Morgan Freeman hefur verið staðfestur í framhaldsmynd um bangsann kjaftfora, Ted. Leikarinn mun bregða sér í hlutverk lögfræðings í myndinni sem hjálpar Ted við að leysa úr lagalegum flækjum. Tökur eur hafnar á myndinni og fara þær fram í Boston í Bandaríkjunum. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John…
Morgan Freeman hefur verið staðfestur í framhaldsmynd um bangsann kjaftfora, Ted. Leikarinn mun bregða sér í hlutverk lögfræðings í myndinni sem hjálpar Ted við að leysa úr lagalegum flækjum. Tökur eur hafnar á myndinni og fara þær fram í Boston í Bandaríkjunum. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John… Lesa meira
Fréttir
Quinto snýr aftur í sjónvarpið
Star Trek-leikarinn Zachary Quinto mun snúa aftur í sjónvarpið í þáttunum The Slap sem fjalla um afleiðingar þess að slá ungan strák utan undir. Quinto hefur aðalega einbeitt sér að kvikmyndaleik síðan þættirnir Heores enduðu árið 2010, fyrir utan það að koma fram í þáttunum American Horror Story. Þættirnir verða sýndir á…
Star Trek-leikarinn Zachary Quinto mun snúa aftur í sjónvarpið í þáttunum The Slap sem fjalla um afleiðingar þess að slá ungan strák utan undir. Quinto hefur aðalega einbeitt sér að kvikmyndaleik síðan þættirnir Heores enduðu árið 2010, fyrir utan það að koma fram í þáttunum American Horror Story. Þættirnir verða sýndir á… Lesa meira
23 Jump Street staðfest
Sony Pictures og Original Film hafa staðfest að 23 Jump Street verði gerð. Rodney Rothman mun skrifa handritið að myndinni, en hann skrifaði einnig 22 Jump Street. Fyrsta myndin, 21 Jump Street, sló rækilega í gegn og þénaði meira en 200 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni. Framhaldsmyndin 22 Jump Street var…
Sony Pictures og Original Film hafa staðfest að 23 Jump Street verði gerð. Rodney Rothman mun skrifa handritið að myndinni, en hann skrifaði einnig 22 Jump Street. Fyrsta myndin, 21 Jump Street, sló rækilega í gegn og þénaði meira en 200 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni. Framhaldsmyndin 22 Jump Street var… Lesa meira
Brosnan fer með kunnuglegt hlutverk
Spennumyndin The November Man, með Pierce Brosnan í aðalhutverki verður frumsýnd föstudaginn 12. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. The November Man fjallar um fyrrum CIA leyniþjónustumann sem er fenginn aftur til starfa til að sinna mjög persónulegu verkefni en mótherji hans reynist vera fyrrum nemandi…
Spennumyndin The November Man, með Pierce Brosnan í aðalhutverki verður frumsýnd föstudaginn 12. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. The November Man fjallar um fyrrum CIA leyniþjónustumann sem er fenginn aftur til starfa til að sinna mjög persónulegu verkefni en mótherji hans reynist vera fyrrum nemandi… Lesa meira
Ný kitla úr Hrauninu
Fyrsti þátturinn úr sakamálaþáttunum Hraunið með Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverki, verður sýndur á RÚV þann 28. september. Þættirnir eru framhald Hamarsins sem var sýndur í sjónvarpinu árið 2011. Hraunið fjallar um dularfullt mál sem snýr að auðmanni sem finnst látinn í sumarbústaði sínum á Snæfellsnesi. Helgi Marvin (Björn Hlynur) rannsóknarlögreglumaður frá Reykjavík…
Fyrsti þátturinn úr sakamálaþáttunum Hraunið með Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverki, verður sýndur á RÚV þann 28. september. Þættirnir eru framhald Hamarsins sem var sýndur í sjónvarpinu árið 2011. Hraunið fjallar um dularfullt mál sem snýr að auðmanni sem finnst látinn í sumarbústaði sínum á Snæfellsnesi. Helgi Marvin (Björn Hlynur) rannsóknarlögreglumaður frá Reykjavík… Lesa meira
Hawking táraðist yfir mynd um yngri ár sín
Kvikmyndin The Theory of Everything var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto um helgina. Myndin fjallar um yngri ár eðlisfræðingsins Stephen Hawking er hann stundaði nám við háskólann í Cambridge og þegar hann kynntist fyrstu konu sinni, Jane. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire.…
Kvikmyndin The Theory of Everything var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto um helgina. Myndin fjallar um yngri ár eðlisfræðingsins Stephen Hawking er hann stundaði nám við háskólann í Cambridge og þegar hann kynntist fyrstu konu sinni, Jane. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire.… Lesa meira
Sefur hjá vini sonar síns
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri spennumynd sem nefnist The Boy Next Door. Myndin fjallar um miðaldra konu sem sefur hjá vini sonar síns með þeim afleiðingum að hann ásækir hana þegar hún neitar að hitta hann aftur. Myndinni er leikstýrt af Rob Cohen, sem áður…
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri spennumynd sem nefnist The Boy Next Door. Myndin fjallar um miðaldra konu sem sefur hjá vini sonar síns með þeim afleiðingum að hann ásækir hana þegar hún neitar að hitta hann aftur. Myndinni er leikstýrt af Rob Cohen, sem áður… Lesa meira
Kvikmyndafræðsla fer ört stækkandi
Bíó Paradís stendur fyrir kvikmyndafræðslu fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur, sex vikur í senn á hvorri önn skólaársins. Kvikmyndafræðingurinn Oddný Sen mun sjá um að fræða nemendur um kvikmyndir af ýmsum toga. ,,Áhuginn hefur vaxið og kennarar eru fljótir að grípa tækifærin. Það eru tæp fjögur ár síðan átakinu var hleypt af…
Bíó Paradís stendur fyrir kvikmyndafræðslu fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur, sex vikur í senn á hvorri önn skólaársins. Kvikmyndafræðingurinn Oddný Sen mun sjá um að fræða nemendur um kvikmyndir af ýmsum toga. ,,Áhuginn hefur vaxið og kennarar eru fljótir að grípa tækifærin. Það eru tæp fjögur ár síðan átakinu var hleypt af… Lesa meira
Rostungamynd Kevin Smith hyllt á TIFF
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevin Smith, Tusk, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær. Myndinni var það vel tekið að hún uppskar standandi lófatak í lok sýningar. Að sögn áhorfenda er myndin hin fullkomna hryllingsmynd með grínívafi sem kemur manni oft í opna skjöldu. Fyrir þá sem ekki vita hvað myndin…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevin Smith, Tusk, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær. Myndinni var það vel tekið að hún uppskar standandi lófatak í lok sýningar. Að sögn áhorfenda er myndin hin fullkomna hryllingsmynd með grínívafi sem kemur manni oft í opna skjöldu. Fyrir þá sem ekki vita hvað myndin… Lesa meira
Boyle leysir Fincher af hólmi
Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar…
Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar… Lesa meira
Vonarstræti og Sá önugi fá góðar viðtökur á TIFF
Íslendingar eiga sína fulltrúa á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, en myndin Vonarstræti eftir Baldvin Z, sem heitir Life In a Fishbowl á ensku, var frumsýnd þar í fyrrakvöld. Auk þess er finnska myndin The Grump eftir Dome Karukoski sýnd á hátíðinni en framleiðendur hennar eru…
Íslendingar eiga sína fulltrúa á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, en myndin Vonarstræti eftir Baldvin Z, sem heitir Life In a Fishbowl á ensku, var frumsýnd þar í fyrrakvöld. Auk þess er finnska myndin The Grump eftir Dome Karukoski sýnd á hátíðinni en framleiðendur hennar eru… Lesa meira
Dúfa á grein vann Gullna ljónið
Kvikmyndin A Piegeon Sat On A Branch Reflecting On Existence, eða Dúfa sat á grein og spáði í lífið og tilveruna, eftir Roy Anderson, fékk í kvöld Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu. Margir höfðu spáð því að mynd Alejandro G Inarritu, Birdman, með Michael Keaton í titilhlutverkinu,…
Kvikmyndin A Piegeon Sat On A Branch Reflecting On Existence, eða Dúfa sat á grein og spáði í lífið og tilveruna, eftir Roy Anderson, fékk í kvöld Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu. Margir höfðu spáð því að mynd Alejandro G Inarritu, Birdman, með Michael Keaton í titilhlutverkinu,… Lesa meira
Nýtt plakat úr Hungurleikunum
Kvikmyndaverið Lionsgate hefur sent frá sér nýtt plakat af Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) úr hinni væntanlegu The Hunger Games: Mockingjay – Part 1, þriðju myndinni í kvikmyndabálknum vinsæla. Myndin…
Kvikmyndaverið Lionsgate hefur sent frá sér nýtt plakat af Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) úr hinni væntanlegu The Hunger Games: Mockingjay - Part 1, þriðju myndinni í kvikmyndabálknum vinsæla. Myndin… Lesa meira
Harður en heillandi yfirmaður
Sex, Lies and Videotape leikarinn Peter Gallagher er nýjasta viðbótin í leikarahóp sjónvapsþáttanna Law & Order: SVU, sem sýndir hafa verið hér á landi og notið mikilla vinsælda. Leikarinn, sem hefur leikið bæði í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og í leikhúsi, mun fara með hlutverk lögreglustjórans William Dodds, heillandi en eitilharðs yfirmanns…
Sex, Lies and Videotape leikarinn Peter Gallagher er nýjasta viðbótin í leikarahóp sjónvapsþáttanna Law & Order: SVU, sem sýndir hafa verið hér á landi og notið mikilla vinsælda. Leikarinn, sem hefur leikið bæði í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og í leikhúsi, mun fara með hlutverk lögreglustjórans William Dodds, heillandi en eitilharðs yfirmanns… Lesa meira
Örvæntingarfullir mannræningjar – Ný stikla!
Ný stikla í fullri lengd kom út í dag fyrir gamanmyndina Horrible Bosses 2 þar sem þeir félagarnir Jason Sudeikis, Charlie Day og Jason Bateman byrja að feta glæpabrautina. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna…
Ný stikla í fullri lengd kom út í dag fyrir gamanmyndina Horrible Bosses 2 þar sem þeir félagarnir Jason Sudeikis, Charlie Day og Jason Bateman byrja að feta glæpabrautina. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna… Lesa meira
Afinn og Slæmir nágrannar í nýjum Myndum mánaðarins!
Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 248. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 248. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Diesel fer á nornaveiðar
Nýjasta kvikmynd leikarans Vin Diesel, The Last Witch Hunter, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Myndin fjallar um ódauðlegan mann sem reynir að koma í veg fyrir að nornir leggi plágu á heimsbyggðina. Íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með aukahlutverk í myndinni ásamt stórleikurunum Elijah Wood og Michael Cane…
Nýjasta kvikmynd leikarans Vin Diesel, The Last Witch Hunter, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Myndin fjallar um ódauðlegan mann sem reynir að koma í veg fyrir að nornir leggi plágu á heimsbyggðina. Íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með aukahlutverk í myndinni ásamt stórleikurunum Elijah Wood og Michael Cane… Lesa meira
Heimildarmynd um þrautseigju Adam West
Ný heimildarmynd um leikarann Adam West er væntanleg. West er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Batman frá árinu 1966. Gerðar voru þrjár þáttaraðir og ein kvikmynd. Í seinni tíð þekkja flestir hann í hlutverki bæjarstjóra Quahog úr teiknimyndaþáttunum Family Guy þar sem hann talar fyrir ýkta útgáfu af sjálfum sér.…
Ný heimildarmynd um leikarann Adam West er væntanleg. West er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Batman frá árinu 1966. Gerðar voru þrjár þáttaraðir og ein kvikmynd. Í seinni tíð þekkja flestir hann í hlutverki bæjarstjóra Quahog úr teiknimyndaþáttunum Family Guy þar sem hann talar fyrir ýkta útgáfu af sjálfum sér.… Lesa meira
Fjölbreytt úrval á Northern Wave
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í sjöunda sinn helgina 17. – 19. október á Grundarfirði. Dagskrá hátíðinnar var kynnt í dag og má þar sjá fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra stuttmyndina. Alls verða 13 íslenskar stuttmyndir sýndar á hátíðinni og má þar helst nefna myndirnar Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson og Leitin að…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í sjöunda sinn helgina 17. - 19. október á Grundarfirði. Dagskrá hátíðinnar var kynnt í dag og má þar sjá fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra stuttmyndina. Alls verða 13 íslenskar stuttmyndir sýndar á hátíðinni og má þar helst nefna myndirnar Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson og Leitin að… Lesa meira
'Sin City: A Dame to Kill For' frumsýnd á föstudaginn
Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Þyrstir aðdáendur Syndaborgarinnar geta svalað þorstanum því framhaldsmyndin, Sin City: A Dame to Kill For, verður frumsýnd hér á landi…
Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Þyrstir aðdáendur Syndaborgarinnar geta svalað þorstanum því framhaldsmyndin, Sin City: A Dame to Kill For, verður frumsýnd hér á landi… Lesa meira
Fyrsta myndin af Williams í hlutverki Péturs Pan
Ný kvikmynd um ævintýri Péturs Pan er væntanleg og fer leikkonan Allison Williams með titilhlutverkið í myndinni sem nefnist Peter Pan Live. Williams er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Girls. Fyrsta myndin af Williams í hlutverkinu var birt í dag og má sjá hana hér að neðan. Með önnur hlutverk í…
Ný kvikmynd um ævintýri Péturs Pan er væntanleg og fer leikkonan Allison Williams með titilhlutverkið í myndinni sem nefnist Peter Pan Live. Williams er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Girls. Fyrsta myndin af Williams í hlutverkinu var birt í dag og má sjá hana hér að neðan. Með önnur hlutverk í… Lesa meira
Aniston í klóm mannræningja – Frumsýning
Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að…
Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að… Lesa meira
Miltos Yerolemou staðfestur í Star Wars
Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin…
Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin… Lesa meira
Ný mynd byggð á verki Shakespeare
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Michael Amereyda var opinberuð í dag. Um er að ræða myndina Cymbeline sem er byggð á klassísku leikriti eftir William Shakespeare. Cymbeline er eitt af minna þekktum verkum Shakespeare. Verkið þykir þó eitt af merkustu verkum skáldsins. Það inniheldur allt í senn; kynlíf, pólitík, ást…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Michael Amereyda var opinberuð í dag. Um er að ræða myndina Cymbeline sem er byggð á klassísku leikriti eftir William Shakespeare. Cymbeline er eitt af minna þekktum verkum Shakespeare. Verkið þykir þó eitt af merkustu verkum skáldsins. Það inniheldur allt í senn; kynlíf, pólitík, ást… Lesa meira
Scorsese gerir stuttmynd með Pitt, DiCaprio og De Niro
Stórleikararnir Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro munu fara með aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem Martin Scorsese mun leikstýra. Um er að ræða mynd sem er styrkt af fyrirtækinu Melco-Crown Entertainment (MCE), en fyrirtækið rekur hótel og spilavíti í Hong Kong og Macau. Leikstjórinn og leikararnir eru hvergi óvanir…
Stórleikararnir Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro munu fara með aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem Martin Scorsese mun leikstýra. Um er að ræða mynd sem er styrkt af fyrirtækinu Melco-Crown Entertainment (MCE), en fyrirtækið rekur hótel og spilavíti í Hong Kong og Macau. Leikstjórinn og leikararnir eru hvergi óvanir… Lesa meira
Skjaldbökur á toppnum
Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angeles og Wrath of the Titans. Framleiðandi myndarinnar er enginn annar en Michael Bay og hafa margir beðið í ofvæni eftir nálgun hans á…
Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angeles og Wrath of the Titans. Framleiðandi myndarinnar er enginn annar en Michael Bay og hafa margir beðið í ofvæni eftir nálgun hans á… Lesa meira
Lars von Trier með nýja sjónvarpsþætti
Næsta verkefni danska leikstjórans Lars von Trier verður þáttaröðin The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku þrátt fyrir að leikarahópurinn komi víðsvegar að úr heiminum. Framleiðslufyrirtæki Lars Von Trier og Peter Aalbæk Jensen, Zentropa, mun framleiða þættina líkt og allt annað efni sem hefur komið frá leikstjóranum í seinni…
Næsta verkefni danska leikstjórans Lars von Trier verður þáttaröðin The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku þrátt fyrir að leikarahópurinn komi víðsvegar að úr heiminum. Framleiðslufyrirtæki Lars Von Trier og Peter Aalbæk Jensen, Zentropa, mun framleiða þættina líkt og allt annað efni sem hefur komið frá leikstjóranum í seinni… Lesa meira
Bestu eldgosamyndirnar!
Náttúruhamfarir eins og eldgos hafa oft þótt gott hráefni í kvikmyndir, bæði í Hollywood sem og annarsstaðar. Í tilefni af því að það er byrjað að gjósa að nýju á Íslandi þá birtum við hér topplista yfir bestu eldgosamyndirnar. Á listanum má finna meðal annars myndir þar sem eldgos hefst…
Náttúruhamfarir eins og eldgos hafa oft þótt gott hráefni í kvikmyndir, bæði í Hollywood sem og annarsstaðar. Í tilefni af því að það er byrjað að gjósa að nýju á Íslandi þá birtum við hér topplista yfir bestu eldgosamyndirnar. Á listanum má finna meðal annars myndir þar sem eldgos hefst… Lesa meira
Michael Myers vill hitta þig
Ef þú átt leið um Orlando í september og fram í nóvember nk., og langar að láta hræða úr þér líftóruna, þá ættirðu að heimsækja Universal Studios skemmtigarðinn þar í borg og kíkja á nýja Halloween „draugahúsið“, en það er byggt á hinni sígildu hrollvekju John Carpenter, Halloween, frá árinu…
Ef þú átt leið um Orlando í september og fram í nóvember nk., og langar að láta hræða úr þér líftóruna, þá ættirðu að heimsækja Universal Studios skemmtigarðinn þar í borg og kíkja á nýja Halloween "draugahúsið", en það er byggt á hinni sígildu hrollvekju John Carpenter, Halloween, frá árinu… Lesa meira
Mun Ofur – Phoenix vernda Jörðina?
Mikið er nú talað um það í Hollywood hver komi til með að hreppa hlutverk Marvel ofurhetjunnar Dr. Strange, eða Dr. Stephen Vincent Strange, eins og hann heitir fullu nafni. Fyrr í sumar var orðrómur í gangi um að Joaquin Phoenix væri um það bil að fara í búninginn, en…
Mikið er nú talað um það í Hollywood hver komi til með að hreppa hlutverk Marvel ofurhetjunnar Dr. Strange, eða Dr. Stephen Vincent Strange, eins og hann heitir fullu nafni. Fyrr í sumar var orðrómur í gangi um að Joaquin Phoenix væri um það bil að fara í búninginn, en… Lesa meira

