Fréttir

Vatn orðið dýrmætasta auðlindin


Heimsendamyndir eru alltaf áhugaverðar, og í haust er von á einni slíkri. Um er að ræða heimsendadramað Young Ones en fyrsta stiklan fyrir myndina kom út nú um helgina. Leikstjóri er Jake Paltrow, bróðir Gwyneth Paltrow, en hann á myndir eins og The Good Night á ferilskránni. Myndin fjallar í…

Heimsendamyndir eru alltaf áhugaverðar, og í haust er von á einni slíkri. Um er að ræða heimsendadramað Young Ones en fyrsta stiklan fyrir myndina kom út nú um helgina. Leikstjóri er Jake Paltrow, bróðir Gwyneth Paltrow, en hann á myndir eins og The Good Night á ferilskránni. Myndin fjallar í… Lesa meira

Þekktur hljóðmaður látinn


Paul Apted, hljóðvinnslumaður, og sonur breska leikstjórans Michael Apted, sem vann að ýmsum kvikmyndum á ferlinum, stórum og smáum, er látinn, 47 ára að aldri. Apted vann nú nýverið að myndum eins og The Wolverine, The Book Thief og The Fault in Our Stars, og vann með föður sínum að…

Paul Apted, hljóðvinnslumaður, og sonur breska leikstjórans Michael Apted, sem vann að ýmsum kvikmyndum á ferlinum, stórum og smáum, er látinn, 47 ára að aldri. Apted vann nú nýverið að myndum eins og The Wolverine, The Book Thief og The Fault in Our Stars, og vann með föður sínum að… Lesa meira

Stallone með hatt í nýrri stiklu


Ný stikla, brakandi fersk úr bakaraofninum, er komin út fyrir nýjustu mynd handritshöfundarins og leikstjórans John Herzfeld, Reach Me. Ótal þekktir leikarar fara með hlutverk í myndinni, fólk eins og Sylvester Stallone, Kyra Sedgwick, Tom Berenger,  Cary Elwes, Thomas Jane, Kelsey Grammer, Danny Aiello og Terry Crews svo einhverjir séu…

Ný stikla, brakandi fersk úr bakaraofninum, er komin út fyrir nýjustu mynd handritshöfundarins og leikstjórans John Herzfeld, Reach Me. Ótal þekktir leikarar fara með hlutverk í myndinni, fólk eins og Sylvester Stallone, Kyra Sedgwick, Tom Berenger,  Cary Elwes, Thomas Jane, Kelsey Grammer, Danny Aiello og Terry Crews svo einhverjir séu… Lesa meira

Tammy sigrar ekki Transformers


Búist er við að spennutryllirinn Transformers: Age of Extinction verði tekjuhæsta bíómynd helgarinnar í Bandaríkjunum með 35 – 36 miljónir Bandaríkjadala í tekjur föstudag til sunnudags, og 53 milljónir dala miðvikudag til sunnudags, sína aðra viku á lista. Tammy, nýja gamanmyndin hennar Melissa McCarthy, nær ekki að velta Transformers geimtröllunum…

Búist er við að spennutryllirinn Transformers: Age of Extinction verði tekjuhæsta bíómynd helgarinnar í Bandaríkjunum með 35 - 36 miljónir Bandaríkjadala í tekjur föstudag til sunnudags, og 53 milljónir dala miðvikudag til sunnudags, sína aðra viku á lista. Tammy, nýja gamanmyndin hennar Melissa McCarthy, nær ekki að velta Transformers geimtröllunum… Lesa meira

Tatum Gene Kelly týpa


Channing Tatum, Ralph Fiennes og Tilda Swinton eiga ,samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, í viðræðum um að bætast í leikarahóp gamanmyndar Coen bræðra, Hail, Caesar!, en George Clooney og Josh Brolin hafa nú þegar ákveðið  að leika í myndinni. Myndin segir gamansama sögu Eddie Mannix, reddara sem vann fyrir kvikmyndaverin…

Channing Tatum, Ralph Fiennes og Tilda Swinton eiga ,samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, í viðræðum um að bætast í leikarahóp gamanmyndar Coen bræðra, Hail, Caesar!, en George Clooney og Josh Brolin hafa nú þegar ákveðið  að leika í myndinni. Myndin segir gamansama sögu Eddie Mannix, reddara sem vann fyrir kvikmyndaverin… Lesa meira

Fyrsta stikla úr Jimi: All Is by My Side


Fyrsta stiklan fyrir tónlistarmyndina ævisögulegu; Jimi: All Is by My Side, með Andre Benjamin, leikara og liðsmanni hljómsveitarinnar Outkast, í titilhlutverkinu, hlutverki gítarhetjunnar og söngvarans Jimi Hendrix, er komin út. Myndin verður frumsýnd þann 26. september nk. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahandritshöfundurinn John Ridley, sem fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að 12…

Fyrsta stiklan fyrir tónlistarmyndina ævisögulegu; Jimi: All Is by My Side, með Andre Benjamin, leikara og liðsmanni hljómsveitarinnar Outkast, í titilhlutverkinu, hlutverki gítarhetjunnar og söngvarans Jimi Hendrix, er komin út. Myndin verður frumsýnd þann 26. september nk. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahandritshöfundurinn John Ridley, sem fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að 12… Lesa meira

París norðursins í aðalkeppni Karlovy Vary


París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Hátíðin hefst í dag og mun standa yfir fram til 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð…

París norðursins, nýjasta kvikmynd leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar (Á annan veg), hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary, Tékklandi. Hátíðin hefst í dag og mun standa yfir fram til 12. júlí. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er ein sú elsta í heiminum og er svokölluð… Lesa meira

Baron Cohen er aulaleg fótboltabulla


Monty Python leikarinn Eric Idle birti mynd á Twitter reikningi sínum í dag af sér og gamanleikaranum Sacha Baron Cohen ( Bruno, Borat, Ali G ) í gervi fótboltabullu, en Baron Cohen er við tökur á nýjustu mynd sinni Grimsby í Los Angeles þessa dagana. Cohen er einnig einn af…

Monty Python leikarinn Eric Idle birti mynd á Twitter reikningi sínum í dag af sér og gamanleikaranum Sacha Baron Cohen ( Bruno, Borat, Ali G ) í gervi fótboltabullu, en Baron Cohen er við tökur á nýjustu mynd sinni Grimsby í Los Angeles þessa dagana. Cohen er einnig einn af… Lesa meira

Hákarlar fljúga á ný


Við höfum hér á kvikmyndir.is sagt til gamans frá mannætuhákarlamyndinni Sharknado, enda var hún strax afar forvitnileg, og fjallaði um það þegar mannætuhákörlum fór að rigna niður á New York borg, eftir að þeir höfðu sogast upp úr sjónum í miklum hvirfilbyl. Þessi mynd hefur að okkur vitandi ekki verið…

Við höfum hér á kvikmyndir.is sagt til gamans frá mannætuhákarlamyndinni Sharknado, enda var hún strax afar forvitnileg, og fjallaði um það þegar mannætuhákörlum fór að rigna niður á New York borg, eftir að þeir höfðu sogast upp úr sjónum í miklum hvirfilbyl. Þessi mynd hefur að okkur vitandi ekki verið… Lesa meira

Superman í Gotham – fyrsta mynd!


Tvær nýjar myndir hafa birst nú nýverið af Henry Cavill sem Clark Kent og hliðarsjálf hans; Superman. Sú fyrri sýnir Cavill í búningi Clark Kent á tökustað Batman vs. Superman: Dawn of Justice, og sú síðari, sem birtist fyrst á vef bandaríska blaðsins USA Today, sýnir hann í fullum skrúða…

Tvær nýjar myndir hafa birst nú nýverið af Henry Cavill sem Clark Kent og hliðarsjálf hans; Superman. Sú fyrri sýnir Cavill í búningi Clark Kent á tökustað Batman vs. Superman: Dawn of Justice, og sú síðari, sem birtist fyrst á vef bandaríska blaðsins USA Today, sýnir hann í fullum skrúða… Lesa meira

Flýta Fast 7 um viku


Eins og CinemaBlend vefsíðan bendir á þá hefur það reynst Fast & Furious myndunum vel að vera frumsýndar í apríl. Flestar myndirnar hafa reyndar verið frumsýndar í júní, en þær tvær sem frumsýndar hafa verið í apríl eru tvær af þeim best sóttu í seríunni, en alls hafa sex myndir…

Eins og CinemaBlend vefsíðan bendir á þá hefur það reynst Fast & Furious myndunum vel að vera frumsýndar í apríl. Flestar myndirnar hafa reyndar verið frumsýndar í júní, en þær tvær sem frumsýndar hafa verið í apríl eru tvær af þeim best sóttu í seríunni, en alls hafa sex myndir… Lesa meira

Dark Knight leikari í Ant-Man


Nýjasta viðbótin við ofurhetjumyndina Ant-Man er leikarinn David Dastmalchian, sem þekktur er fyrir leik sinn í Batman myndinni, The Dark Knight. Dastmalchian er mörgum enn í fersku minni fyrir leik sinn í hlutverki geðsjúklingsins í The Dark Knight sem Jókerinn, aðal illmenni myndarinnar, fékk til að ráða lögreglustjórann Jim Gordon…

Nýjasta viðbótin við ofurhetjumyndina Ant-Man er leikarinn David Dastmalchian, sem þekktur er fyrir leik sinn í Batman myndinni, The Dark Knight. Dastmalchian er mörgum enn í fersku minni fyrir leik sinn í hlutverki geðsjúklingsins í The Dark Knight sem Jókerinn, aðal illmenni myndarinnar, fékk til að ráða lögreglustjórann Jim Gordon… Lesa meira

Hollywood gerir fótboltamynd um Ghana


Bandarískur verðlaunarithöfundur ætlar að skrifa ekta Hollywood spennutrylli upp úr hinni sönnu en ótrúlegu sögu af peningunum sem fótboltalið Ghana á Heimsmeistaramótinu í fótbolta fékk senda. Handrit Darryl Wharton-Rigby mun fjalla um sendiboða sem á að flytja 3 milljónir Bandaríkjadala yfir Atlantshafið til Brasilíu til að koma í veg fyrir…

Bandarískur verðlaunarithöfundur ætlar að skrifa ekta Hollywood spennutrylli upp úr hinni sönnu en ótrúlegu sögu af peningunum sem fótboltalið Ghana á Heimsmeistaramótinu í fótbolta fékk senda. Handrit Darryl Wharton-Rigby mun fjalla um sendiboða sem á að flytja 3 milljónir Bandaríkjadala yfir Atlantshafið til Brasilíu til að koma í veg fyrir… Lesa meira

Fyrsta kitla úr Horrible Bosses 2


Fyrsta kitlan er komin fyrir nýju Horrible Bosses myndina, Horrible Bosses 2. Í þessari mynd ákveða þeir Dale, Kurt og Nick að stofna sitt eigið fyrirtæki en ýmislegt fer úrskeiðis þegar slyngur fjárfestir hvetur þá félaga til að fremja heimskulegt og illa hugsað mannrán. Leikstjóri myndarinnar er Sean Anders,  og…

Fyrsta kitlan er komin fyrir nýju Horrible Bosses myndina, Horrible Bosses 2. Í þessari mynd ákveða þeir Dale, Kurt og Nick að stofna sitt eigið fyrirtæki en ýmislegt fer úrskeiðis þegar slyngur fjárfestir hvetur þá félaga til að fremja heimskulegt og illa hugsað mannrán. Leikstjóri myndarinnar er Sean Anders,  og… Lesa meira

LaBeouf viðurkennir áfengisvandamál


Eins og við höfum greint frá hér á síðunni þá hefur leikarinn Shia LaBeouf hagað sér undarlega á köflum síðustu misserin, og jafnvel komist í kast við lögin, eins og sagt var frá hér á dögunum.  Upplýsingafulltrúi leikarans sendi kvikmyndasíðunni The Wrap yfirlýsingu í dag vegna fregna annarra vefmiðla um…

Eins og við höfum greint frá hér á síðunni þá hefur leikarinn Shia LaBeouf hagað sér undarlega á köflum síðustu misserin, og jafnvel komist í kast við lögin, eins og sagt var frá hér á dögunum.  Upplýsingafulltrúi leikarans sendi kvikmyndasíðunni The Wrap yfirlýsingu í dag vegna fregna annarra vefmiðla um… Lesa meira

Love Hewitt ný í Criminal Minds


Leikkonan vinsæla Jennifer Love Hewitt er nýjasta viðbótin við leikaralið sjónvarpsþáttanna Criminal Minds. Persóna hennar verður kynnt til sögunnar þegar 10. þáttaröðin fer í loftið þann 1. október nk. í Bandaríkjunum. Hewitt mun leika Kate Callahan, reyndan fulltrúa sem vinnur á laun, en frábært starf hennar hjá alríkislögreglunni FBI hefur…

Leikkonan vinsæla Jennifer Love Hewitt er nýjasta viðbótin við leikaralið sjónvarpsþáttanna Criminal Minds. Persóna hennar verður kynnt til sögunnar þegar 10. þáttaröðin fer í loftið þann 1. október nk. í Bandaríkjunum. Hewitt mun leika Kate Callahan, reyndan fulltrúa sem vinnur á laun, en frábært starf hennar hjá alríkislögreglunni FBI hefur… Lesa meira

Móses orðinn hasarhetja


Móses, úr Biblíunni, hefur hingað til haft þá ímynd úr Hollywoodkvikmyndunum, að vera hvíthærður, með úfið skegg haldandi á löngum göngustaf, og með rautt reipi um sig miðjan, þökk sé meira en hálfrar aldar gamalli túlkun manna eins og Cecil B. DeMille og Charlton Heston. Nú er hinsvegar að verða…

Móses, úr Biblíunni, hefur hingað til haft þá ímynd úr Hollywoodkvikmyndunum, að vera hvíthærður, með úfið skegg haldandi á löngum göngustaf, og með rautt reipi um sig miðjan, þökk sé meira en hálfrar aldar gamalli túlkun manna eins og Cecil B. DeMille og Charlton Heston. Nú er hinsvegar að verða… Lesa meira

Fer með strákinn á strippklúbb – Fyrsta stikla


Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company gaf í dag út fyrstu stikluna úr nýjustu mynd gamanleikarans frábæra Bill Murray, St. Vincent., en Murray leikur téðan Vincent. Aðrir leikarar í myndinni eru ekki af verri endanum, en þar má nefna Melissa McCarthy og Chris O´Dowd. Leikstjóri er Ted Melfi. Myndin kemur í bíó…

Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company gaf í dag út fyrstu stikluna úr nýjustu mynd gamanleikarans frábæra Bill Murray, St. Vincent., en Murray leikur téðan Vincent. Aðrir leikarar í myndinni eru ekki af verri endanum, en þar má nefna Melissa McCarthy og Chris O´Dowd. Leikstjóri er Ted Melfi. Myndin kemur í bíó… Lesa meira

Tárvotur Kevin Smith á tökustað Star Wars


Leikarinn og leikstjórinn Kevin Smith er diggur aðdáandi Star Wars og þar að auki góðvinur leikstjórans J.J. Abrams, þar af leiðandi fékk hann að fara í heimsókn á tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Smith tók mynd af sér tárvotum og skrifaði undir myndina: „Heimsótti JJ og tökustað EP VII. Ég skrifaði undir…

Leikarinn og leikstjórinn Kevin Smith er diggur aðdáandi Star Wars og þar að auki góðvinur leikstjórans J.J. Abrams, þar af leiðandi fékk hann að fara í heimsókn á tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Smith tók mynd af sér tárvotum og skrifaði undir myndina: "Heimsótti JJ og tökustað EP VII. Ég skrifaði undir… Lesa meira

Hader og Wiig leika tvíburasystkini


Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leika titilpersónurnar. Með önnur hlutverk fara m.a. Luke Wilson og Ty Burrell, en margir ættu að kannast við þann síðarnefnda úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.…

Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leika titilpersónurnar. Með önnur hlutverk fara m.a. Luke Wilson og Ty Burrell, en margir ættu að kannast við þann síðarnefnda úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.… Lesa meira

Shia LaBeouf handtekinn í New York


Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið, en hann var handtekinn eftir að hafa kveikt sér í sígarettu og hrópað ýmsum blótsyrðum á Broadway-leiksýningunni, Cabaret, í New York fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt Variety var lögreglan kölluð til eftir að LaBeouf hunsaði öryggisverði leikhússins, sem báðu hann um að að…

Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið, en hann var handtekinn eftir að hafa kveikt sér í sígarettu og hrópað ýmsum blótsyrðum á Broadway-leiksýningunni, Cabaret, í New York fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt Variety var lögreglan kölluð til eftir að LaBeouf hunsaði öryggisverði leikhússins, sem báðu hann um að að… Lesa meira

Ókláruð verk Stanley Kubrick


Kvikmyndaleikstjórinn sálugi Stanley Kubrick er af mörgum talin einn besti leikstjóri sögunnar og gerði hann myndir á borð við 2001: A Space Oddyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining og Full Metal Jacket. Kubrick gerði sína fyrstu kvikmynd árið 1953 og hét hún Fear and Desire. Næsta mynd hans var Killer’s Kiss, og eftir…

Kvikmyndaleikstjórinn sálugi Stanley Kubrick er af mörgum talin einn besti leikstjóri sögunnar og gerði hann myndir á borð við 2001: A Space Oddyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining og Full Metal Jacket. Kubrick gerði sína fyrstu kvikmynd árið 1953 og hét hún Fear and Desire. Næsta mynd hans var Killer’s Kiss, og eftir… Lesa meira

Risavélmenni del Toro aftur á kreik


Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í…

Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í… Lesa meira

Marvel í Bíó og Monster á DVD – Myndir mánaðarins komið út!


Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 246. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 246. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Þingmaður í Ristavélinni


Í fjórða þætti kvikmyndaþáttarins Ristavélarinnar á spyr.is er alþingismaðurinn Haraldur Einarsson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í kvikmyndaspjalli, en hann er yngsti karlkyns þingmaðurinn sem situr á Alþingi. Þingmaðurinn er í þættinum spurður spjörunum úr um kvikmyndir og sjónvarpsþætti og meðal annars um það hvort að pólitíkin í sjónvarpsþáttunum House of Cards…

Í fjórða þætti kvikmyndaþáttarins Ristavélarinnar á spyr.is er alþingismaðurinn Haraldur Einarsson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í kvikmyndaspjalli, en hann er yngsti karlkyns þingmaðurinn sem situr á Alþingi. Þingmaðurinn er í þættinum spurður spjörunum úr um kvikmyndir og sjónvarpsþætti og meðal annars um það hvort að pólitíkin í sjónvarpsþáttunum House of Cards… Lesa meira

Fyrsta vampíran verður til – Stikla


Fyrsta stiklan úr vampírumyndinni Dracula Untold var frumsýnd í dag og má sjá hana hér fyrir neðan. Í myndinni segir frá ungum prinsi sem, þegar lífi eiginkonu hans og barns er ógnað af blóðþyrstum soldáni, hættir sálu sinni til að bjarga þeim, og verður í kjölfarið fyrsta vampíran. Með helstu…

Fyrsta stiklan úr vampírumyndinni Dracula Untold var frumsýnd í dag og má sjá hana hér fyrir neðan. Í myndinni segir frá ungum prinsi sem, þegar lífi eiginkonu hans og barns er ógnað af blóðþyrstum soldáni, hættir sálu sinni til að bjarga þeim, og verður í kjölfarið fyrsta vampíran. Með helstu… Lesa meira

Kærastan rís upp frá dauðum


Ástarsambönd geta oft reynst erfið. Ekkert samband er eins því öll erum við ólík, en fáir hafa þurft að ganga í gegnum það sama og parið í gamanmyndinni, Life After Beth, því kærastan deyr og rís síðan upp frá dauðum. Það eru þau Aubrey Plaza og Dane DeHaan sem fara…

Ástarsambönd geta oft reynst erfið. Ekkert samband er eins því öll erum við ólík, en fáir hafa þurft að ganga í gegnum það sama og parið í gamanmyndinni, Life After Beth, því kærastan deyr og rís síðan upp frá dauðum. Það eru þau Aubrey Plaza og Dane DeHaan sem fara… Lesa meira

Die hard: Umfjöllun RÚV – Gunnar Theódór


Gunnar Theodór Eggertsson fjallar í kvikmyndapistli um X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Síðustu fjórtán ár hefur ofurhetjubíóæðið tröllriðið kvikmyndamenningunni, en rætur þess má m.a. rekja til velgengni fyrstuX-Men myndarinnar, í leikstjórn Bryan Singers, árið 2000. Áður höfðu ofurhetjumyndir almennt þótt áhætta í framleiðslu, þar sem enginn hetja…

Gunnar Theodór Eggertsson fjallar í kvikmyndapistli um X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Síðustu fjórtán ár hefur ofurhetjubíóæðið tröllriðið kvikmyndamenningunni, en rætur þess má m.a. rekja til velgengni fyrstuX-Men myndarinnar, í leikstjórn Bryan Singers, árið 2000. Áður höfðu ofurhetjumyndir almennt þótt áhætta í framleiðslu, þar sem enginn hetja… Lesa meira

Sverðamaðurinn úr Indiana Jones látinn


Maðurinn sem kom fram í einni minnisstæðustu senunni í fyrstu Indiana Jones myndinni, og mundaði þar bjúgsverð af mikilli fimi, áður en Harrison Ford í hlutverki Jones,  lyfti byssunni og skaut hann sallarólegur, Terry Richards, er látinn, 81 árs að aldri. Terry átti að baki fimm áratuga langan leikferil, og…

Maðurinn sem kom fram í einni minnisstæðustu senunni í fyrstu Indiana Jones myndinni, og mundaði þar bjúgsverð af mikilli fimi, áður en Harrison Ford í hlutverki Jones,  lyfti byssunni og skaut hann sallarólegur, Terry Richards, er látinn, 81 árs að aldri. Terry átti að baki fimm áratuga langan leikferil, og… Lesa meira

Snow forseti flytur ávarp í nýrri kitlu úr Hungurleikunum


Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni. Persónan Peeta stendur við hlið Snow og hefur það vakið margar spurningar, sumir…

Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni. Persónan Peeta stendur við hlið Snow og hefur það vakið margar spurningar, sumir… Lesa meira