Sambíóin frumsýna gamanmyndina Anchorman 2: The Legend Continues á föstudaginn næsta þann 20. desember. „Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en…
Sambíóin frumsýna gamanmyndina Anchorman 2: The Legend Continues á föstudaginn næsta þann 20. desember. "Ron Burgundy er mættur aftur í jólagrínmyndinni í ár, ANCHORMAN 2. Frábær grínmynd með heilum haug af stórleikurum," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Fréttahaukurinn Ron Burgundy sem þráir ekkert heitar en… Lesa meira
Fréttir
Óskarsleikkona látin
Bandaríska leikkonan Joan Fontaine, sem vann Óskarsverðlaun, er látin 96 ára að aldri. Fontaine var yngri systir leikkonunnar Olivia De Havilland sem lék m.a. í Á hverfanda hveli, eða Gone with the Wind. Þær systur voru dætur breska lögfræðingsins Walter de Haviland. Joan fæddist í Tókíó í Japan árið 1917, en…
Bandaríska leikkonan Joan Fontaine, sem vann Óskarsverðlaun, er látin 96 ára að aldri. Fontaine var yngri systir leikkonunnar Olivia De Havilland sem lék m.a. í Á hverfanda hveli, eða Gone with the Wind. Þær systur voru dætur breska lögfræðingsins Walter de Haviland. Joan fæddist í Tókíó í Japan árið 1917, en… Lesa meira
Avatar 2,3, og 4 teknar á Nýja Sjálandi
James Cameron mun taka næstu þrjár Avatar bíómyndir á Nýja Sjálandi. Í frétt Variety kvikmyndaritsins segir Cameron að stefnt sé að frumsýningu fyrstu myndarinnar í desember 2016 og að næstu tvær þar á eftir verði frumsýndar í desember 2017 og 2018. Leikstjórinn tilkynnti um þetta á blaðamannafundi í Nýja Sjálandi…
James Cameron mun taka næstu þrjár Avatar bíómyndir á Nýja Sjálandi. Í frétt Variety kvikmyndaritsins segir Cameron að stefnt sé að frumsýningu fyrstu myndarinnar í desember 2016 og að næstu tvær þar á eftir verði frumsýndar í desember 2017 og 2018. Leikstjórinn tilkynnti um þetta á blaðamannafundi í Nýja Sjálandi… Lesa meira
Peter O´Toole látinn
Leikarinn Peter O’Toole, sem sló í gegn í mynd David Lean Lawrence of Arabia, er látinn, 81 árs að aldri. Hann lést í gær laugardag á Wellington spítalanum í London, eftir langvarandi veikindi. O´Toole tilkynnti á síðasta ári að hann væri hættur að leika. Snemma á ferlinum varð leikarinn tákngervingur…
Leikarinn Peter O'Toole, sem sló í gegn í mynd David Lean Lawrence of Arabia, er látinn, 81 árs að aldri. Hann lést í gær laugardag á Wellington spítalanum í London, eftir langvarandi veikindi. O´Toole tilkynnti á síðasta ári að hann væri hættur að leika. Snemma á ferlinum varð leikarinn tákngervingur… Lesa meira
Umfjöllun: Prisoners (2013)
„The Dovers“ fjölskyldan er í matarboði hjá „The Birches“ fjölskyldunni þegar dætur þeirra hverfa. Þegar stelpurnar finnast ekki er lögreglan fengin í málið. Það ætlar að reynast erfitt að finna þær og þegar þeim grunaða er sleppt úr haldi fær Keller Dover nóg og tekur málið í sínar hendur. Hann…
"The Dovers" fjölskyldan er í matarboði hjá "The Birches" fjölskyldunni þegar dætur þeirra hverfa. Þegar stelpurnar finnast ekki er lögreglan fengin í málið. Það ætlar að reynast erfitt að finna þær og þegar þeim grunaða er sleppt úr haldi fær Keller Dover nóg og tekur málið í sínar hendur. Hann… Lesa meira
Hobbitamyndband eftir aðdáanda
The Hobbit: The Desolation of Smaug verður frumsýnd í næstu viku, eða nánar tiltekið þann 26. desember nk. Myndin hefur einnig verið forsýnd nú um helgina í kvikmyndahúsum hér á landi. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú fyrir helgi og hefur hlotið góða aðsókn. Pétur Andri Guðbergsson, aðdáandi Hobbitamyndanna, sendi…
The Hobbit: The Desolation of Smaug verður frumsýnd í næstu viku, eða nánar tiltekið þann 26. desember nk. Myndin hefur einnig verið forsýnd nú um helgina í kvikmyndahúsum hér á landi. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum nú fyrir helgi og hefur hlotið góða aðsókn. Pétur Andri Guðbergsson, aðdáandi Hobbitamyndanna, sendi… Lesa meira
Draumur rætist hjá Vini
Matthew Perry úr sjónvarpþáttunum Friends undirbýr nú gamanseríu í sjónvarpi eftir hinni sígildu sögu Neil Simon, The Odd Couple. Leikrit Simon, The Odd Couple, var frumsýnt á Broadway í New York árið 1965 með Walter Matthau í hlutverki Oscar og Art Carney í hlutverki Felix. Í kjölfarið var gerð vinsæl…
Matthew Perry úr sjónvarpþáttunum Friends undirbýr nú gamanseríu í sjónvarpi eftir hinni sígildu sögu Neil Simon, The Odd Couple. Leikrit Simon, The Odd Couple, var frumsýnt á Broadway í New York árið 1965 með Walter Matthau í hlutverki Oscar og Art Carney í hlutverki Felix. Í kjölfarið var gerð vinsæl… Lesa meira
Clarke verður Connor í Terminator
Game of Thrones leikkonan Emilia Clarke mun leika Sarah Connor í endurræsingunni á Terminator seríunni. Thor: the Dark World leikstjórinn Alan Taylor leikstýrir. Ekkert hefur verið sagt um söguþráð myndarinnar, en það eina sem er vitað er að þetta verður fyrsta myndin af þremur í seríu, og að Arnold Schwarzenegger…
Game of Thrones leikkonan Emilia Clarke mun leika Sarah Connor í endurræsingunni á Terminator seríunni. Thor: the Dark World leikstjórinn Alan Taylor leikstýrir. Ekkert hefur verið sagt um söguþráð myndarinnar, en það eina sem er vitað er að þetta verður fyrsta myndin af þremur í seríu, og að Arnold Schwarzenegger… Lesa meira
Grátbólginn í fyrstu Interstellar stiklu
Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir nýjustu mynd The Dark Knight leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar. Um er að ræða kitlu sem byrjar eins og heimildarmynd um afrek mannanna í geimferðum, sem einn af aðalleikurum myndarinnar, Matthew McConaughey, talar yfir. Leikarinn birtist svo grátbólginn undir stýri á bíl undir lok kitlunnar.…
Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir nýjustu mynd The Dark Knight leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar. Um er að ræða kitlu sem byrjar eins og heimildarmynd um afrek mannanna í geimferðum, sem einn af aðalleikurum myndarinnar, Matthew McConaughey, talar yfir. Leikarinn birtist svo grátbólginn undir stýri á bíl undir lok kitlunnar.… Lesa meira
Stjarna úr Sound of Music látin
Eleanor Parker, sem lék hina undirförulu barónessu, sem var ástfangin af Baron von Trapp í söngvamyndinni The Sound of Music, er látin, 91 árs að aldri. Banameinið voru hliðarverkanir lungnabólgu. „Hún skildi við á friðsælan hátt, umkringd börnum sínum á sjúkrahúsi nálægt heimili sínu í Palm Springs,“ sagði vinur fjölskyldunnar,…
Eleanor Parker, sem lék hina undirförulu barónessu, sem var ástfangin af Baron von Trapp í söngvamyndinni The Sound of Music, er látin, 91 árs að aldri. Banameinið voru hliðarverkanir lungnabólgu. "Hún skildi við á friðsælan hátt, umkringd börnum sínum á sjúkrahúsi nálægt heimili sínu í Palm Springs," sagði vinur fjölskyldunnar,… Lesa meira
Stjarna úr Sound of Music látin
Eleanor Parker, sem lék hina undirförulu barónessu, sem var ástfangin af Baron von Trapp í söngvamyndinni The Sound of Music, er látin, 91 árs að aldri. Banameinið voru hliðarverkanir lungnabólgu. „Hún skildi við á friðsælan hátt, umkringd börnum sínum á sjúkrahúsi nálægt heimili sínu í Palm Springs,“ sagði vinur fjölskyldunnar,…
Eleanor Parker, sem lék hina undirförulu barónessu, sem var ástfangin af Baron von Trapp í söngvamyndinni The Sound of Music, er látin, 91 árs að aldri. Banameinið voru hliðarverkanir lungnabólgu. "Hún skildi við á friðsælan hátt, umkringd börnum sínum á sjúkrahúsi nálægt heimili sínu í Palm Springs," sagði vinur fjölskyldunnar,… Lesa meira
Spider-Man „spin-off“ í undirbúningi
Tvær svokallaðar „spin-off“-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur…
Tvær svokallaðar "spin-off"-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur… Lesa meira
Spider-Man "spin-off" í undirbúningi
Tvær svokallaðar „spin-off“-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur…
Tvær svokallaðar "spin-off"-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur… Lesa meira
Q verður Freddie Mercury
Ben Whishaw, sem lék Q í Skyfall, síðustu James Bond bíómynd, þarf að fara að safna myndarlegu yfirvararskeggi því hann hefur tekið að sér hlutverk Freddie Mercury, söngvara bresku rokkhljómsveitarinnar Queen, í nýrri mynd sem gera á um Mercury. Mercury var þekktur fyrir gróskumikið yfirvararskegg. Myndin er nú loksins…
Ben Whishaw, sem lék Q í Skyfall, síðustu James Bond bíómynd, þarf að fara að safna myndarlegu yfirvararskeggi því hann hefur tekið að sér hlutverk Freddie Mercury, söngvara bresku rokkhljómsveitarinnar Queen, í nýrri mynd sem gera á um Mercury. Mercury var þekktur fyrir gróskumikið yfirvararskegg. Myndin er nú loksins… Lesa meira
Konur drepa hermenn
Költ kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís sýnir japönsku hrollvekjuna Onibaba frá árinu 1964 á næsta sunnudag kl. 20. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar. Onibaba er klassísk hrollvekja frá 1964, sem gerist í miðju borgarastríði á fjórtándu öld í Japan og fjallar um tvær…
Költ kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís sýnir japönsku hrollvekjuna Onibaba frá árinu 1964 á næsta sunnudag kl. 20. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar. Onibaba er klassísk hrollvekja frá 1964, sem gerist í miðju borgarastríði á fjórtándu öld í Japan og fjallar um tvær… Lesa meira
Ný Naked Gun með Ed Helms sem Frank Drebin
Hinar goðsagnakenndu gamanmyndir Naked Gun eru á leið í endurvinnslu, með Ed Helms í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins óborganlega Frank Drebin sem Leslie Nielsen lék svo eftirminnilega í upprunalegu myndunum þremur. Thomas Lennon og R. Ben Garant, sem skrifuðu Night at the Museum, munu sjá um handritsskrifin. Helms er best þekktur fyrir leik…
Hinar goðsagnakenndu gamanmyndir Naked Gun eru á leið í endurvinnslu, með Ed Helms í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins óborganlega Frank Drebin sem Leslie Nielsen lék svo eftirminnilega í upprunalegu myndunum þremur. Thomas Lennon og R. Ben Garant, sem skrifuðu Night at the Museum, munu sjá um handritsskrifin. Helms er best þekktur fyrir leik… Lesa meira
Jupiter Ascending Matrix systkina – fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd Wachowski systkinanna sem þekktust eru fyrir Matrix þríleikinn. Miðað við stikluna er von á áhugaverðri mynd með flottum leikurum í aðalhlutverkum. Með helstu hlutverk fara Channing Tatum og Mila Kunis. Myndin fjallar um unga og blásnauða konu sem sjálf Drottning alheimsins ákveður að…
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd Wachowski systkinanna sem þekktust eru fyrir Matrix þríleikinn. Miðað við stikluna er von á áhugaverðri mynd með flottum leikurum í aðalhlutverkum. Með helstu hlutverk fara Channing Tatum og Mila Kunis. Myndin fjallar um unga og blásnauða konu sem sjálf Drottning alheimsins ákveður að… Lesa meira
Deyr og lifnar endalaust við – Fyrsta stikla úr Edge of Tomorrow!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Edge of Tomorrow. Í myndinni leikur Cruise hermann sem deyr í bardaga en lifnar alltaf við á ný til að taka þátt í sama vonlausa stríðinu, sem háð er við innrásarher úr geimnum. Það góða við það er að hann…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Edge of Tomorrow. Í myndinni leikur Cruise hermann sem deyr í bardaga en lifnar alltaf við á ný til að taka þátt í sama vonlausa stríðinu, sem háð er við innrásarher úr geimnum. Það góða við það er að hann… Lesa meira
Golden Globes tilnefningarnar – engin Oprah!
Fyrr í dag voru tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna bandarísku tilkynntar, en verðlaunin eru jafnan talin gefa vísbendingu um hverjir fá Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globes verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 12. janúar, og kynnar í ár verða gamanleikkonurnar Amy Poehler úr gamanseríunni Parks and Recreation og Tina Fey úr gamanseríunni…
Fyrr í dag voru tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna bandarísku tilkynntar, en verðlaunin eru jafnan talin gefa vísbendingu um hverjir fá Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globes verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 12. janúar, og kynnar í ár verða gamanleikkonurnar Amy Poehler úr gamanseríunni Parks and Recreation og Tina Fey úr gamanseríunni… Lesa meira
MTV velur bestu mynd ársins
MTV sjónvarpsstöðin hefur valið sinn topp tíu lista yfir bestu bíómyndir ársins 2013. Listinn er settur saman eftir gengi mynda í miðasölunni, almennu umtali ( buzz ) og gæðum. Hér fyrir neðan er listinn, en eins og sést velur MTV Gravity, myndina með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum,…
MTV sjónvarpsstöðin hefur valið sinn topp tíu lista yfir bestu bíómyndir ársins 2013. Listinn er settur saman eftir gengi mynda í miðasölunni, almennu umtali ( buzz ) og gæðum. Hér fyrir neðan er listinn, en eins og sést velur MTV Gravity, myndina með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum,… Lesa meira
Hobbita spáð góðu gengi
Mynd framleiðslufyrirtækjanna Warner Bros. og New Line Cinema, The Hobbit: The Desolation of Smaug, eftir leikstjórann Peter Jackson, var frumsýnd í gær, á nokkrum stöðum utan Bandaríkjanna, en í Frakklandi fór myndin rakleiðis á topp aðsóknarlista og þénaði andvirði 2,8 milljóna Bandaríkjadala. Búist er við að tekjur af sýningum myndarinnar…
Mynd framleiðslufyrirtækjanna Warner Bros. og New Line Cinema, The Hobbit: The Desolation of Smaug, eftir leikstjórann Peter Jackson, var frumsýnd í gær, á nokkrum stöðum utan Bandaríkjanna, en í Frakklandi fór myndin rakleiðis á topp aðsóknarlista og þénaði andvirði 2,8 milljóna Bandaríkjadala. Búist er við að tekjur af sýningum myndarinnar… Lesa meira
Clint Eastwood skorar á íslensk stjórnvöld
Fjöldinn allur af lykilfólki í kvikmyndagerðinni í heiminum hefur sett nafn sitt á stuðningsyfirlýsingu við íslenska kvikmyndagerð og hvetur stjórnvöld til að viðhalda núverandi fjármagni til Kvikmyndasjóðs. Bent er á að öflug íslensk kvikmyndagerð sé undirstaða og forsenda þess að hér séu teknar upp erlendar kvikmyndir. Þetta kemur fram í…
Fjöldinn allur af lykilfólki í kvikmyndagerðinni í heiminum hefur sett nafn sitt á stuðningsyfirlýsingu við íslenska kvikmyndagerð og hvetur stjórnvöld til að viðhalda núverandi fjármagni til Kvikmyndasjóðs. Bent er á að öflug íslensk kvikmyndagerð sé undirstaða og forsenda þess að hér séu teknar upp erlendar kvikmyndir. Þetta kemur fram í… Lesa meira
Hrönn dæmir í Berlín
Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar, hefur verið valin í dómnefnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Berlín –Berlinale. Hátíðin verður haldin 6. – 16. febrúar 2014 næstkomandi og er einn af stærstu kvikmyndaviðburðum í Evrópu og í heiminum öllum, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís. Europa Cinemas hefur frá árinu 2003, veitt ákveðnum…
Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar, hefur verið valin í dómnefnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Berlín –Berlinale. Hátíðin verður haldin 6. – 16. febrúar 2014 næstkomandi og er einn af stærstu kvikmyndaviðburðum í Evrópu og í heiminum öllum, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís. Europa Cinemas hefur frá árinu 2003, veitt ákveðnum… Lesa meira
Astrópíu höfundur til Sagafilm
Jóhann Ævar Grímsson handritshöfundur er genginn til liðs við Sagafilm. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að Jóhann muni leiða þróun leikins sjónvarpsefnis og kvikmynda innan Sagafilm. „Eftirspurn eftir leiknu sjónvarpsefni hefur margfaldast í heiminum á undanförnum misserum og ætlar Sagafilm sér að sækja í auknum mæli á nýja markaði fyrir…
Jóhann Ævar Grímsson handritshöfundur er genginn til liðs við Sagafilm. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að Jóhann muni leiða þróun leikins sjónvarpsefnis og kvikmynda innan Sagafilm. "Eftirspurn eftir leiknu sjónvarpsefni hefur margfaldast í heiminum á undanförnum misserum og ætlar Sagafilm sér að sækja í auknum mæli á nýja markaði fyrir… Lesa meira
Umfjöllun: Philomena (2013)
Eldri kona afhjúpar áratuga leyndarmál. Sem ung stúlka varð hún ófrísk eftir stutt ástarævintýri og faðir hennar skilur hana eftir í klaustri á Írlandi þar sem hún er alin upp af nunnum og þarf að borga fyrir syndir sínar með þrælkunarvinnu og aga. Barnið sem hún elur er gefið til…
Eldri kona afhjúpar áratuga leyndarmál. Sem ung stúlka varð hún ófrísk eftir stutt ástarævintýri og faðir hennar skilur hana eftir í klaustri á Írlandi þar sem hún er alin upp af nunnum og þarf að borga fyrir syndir sínar með þrælkunarvinnu og aga. Barnið sem hún elur er gefið til… Lesa meira
Apinn Caesar grimmur á nýju plakati
Fyrsta plakatið úr framhaldsmyndinni Dawn of the Planet of the Apes er komið á netið. Eins og sjá má er apahöfðinginn Caesar, sem Andy Serkis túlkar, heldur betur ófrýnilegur á svipinn og virkar ekki í sérstaklega góðu skapi. Með plakatinu er ætlunin að hita upp fyrir fyrstu stiklu myndarinnar. …
Fyrsta plakatið úr framhaldsmyndinni Dawn of the Planet of the Apes er komið á netið. Eins og sjá má er apahöfðinginn Caesar, sem Andy Serkis túlkar, heldur betur ófrýnilegur á svipinn og virkar ekki í sérstaklega góðu skapi. Með plakatinu er ætlunin að hita upp fyrir fyrstu stiklu myndarinnar. … Lesa meira
World War Z 2 leikstjóri fundinn
Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en…
Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en… Lesa meira
World War Z 2 leikstjóri fundinn
Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en…
Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en… Lesa meira
Warner Bros þorði ekki að gera Superman Lives
Nicolas Cage segir að kvikmyndaverið Warner Bros hafi ekki þorað að gera Superman Lives. Hætt var við að framleiða myndina á tíunda áratugnum. Tim Burton átti að leikstýra og Cage að leika Ofurmennið. „Ég vil ekki vera einn af þessum náungum sem gagnrýna hlutina,“ sagði Cage við Metro. „En er…
Nicolas Cage segir að kvikmyndaverið Warner Bros hafi ekki þorað að gera Superman Lives. Hætt var við að framleiða myndina á tíunda áratugnum. Tim Burton átti að leikstýra og Cage að leika Ofurmennið. "Ég vil ekki vera einn af þessum náungum sem gagnrýna hlutina," sagði Cage við Metro. "En er… Lesa meira
Cage leitar hefnda – ný stikla úr Tokarev
Stikla fyrir nýjustu Nicolas Cage myndina, Tokarev, var að koma út. Cage leikur fyrrum glæpamann, sem er hættur í bransanum. Rússneska mafían rænir þá dóttur hans og hann ákveður að safna gömlu félögunum saman og leita hefnda. Leikstjóri er Paco Cabezas og helstu leikarar aðrir eru Rachel Nichols, Peter Stormare…
Stikla fyrir nýjustu Nicolas Cage myndina, Tokarev, var að koma út. Cage leikur fyrrum glæpamann, sem er hættur í bransanum. Rússneska mafían rænir þá dóttur hans og hann ákveður að safna gömlu félögunum saman og leita hefnda. Leikstjóri er Paco Cabezas og helstu leikarar aðrir eru Rachel Nichols, Peter Stormare… Lesa meira

