Fréttir

Vampírur í jóladagatali


Fyrsta og eina stiklan sem gerð verður fyrir jóladagatalið Jól í heimsendi, er komin út og má horfa á hana hér fyrir neðan. Sýningar á jóladagatalinu hefjast þann 1. desember nk. á vefslóðinni joladagatal.com.  Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Jól í heimsendi séu gamanþættir sem eru bannaðir börnum, og…

Fyrsta og eina stiklan sem gerð verður fyrir jóladagatalið Jól í heimsendi, er komin út og má horfa á hana hér fyrir neðan. Sýningar á jóladagatalinu hefjast þann 1. desember nk. á vefslóðinni joladagatal.com.  Í tilkynningu frá aðstandendum segir að Jól í heimsendi séu gamanþættir sem eru bannaðir börnum, og… Lesa meira

Thor 2 vinsælli en Thor 1


Marvel ofurhetjumyndin Thor: The Dark World er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, en útlit er fyrir að tekjur af myndinni muni nema um 82 milljónum Bandaríkjadala yfir alla helgina. Þetta er töluvert meira en fyrri myndin þénaði á frumsýningarhelgi sinni, en hún þénaði 65 milljónir dala. Myndin er einnig…

Marvel ofurhetjumyndin Thor: The Dark World er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina, en útlit er fyrir að tekjur af myndinni muni nema um 82 milljónum Bandaríkjadala yfir alla helgina. Þetta er töluvert meira en fyrri myndin þénaði á frumsýningarhelgi sinni, en hún þénaði 65 milljónir dala. Myndin er einnig… Lesa meira

Ender´s Game 2 í uppnámi?


Framtíð framhaldsmyndar vísindaskáldsögunnar Ender´s Game er óviss, eftir að fyrsta myndin var frumsýnd um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Myndin þótti standa sig ágætlega í miðasölunni, en ekki stórkostlega. Myndin var vinsælasta mynd síðustu helgar í Bandaríkjunum með tekjur upp á rúmlega 33 milljónir Bandaríkjadala, en myndin kostaði 110 milljónir dala…

Framtíð framhaldsmyndar vísindaskáldsögunnar Ender´s Game er óviss, eftir að fyrsta myndin var frumsýnd um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Myndin þótti standa sig ágætlega í miðasölunni, en ekki stórkostlega. Myndin var vinsælasta mynd síðustu helgar í Bandaríkjunum með tekjur upp á rúmlega 33 milljónir Bandaríkjadala, en myndin kostaði 110 milljónir dala… Lesa meira

Ender´s Game 2 í uppnámi?


Framtíð framhaldsmyndar vísindaskáldsögunnar Ender´s Game er óviss, eftir að fyrsta myndin var frumsýnd um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Myndin þótti standa sig ágætlega í miðasölunni, en ekki stórkostlega. Myndin var vinsælasta mynd síðustu helgar í Bandaríkjunum með tekjur upp á rúmlega 33 milljónir Bandaríkjadala, en myndin kostaði 110 milljónir dala…

Framtíð framhaldsmyndar vísindaskáldsögunnar Ender´s Game er óviss, eftir að fyrsta myndin var frumsýnd um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Myndin þótti standa sig ágætlega í miðasölunni, en ekki stórkostlega. Myndin var vinsælasta mynd síðustu helgar í Bandaríkjunum með tekjur upp á rúmlega 33 milljónir Bandaríkjadala, en myndin kostaði 110 milljónir dala… Lesa meira

The Hunger Games skemmtigarður?


Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48…

Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48… Lesa meira

The Hunger Games skemmtigarður?


Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48…

Kvikmyndaverið Lionsgate hefur áhuga á að byggja skemmtigarð sem byggður yrði á The Hunger Games myndunum. Jon Feltheimer forstjóri Lionsgate sagði þetta á fundi með markaðsgreinendum í gær, föstudag. Hann gaf engar frekari upplýsingar. The Hunger Games: Catching Fire verður frumsýnd 22. nóvember í Bandaríkjunum, hér á landi og í 48… Lesa meira

Game of Thrones-leikari í Spooks


Kit Harrington hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Spooks sem verður byggð á samnefndum breskum njósnaþáttum. Harrington mun leika nýja persónu sem heitir Will Crombie. Þættirnir Spooks voru sýndir við miklar vinsældir á BBC frá 2002 til 2011. Harrington er þekktastur fyrir að túlka Jon Snow, son Ned Stark,…

Kit Harrington hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Spooks sem verður byggð á samnefndum breskum njósnaþáttum. Harrington mun leika nýja persónu sem heitir Will Crombie. Þættirnir Spooks voru sýndir við miklar vinsældir á BBC frá 2002 til 2011. Harrington er þekktastur fyrir að túlka Jon Snow, son Ned Stark,… Lesa meira

Game of Thrones-leikari í Spooks


Kit Harrington hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Spooks sem verður byggð á samnefndum breskum njósnaþáttum. Harrington mun leika nýja persónu sem heitir Will Crombie. Þættirnir Spooks voru sýndir við miklar vinsældir á BBC frá 2002 til 2011. Harrington er þekktastur fyrir að túlka Jon Snow, son Ned Stark,…

Kit Harrington hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Spooks sem verður byggð á samnefndum breskum njósnaþáttum. Harrington mun leika nýja persónu sem heitir Will Crombie. Þættirnir Spooks voru sýndir við miklar vinsældir á BBC frá 2002 til 2011. Harrington er þekktastur fyrir að túlka Jon Snow, son Ned Stark,… Lesa meira

Leikstjóri Fast & Furious tekur við Bourne


Eftir að hafa endurlífgað Fast & Furious-seríuna og breytt henni í eina þá tekjuhæstu hjá kvikmyndaverinu Universal, hefur leikstjórinn Justin Lin verið ráðinn í framhaldsmyndina The Bourne Legacy með Jeremy Renner í aðalhlutverki. Nýja myndin hefur ekki enn hlotið nafn. Reiknað er með að Renner snúi aftur í höfuðrullunni. Handritshöfundur verður…

Eftir að hafa endurlífgað Fast & Furious-seríuna og breytt henni í eina þá tekjuhæstu hjá kvikmyndaverinu Universal, hefur leikstjórinn Justin Lin verið ráðinn í framhaldsmyndina The Bourne Legacy með Jeremy Renner í aðalhlutverki. Nýja myndin hefur ekki enn hlotið nafn. Reiknað er með að Renner snúi aftur í höfuðrullunni. Handritshöfundur verður… Lesa meira

Leikstjóri Fast & Furious tekur við Bourne


Eftir að hafa endurlífgað Fast & Furious-seríuna og breytt henni í eina þá tekjuhæstu hjá kvikmyndaverinu Universal, hefur leikstjórinn Justin Lin verið ráðinn í framhaldsmyndina The Bourne Legacy með Jeremy Renner í aðalhlutverki. Nýja myndin hefur ekki enn hlotið nafn. Reiknað er með að Renner snúi aftur í höfuðrullunni. Handritshöfundur verður…

Eftir að hafa endurlífgað Fast & Furious-seríuna og breytt henni í eina þá tekjuhæstu hjá kvikmyndaverinu Universal, hefur leikstjórinn Justin Lin verið ráðinn í framhaldsmyndina The Bourne Legacy með Jeremy Renner í aðalhlutverki. Nýja myndin hefur ekki enn hlotið nafn. Reiknað er með að Renner snúi aftur í höfuðrullunni. Handritshöfundur verður… Lesa meira

Smulders snýr aftur í Avengers 2


Cobie Smulders mun endurtaka hlutverk sitt sem Maria Hill í Avengers: Age of Ultron. Þetta staðfesti hún í viðtali við Calgary Herald. Framhaldsmyndin verður frumsýnd 2015 í leikstjórn Joss Whedon. Smulders hafði áður sagt að það væri ekki á döfinni að leika í myndinni, sem kemur út í maí 2015.…

Cobie Smulders mun endurtaka hlutverk sitt sem Maria Hill í Avengers: Age of Ultron. Þetta staðfesti hún í viðtali við Calgary Herald. Framhaldsmyndin verður frumsýnd 2015 í leikstjórn Joss Whedon. Smulders hafði áður sagt að það væri ekki á döfinni að leika í myndinni, sem kemur út í maí 2015.… Lesa meira

Tom Hardy útskýrir aukatökur á Mad Max


Tom Hardy hefur útskýrt hvers vegna hann er á leiðinni í aukatökur fyrir Mad Max: Fury Road. Framleiðsla á myndinni hefur staðið yfir í langan tíma. Í september síðastliðnum var tilkynnt að þremur vikum hefði verið bætt við tökurnar. „Þetta er bara frábært,“ sagði Hardy í viðtali við Total Film.…

Tom Hardy hefur útskýrt hvers vegna hann er á leiðinni í aukatökur fyrir Mad Max: Fury Road. Framleiðsla á myndinni hefur staðið yfir í langan tíma. Í september síðastliðnum var tilkynnt að þremur vikum hefði verið bætt við tökurnar. "Þetta er bara frábært," sagði Hardy í viðtali við Total Film.… Lesa meira

Borðar ekki dýr sem gráta


Bandaríski leikarinn Bruce Dern, sem leikur í myndinni Nebraska, sem verður frumsýnd í næstu viku í Bandaríkjunum, segist ekki borða dýr sem eru með tárakirtla: „Ég reyni að snæða ekki neitt með tárakirtla,“ segir Dern við vefritið The Vulture. „Og ég borða ekki svín, af því að svín gráta. Ég…

Bandaríski leikarinn Bruce Dern, sem leikur í myndinni Nebraska, sem verður frumsýnd í næstu viku í Bandaríkjunum, segist ekki borða dýr sem eru með tárakirtla: "Ég reyni að snæða ekki neitt með tárakirtla," segir Dern við vefritið The Vulture. "Og ég borða ekki svín, af því að svín gráta. Ég… Lesa meira

Skoraði 1.283 mörk – Pele mynd frumsýnd 2014


Brasilíski fótboltamaðurinn, Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pele, skoraði 1.283 mörk á ferlinum og er eini leikmaðurinn sem hefur unnið heimsmeistarakeppnina í fótbolta þrisvar sinnum. Nú er saga hans á leið á hvíta tjaldið en myndin mun fjalla um það hvernig Pele óx úr grasi og þar til…

Brasilíski fótboltamaðurinn, Edson Arantes do Nascimento, betur þekktur sem Pele, skoraði 1.283 mörk á ferlinum og er eini leikmaðurinn sem hefur unnið heimsmeistarakeppnina í fótbolta þrisvar sinnum. Nú er saga hans á leið á hvíta tjaldið en myndin mun fjalla um það hvernig Pele óx úr grasi og þar til… Lesa meira

Star Wars VII frumsýnd 18. desember 2015


Frumsýningardagur Star Wars: Episode VII verður 18. desember árið 2015 í Norður-Ameríku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney og LucasFilm. „Við erum mjög spennt að deila með ykkur opinberum sýningardegi Star Wars: Episode VII árið 2015. Þessi dagsetning hentar vel fyrir þá sem eru komnir í jólafrí og einnig…

Frumsýningardagur Star Wars: Episode VII verður 18. desember árið 2015 í Norður-Ameríku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney og LucasFilm. "Við erum mjög spennt að deila með ykkur opinberum sýningardegi Star Wars: Episode VII árið 2015. Þessi dagsetning hentar vel fyrir þá sem eru komnir í jólafrí og einnig… Lesa meira

Marilyn Manson án farða í sjónvarpsþætti


Þungarokkarinn Marilyn Manson lætur vanalega ekki sjá sig ófarðaðan á almannafæri, og fáir hafa því séð hvernig hann lítur út án andlitsmálningar og stílfærðrar hárgreiðslu. Breyting varð á þessu nú nýverið þegar Manson lék í einum þætti af sjónvarpsþáttaseríunni Eastbound & Down. Atriðið með honum er 21 sekúnda að lengd…

Þungarokkarinn Marilyn Manson lætur vanalega ekki sjá sig ófarðaðan á almannafæri, og fáir hafa því séð hvernig hann lítur út án andlitsmálningar og stílfærðrar hárgreiðslu. Breyting varð á þessu nú nýverið þegar Manson lék í einum þætti af sjónvarpsþáttaseríunni Eastbound & Down. Atriðið með honum er 21 sekúnda að lengd… Lesa meira

Nýjar Marvel ofurhetjuseríur frá Netflix


Marvel, sem er í eigu Disney, og netvídeóleigan Netflix, tilkynntu í dag að þau ætluðu að framleiða fjórar leiknar sjónvarpsseríur og eina stuttseríu, sem byggðar verða á nokkrum af vinsælustu persónum Marvel. Framleiðsla þáttanna hefst í byrjun árs 2015. Fyrst verður gerð sería um Daredevil, ( Sjá mynd að ofan…

Marvel, sem er í eigu Disney, og netvídeóleigan Netflix, tilkynntu í dag að þau ætluðu að framleiða fjórar leiknar sjónvarpsseríur og eina stuttseríu, sem byggðar verða á nokkrum af vinsælustu persónum Marvel. Framleiðsla þáttanna hefst í byrjun árs 2015. Fyrst verður gerð sería um Daredevil, ( Sjá mynd að ofan… Lesa meira

Umfjöllun: Bad Grandpa (2013)


Bad Grandpa kemur úr smiðju þeirra Jackass félaga og er dálítið eins og við var að búast, en það sem gerir myndina góða er að við fáum að sjá viðbrögð frá „alvöru“ fólki með falinni myndavél. Það kemur mér á óvart ef þetta er viðbrögð fólks við sumum atriðum, en…

Bad Grandpa kemur úr smiðju þeirra Jackass félaga og er dálítið eins og við var að búast, en það sem gerir myndina góða er að við fáum að sjá viðbrögð frá "alvöru" fólki með falinni myndavél. Það kemur mér á óvart ef þetta er viðbrögð fólks við sumum atriðum, en… Lesa meira

Umfjöllun: Gravity (2013)


Gravity fjallar í stuttu máli um geimfara sem eru að vinna við viðgerðir á geimfari, 600 kílómetra frá jörðu, þegar eitthvað fer úrskeiðis og þá eru góð ráð dýr. George Clooney (O Brother, Where Art Thou?,  Ocean’s Eleven) leikur eitt af aðalhlutverkunum og  stendur sig vel. Myndin er samt að mestu…

Gravity fjallar í stuttu máli um geimfara sem eru að vinna við viðgerðir á geimfari, 600 kílómetra frá jörðu, þegar eitthvað fer úrskeiðis og þá eru góð ráð dýr. George Clooney (O Brother, Where Art Thou?,  Ocean's Eleven) leikur eitt af aðalhlutverkunum og  stendur sig vel. Myndin er samt að mestu… Lesa meira

Íslendingar elska öðruvísi


Næstkomandi laugardag mun rithöfundurinn Valur Gunnarsson brydda upp á þeirri nýbreytni að halda útgáfuteiti fyrir bók í bíói. Bók Vals heitir Síðasti elskhuginn en bíómyndin sem sýnd verður á útgáfuteitinu heitir því skemmtilega nafni Samfarir og hnignun heimsvelda, og verður hófið haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Kvikmyndir.is lék forvitni…

Næstkomandi laugardag mun rithöfundurinn Valur Gunnarsson brydda upp á þeirri nýbreytni að halda útgáfuteiti fyrir bók í bíói. Bók Vals heitir Síðasti elskhuginn en bíómyndin sem sýnd verður á útgáfuteitinu heitir því skemmtilega nafni Samfarir og hnignun heimsvelda, og verður hófið haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Kvikmyndir.is lék forvitni… Lesa meira

Ég get ekki hjálpað – Atriði úr The Hunger Games


Katniss Everdeen, leikin af Jennifer Lawrence, aðalhetjan í The Hunger Games: Catching Fire, sem væntanleg er í bíó 22. nóvember nk., segir hér í þessu fyrsta heila atriði úr bíómyndinni sem birt er, að hún hafi aldrei ætlað að verða byltingarhetja. Það eina sem hún vilji sé að tryggja öryggi…

Katniss Everdeen, leikin af Jennifer Lawrence, aðalhetjan í The Hunger Games: Catching Fire, sem væntanleg er í bíó 22. nóvember nk., segir hér í þessu fyrsta heila atriði úr bíómyndinni sem birt er, að hún hafi aldrei ætlað að verða byltingarhetja. Það eina sem hún vilji sé að tryggja öryggi… Lesa meira

The Raid 2 – Fyrsta stikla!


Þeir sem sáu slagsmálabombuna The Raid: Redemption bíða nú í ofvæni eftir framhaldinu, The Raid 2: Berendal, og nú er fyrsta stiklan loksins komin út. Reyndar er þetta meira í ætt við kitlu, en gefur svo sannarlega góð fyrirheit um það sem koma skal; klikkaðan og ofbeldisfullan hasar. Leikstjóri er…

Þeir sem sáu slagsmálabombuna The Raid: Redemption bíða nú í ofvæni eftir framhaldinu, The Raid 2: Berendal, og nú er fyrsta stiklan loksins komin út. Reyndar er þetta meira í ætt við kitlu, en gefur svo sannarlega góð fyrirheit um það sem koma skal; klikkaðan og ofbeldisfullan hasar. Leikstjóri er… Lesa meira

Affleck og Eastwood fá frumsýningardaga


Clint Eastwood myndin Jersey Boys kemur í bíó 20. júní 2014 og Live By Night, næsta mynd sem Ben Affleck skrifar og leikstýrir, verður frumsýnd á Jóladag, 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndaverinu. Síðasta mynd Affleck, Argo, fékk Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Auk þess að…

Clint Eastwood myndin Jersey Boys kemur í bíó 20. júní 2014 og Live By Night, næsta mynd sem Ben Affleck skrifar og leikstýrir, verður frumsýnd á Jóladag, 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndaverinu. Síðasta mynd Affleck, Argo, fékk Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Auk þess að… Lesa meira

Nýjar Rætur


Margir Íslendingar muna eftir sjónvarpsþáttunum vinsælu Rætur, eða Roots, sem sýndir voru hér á landi á áttunda áratug síðustu aldar. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að nú standi til að endurgera seríuna, sem er frá árinu 1977. Það er History Channel sem mun endurgera seríuna, en sjónvarpsstöðin keypti réttinn til…

Margir Íslendingar muna eftir sjónvarpsþáttunum vinsælu Rætur, eða Roots, sem sýndir voru hér á landi á áttunda áratug síðustu aldar. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að nú standi til að endurgera seríuna, sem er frá árinu 1977. Það er History Channel sem mun endurgera seríuna, en sjónvarpsstöðin keypti réttinn til… Lesa meira

Saw 8 á leiðinni?


Vefsíðan Blody Disgusting segir að von sé á nýrri Saw hrollvekju, þrátt fyrir að framleiðendur hafi sagt að síðasta mynd, sú sjöunda í röðinni, hafi verið lokamyndin í seríunni. Þetta er ekki orðið opinbert ennþá, en samkvæmt heimildum vefsíðunnar er Lionsgate framleiðslufyrirtækið á fullu að þróa áttundu Saw myndina, en…

Vefsíðan Blody Disgusting segir að von sé á nýrri Saw hrollvekju, þrátt fyrir að framleiðendur hafi sagt að síðasta mynd, sú sjöunda í röðinni, hafi verið lokamyndin í seríunni. Þetta er ekki orðið opinbert ennþá, en samkvæmt heimildum vefsíðunnar er Lionsgate framleiðslufyrirtækið á fullu að þróa áttundu Saw myndina, en… Lesa meira

Nýtt lag úr Hobbitanum


Nýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö…

Nýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö… Lesa meira

Skógarlífið heillar Favreau


Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau, sem er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron Man 1 og 2, og jólamyndinni Elf,  á nú í viðræðum við Disney um að leikstýra kvikmyndagerð á Junglebook eða Skógarlífi eins og hún heitir á íslensku. Favreau tók sér hvíld frá stóru stúdíómyndunum til…

Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau, sem er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron Man 1 og 2, og jólamyndinni Elf,  á nú í viðræðum við Disney um að leikstýra kvikmyndagerð á Junglebook eða Skógarlífi eins og hún heitir á íslensku. Favreau tók sér hvíld frá stóru stúdíómyndunum til… Lesa meira

Afhverju fékk Eastwood frjálsar hendur?


Í bókinni “Double Down: Game Change 2012,”  eftir Mark Halperin og John Heilemann er fjallað um eitt og annað varðandi forsetaframboð repúblikanans Mitt Romney árið 2012, og meðal annars er þar velt upp spurningunni afhverju kvikmyndagoðsögnin Clint Eastwood, þá 82 ára, fékk frjálsar hendur til að segja hvað sem hann vildi…

Í bókinni “Double Down: Game Change 2012,”  eftir Mark Halperin og John Heilemann er fjallað um eitt og annað varðandi forsetaframboð repúblikanans Mitt Romney árið 2012, og meðal annars er þar velt upp spurningunni afhverju kvikmyndagoðsögnin Clint Eastwood, þá 82 ára, fékk frjálsar hendur til að segja hvað sem hann vildi… Lesa meira

Sultarleikarnir gera grín að Hunger Games


Frumsýning The Hunger Games Catching Fire er nú handan við hornið, og bíða margir spenntir eftir að sjá myndina, sem er framhald myndarinnar The Hunger Games frá því á síðasta ári. Færri vita um myndina The Starving Games, eða Sultarleikarnir, sem einnig er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum um næstu…

Frumsýning The Hunger Games Catching Fire er nú handan við hornið, og bíða margir spenntir eftir að sjá myndina, sem er framhald myndarinnar The Hunger Games frá því á síðasta ári. Færri vita um myndina The Starving Games, eða Sultarleikarnir, sem einnig er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum um næstu… Lesa meira

Djúpið upp fyrir Halle Berry


Íslenska kvikmyndin Djúpið með Ólafi Darra Ólafssyni og leikstýrt af Baltasar Kormáki er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag.  Myndin kom út fyrir helgi og fór beint á topp DVD/Blu-ray listans íslenska.     Halle Berry sígur niður í annað sæti listans í The Call eftir að hafa vermt toppsætið…

Íslenska kvikmyndin Djúpið með Ólafi Darra Ólafssyni og leikstýrt af Baltasar Kormáki er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag.  Myndin kom út fyrir helgi og fór beint á topp DVD/Blu-ray listans íslenska.     Halle Berry sígur niður í annað sæti listans í The Call eftir að hafa vermt toppsætið… Lesa meira