ber með sér er margt hnýsilegt á leiðinni frá kvikmyndafyrirtækinu. Meðal þess helsta eru tvær nýjar Bad Boys myndir, endurgerð á Robin Williams ævintýramyndinni Jumanji, fyrsta myndin í The Dark Tower seríunni, og vísindarómansinn Passengers með þeim… Lesa meira
Von Sydow þríeygður í Game of Thrones 6
Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem…
Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem… Lesa meira
Rousey leikur sjálfa sig á ný
UFC meistarinn í blönduðum bardagalistum, og kvikmyndaleikkonan, Ronda Rousey, sem vann á dögunum yfirburðarsigur yfir Bethe Correia á 34 sekúndum í viðureign í Brasilíu, heldur áfram að vinna að nýjum kvikmyndaverkefnum og það nýjasta er mynd byggð á hennar eigin ævi. Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á metsölubókinni „My…
UFC meistarinn í blönduðum bardagalistum, og kvikmyndaleikkonan, Ronda Rousey, sem vann á dögunum yfirburðarsigur yfir Bethe Correia á 34 sekúndum í viðureign í Brasilíu, heldur áfram að vinna að nýjum kvikmyndaverkefnum og það nýjasta er mynd byggð á hennar eigin ævi. Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á metsölubókinni "My… Lesa meira
Deadpool mættur í blóðugri stiklu
20th Century Fox hefur sett í loftið fyrstu stikluna úr Deadpool. Þar er á ferðinni enn ein ofurhetjan úr smiðju Marvel. Þessi er reyndar eins konar andhetja sem kallar ekki allt ömmu sína, eins og sjá má í blóðugri stiklunni sem er bönnuð börnum. Grínið er samt aldrei langt undan. …
20th Century Fox hefur sett í loftið fyrstu stikluna úr Deadpool. Þar er á ferðinni enn ein ofurhetjan úr smiðju Marvel. Þessi er reyndar eins konar andhetja sem kallar ekki allt ömmu sína, eins og sjá má í blóðugri stiklunni sem er bönnuð börnum. Grínið er samt aldrei langt undan. … Lesa meira
Mission Impossible tók toppsætið!
Tom Cruise og félagar í IMF hópnum, í Mission Impossible: Rogue Nation, hafa aldrei verið betri, enda komu þau sáu og sigruðu um helgina og fóru beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, með rúmlega tvöfalt meiri aðsókn en myndin í öðru sætinu, Minions, sem er núna nálægt toppi listans sína…
Tom Cruise og félagar í IMF hópnum, í Mission Impossible: Rogue Nation, hafa aldrei verið betri, enda komu þau sáu og sigruðu um helgina og fóru beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, með rúmlega tvöfalt meiri aðsókn en myndin í öðru sætinu, Minions, sem er núna nálægt toppi listans sína… Lesa meira
Nýtt upphaf hjá ofurhetjum – Frumsýning!
Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða „nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel“, eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Kvikmyndin er byggð á ofurhetjuteyminu vinsæla sem spratt fyrst fram…
Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða "nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel", eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Kvikmyndin er byggð á ofurhetjuteyminu vinsæla sem spratt fyrst fram… Lesa meira

