Fréttir

Þjófar á tökustað Dumb and Dumber To


Lögreglan í Flórída er að rannsaka þjófnað sem átti sér stað á tökustað Dumb and Dumber To. Um er að ræða kvikmyndatökuvél og búnað upp á allt að 60 milljónir íslenskra króna. Atvikið átti sér stað rétt áður en tökulið myndarinnar fór að undirbúa kvikmyndatöku sem átti að eiga sér stað…

Lögreglan í Flórída er að rannsaka þjófnað sem átti sér stað á tökustað Dumb and Dumber To. Um er að ræða kvikmyndatökuvél og búnað upp á allt að 60 milljónir íslenskra króna. Atvikið átti sér stað rétt áður en tökulið myndarinnar fór að undirbúa kvikmyndatöku sem átti að eiga sér stað… Lesa meira

Konungsríkið bíður Cuarón


Eftir að hafa rannsakað óravíddir geimsins í ofursmellinum Gravity, þá ætlar Jonas Cuarón, sem skrifaði handritið að Gravity í félagi við föður sinn, leikstjórann Alfonso Cuarón, að stinga sér í hyldýpi úthafsins og skrifa handritið að The Lost City, sem fjalla á um týnda landið Atlantis. Framleiðandi er Warner Bros kvikmyndaverið.…

Eftir að hafa rannsakað óravíddir geimsins í ofursmellinum Gravity, þá ætlar Jonas Cuarón, sem skrifaði handritið að Gravity í félagi við föður sinn, leikstjórann Alfonso Cuarón, að stinga sér í hyldýpi úthafsins og skrifa handritið að The Lost City, sem fjalla á um týnda landið Atlantis. Framleiðandi er Warner Bros kvikmyndaverið.… Lesa meira

Tyson í Spike Lee mynd


Heimildarmynd sem byggð er á sviðsverki um fyrrum heimsmestara í hnefaleikum verður frumsýnd í nóvember nk. Það eru þeir kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee og fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson, sem rugluðu saman reitum og gerðu þessa mynd fyrir HBO sjónvarpsstöðina; Mike Tyson: The Undisputed Truth, eða Mike Tyson:…

Heimildarmynd sem byggð er á sviðsverki um fyrrum heimsmestara í hnefaleikum verður frumsýnd í nóvember nk. Það eru þeir kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee og fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson, sem rugluðu saman reitum og gerðu þessa mynd fyrir HBO sjónvarpsstöðina; Mike Tyson: The Undisputed Truth, eða Mike Tyson:… Lesa meira

Enn ein nóttin – en nú í London


Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið…

Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið… Lesa meira

Aldrei í bíó, en vilja sjá Gravity


Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin,…

Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin,… Lesa meira

Svartir sunnudagar snúa aftur!


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar, sem á sér heimili í Bíó Paradís við Hverfisgötu, fer aftur af stað nú um þessa helgi. Fyrsta mynd vetrarins er Videodrome eftir hrollvekjumeistarann David Cronenberg, en myndin verður sýnd á DCP í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum, samkvæmt tilkynningu frá klúbbnum. Videodrome er súrealísk útfærsla á…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar, sem á sér heimili í Bíó Paradís við Hverfisgötu, fer aftur af stað nú um þessa helgi. Fyrsta mynd vetrarins er Videodrome eftir hrollvekjumeistarann David Cronenberg, en myndin verður sýnd á DCP í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum, samkvæmt tilkynningu frá klúbbnum. Videodrome er súrealísk útfærsla á… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Hercules, Fast 7 og Wild!


Hollywoodstjörnurnar eru sem betur fer duglegar að leyfa okkur kvikmyndaáhugafólkinu að fylgjast náið með því sem fer fram á tökustöðum nýjustu mynda þeirra. Hér fyrir neðan eru þrjár splunkunýjar ljósmyndir úr nýjum kvikmyndum sem eru í tökum. Fyrsta myndin er af Vin Diesel við tökur á Fast and the Furious…

Hollywoodstjörnurnar eru sem betur fer duglegar að leyfa okkur kvikmyndaáhugafólkinu að fylgjast náið með því sem fer fram á tökustöðum nýjustu mynda þeirra. Hér fyrir neðan eru þrjár splunkunýjar ljósmyndir úr nýjum kvikmyndum sem eru í tökum. Fyrsta myndin er af Vin Diesel við tökur á Fast and the Furious… Lesa meira

Hr. Stóri sendur í megrun


Chris Noth, öðru nafni Mr. Big, eða Hr. Stóri, heillaði margar konurnar upp úr skónum í hlutverki sínu í sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar lék hann viðskiptajöfur og hjartaknúsara sem átti í brokkgengu sambandi við Carrie, aðalpersónu þáttanna sem leikin var af Sarah Jessica Parker. Noth virðist eitthvað…

Chris Noth, öðru nafni Mr. Big, eða Hr. Stóri, heillaði margar konurnar upp úr skónum í hlutverki sínu í sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar lék hann viðskiptajöfur og hjartaknúsara sem átti í brokkgengu sambandi við Carrie, aðalpersónu þáttanna sem leikin var af Sarah Jessica Parker. Noth virðist eitthvað… Lesa meira

Yngismeyjar aftur í bíó


Sony Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að búa til nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Little Women, eða Yngismeyjum eins og sagan heitir í íslenskri þýðingu. Olivia Milch hefur verið ráðin til að skrifa handrit myndarinnar. Sagan er eftir Louisa May Alcott og fjallar um fjórar systur sem alast upp á…

Sony Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að búa til nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Little Women, eða Yngismeyjum eins og sagan heitir í íslenskri þýðingu. Olivia Milch hefur verið ráðin til að skrifa handrit myndarinnar. Sagan er eftir Louisa May Alcott og fjallar um fjórar systur sem alast upp á… Lesa meira

3. vika Gravity á toppnum – Fifth Estate floppar


Fyrstu tölur úr miðasölunni í Hollywood sýna að mynd Alfonso Cuaron, stórsmellurinn Gravity,  gæti haldið sæti sínum á toppi bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Myndin gerist úti í geimnum og er með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Þrjár nýjar myndir voru frumsýndar í gær ytra, en miðað við…

Fyrstu tölur úr miðasölunni í Hollywood sýna að mynd Alfonso Cuaron, stórsmellurinn Gravity,  gæti haldið sæti sínum á toppi bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Myndin gerist úti í geimnum og er með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Þrjár nýjar myndir voru frumsýndar í gær ytra, en miðað við… Lesa meira

Brolin líklegur í Jurassic World


Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig…

Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig… Lesa meira

Avatar 2 í tökur í október 2014


Góðar fréttir voru að berast af framhaldi þrívíddarstórsmellsins Avatar eftir James Cameron. Undirbúningur að tökum næstu myndar, þeirrar annarrar í röðinni, gengur vel og munu tökur hefjast í október á næsta ári, 2014. Aðalleikari myndarinnar, Sam Worthington, sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hann teldi að tökur gætu hafist…

Góðar fréttir voru að berast af framhaldi þrívíddarstórsmellsins Avatar eftir James Cameron. Undirbúningur að tökum næstu myndar, þeirrar annarrar í röðinni, gengur vel og munu tökur hefjast í október á næsta ári, 2014. Aðalleikari myndarinnar, Sam Worthington, sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hann teldi að tökur gætu hafist… Lesa meira

The Raid 2 – Fyrsta ljósmyndin!


Fyrsta myndin hefur verið birt úr The Raid 2: Berendal, framhaldi hins æsispennandi og stórgóða indónesíska spennutrylli The Raid Redemption frá árinu 2011. Sú mynd var ein hasarveisla frá upphafi til enda, og því bíða menn sem sáu þá mynd spenntir eftir framhaldinu. Sjáðu myndina hér fyrir neðan. Smelltu til…

Fyrsta myndin hefur verið birt úr The Raid 2: Berendal, framhaldi hins æsispennandi og stórgóða indónesíska spennutrylli The Raid Redemption frá árinu 2011. Sú mynd var ein hasarveisla frá upphafi til enda, og því bíða menn sem sáu þá mynd spenntir eftir framhaldinu. Sjáðu myndina hér fyrir neðan. Smelltu til… Lesa meira

Yfirnáttúruleg útbrot og ofurkraftar – Fyrsta stikla úr PA: The Marked Ones


Fyrsta stiklan er komin úr hliðarmynd Paranormal Activity hrollvekjusyrpunnar, Paranormal Activity: The Marked Ones, en um er að ræða fyrstu hliðarmynd ( Spin-off ) úr þessari vinsælu seríu, þar sem hið yfirnáttúrulega leikur stórt hlutverk. Í myndinni þá er sami „draugurinn“ að hrella fólk og í fyrri myndum Paranormal seríunnar,…

Fyrsta stiklan er komin úr hliðarmynd Paranormal Activity hrollvekjusyrpunnar, Paranormal Activity: The Marked Ones, en um er að ræða fyrstu hliðarmynd ( Spin-off ) úr þessari vinsælu seríu, þar sem hið yfirnáttúrulega leikur stórt hlutverk. Í myndinni þá er sami "draugurinn" að hrella fólk og í fyrri myndum Paranormal seríunnar,… Lesa meira

Engin mafía á eftir Vaughn


Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur hætt við framleiðslu á glæpa-dramanu Term Life með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Vaughn ætlaði sjálfur að framleiða myndina ásamt eiginkonunni Victoria Vaughn. Nýlegar var tilkynnt að Hailee Steinfeld ætti að leika á móti Vaughn í myndinni, en Vaughn átti að leika mann á flótta undan mafíunni…

Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur hætt við framleiðslu á glæpa-dramanu Term Life með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Vaughn ætlaði sjálfur að framleiða myndina ásamt eiginkonunni Victoria Vaughn. Nýlegar var tilkynnt að Hailee Steinfeld ætti að leika á móti Vaughn í myndinni, en Vaughn átti að leika mann á flótta undan mafíunni… Lesa meira

Universal On the Job með Baltasar


Universal Pictures kvikmyndaverið hefur keypt réttinn að endurgerð myndarinnar On the Job, í félagi við Baltasar Kormák sem mun bæði leikstýra og skrifa handrit myndarinnar. Scott Stuber mun framleiða. Baltasar mun einnig framleiða myndina í gegnum fyrirtæki sitt RVK Studios, ásamt fleirum. Innblástur fyrir verkefnið kemur frá filippeysku bíómyndinni On…

Universal Pictures kvikmyndaverið hefur keypt réttinn að endurgerð myndarinnar On the Job, í félagi við Baltasar Kormák sem mun bæði leikstýra og skrifa handrit myndarinnar. Scott Stuber mun framleiða. Baltasar mun einnig framleiða myndina í gegnum fyrirtæki sitt RVK Studios, ásamt fleirum. Innblástur fyrir verkefnið kemur frá filippeysku bíómyndinni On… Lesa meira

Seyfried leikur dóttur Crowe


Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace…

Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace… Lesa meira

Stallone og Schwarzenegger voru óvinir


Harðjöxlunum Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger líkaði illa hvor við annan í tuttugu ár. Þeir leika núna saman í spennumyndinni Escape Plan. „Okkur var mjög illa við hvorn annan í tuttugu ár. Þetta sýnir að það er erfitt að eignast góðan óvin,“ sagði Stallone á frumsýningu myndarinnar í New York-borg.…

Harðjöxlunum Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger líkaði illa hvor við annan í tuttugu ár. Þeir leika núna saman í spennumyndinni Escape Plan. "Okkur var mjög illa við hvorn annan í tuttugu ár. Þetta sýnir að það er erfitt að eignast góðan óvin," sagði Stallone á frumsýningu myndarinnar í New York-borg.… Lesa meira

Stjörnum prýtt Búdapest hótel – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson ( Moonrise Kingdom, Rushmore, The Royal Tenenbaums ). Síðasta mynd Anderson, Moonrise Kingdom naut mikilla vinsælda og þénaði meira en 45 milljónir Bandaríkjadala í bíó í Bandaríkjunum. The Grand Budapest Hotel verður frumsýnd í mars nk. en verður fyrir…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson ( Moonrise Kingdom, Rushmore, The Royal Tenenbaums ). Síðasta mynd Anderson, Moonrise Kingdom naut mikilla vinsælda og þénaði meira en 45 milljónir Bandaríkjadala í bíó í Bandaríkjunum. The Grand Budapest Hotel verður frumsýnd í mars nk. en verður fyrir… Lesa meira

Thor bjargar málunum – ný klippa!


Það styttist óðum í frumsýningu á ofurhetjumyndinni sem tekin var á Íslandi að hluta, Thor: The Dark World. Í gær var frumsýndur glænýr bútur úr myndinni þar sem átök á milli herja Ásgarðs, heimilis guðanna, og hers illmennisins Malekith, Dark Elf hersins, standa yfir. Í klippunni sjást Sif og Volstagg…

Það styttist óðum í frumsýningu á ofurhetjumyndinni sem tekin var á Íslandi að hluta, Thor: The Dark World. Í gær var frumsýndur glænýr bútur úr myndinni þar sem átök á milli herja Ásgarðs, heimilis guðanna, og hers illmennisins Malekith, Dark Elf hersins, standa yfir. Í klippunni sjást Sif og Volstagg… Lesa meira

Ráðist á Bay á tökustað Transformers 4


Bandaríski leikstjórinn Michael Bay slasaðist í dag þegar ráðist var á hann í Hong Kong þar sem hann er við tökur á myndinni Transformers: Age of Extinction. Tveir menn, bræður samkvæmt The Hollywood Reporter, komu að leikstjóranum þar sem hann var við tökur á mannmörgum stað í miðbænum. Yngri bróðirinn…

Bandaríski leikstjórinn Michael Bay slasaðist í dag þegar ráðist var á hann í Hong Kong þar sem hann er við tökur á myndinni Transformers: Age of Extinction. Tveir menn, bræður samkvæmt The Hollywood Reporter, komu að leikstjóranum þar sem hann var við tökur á mannmörgum stað í miðbænum. Yngri bróðirinn… Lesa meira

Lauter látinn – lék í Leaving Las Vegas


Kvikmyndaleikarinn Ed Lauter, sem lýst er í andlátsfregn Variety kvikmyndaritsins sem hæglátum en hrjúfum leikara, sem lék í ógrynni bíómynda og í fjölda sjónvarpsþátta, er látinn. Á meðal mynda sem Lauter lék í var Leaving Las Vegas, The Artist og Trouble With the Curve. Hann lést á heimili sínu í…

Kvikmyndaleikarinn Ed Lauter, sem lýst er í andlátsfregn Variety kvikmyndaritsins sem hæglátum en hrjúfum leikara, sem lék í ógrynni bíómynda og í fjölda sjónvarpsþátta, er látinn. Á meðal mynda sem Lauter lék í var Leaving Las Vegas, The Artist og Trouble With the Curve. Hann lést á heimili sínu í… Lesa meira

Nýr mini – me á leiðinni


Mike Myers, 50 ára, og eiginkona hans Kelly Tisdale, eiga von á sínu öðru barni, að því er fjölmiðlafulltrúi leikarans staðfesti við vefmiðilinn The Hollywood Reporter. Myers og Tisdale giftust árið 2010 og eiga saman soninn Spike, 2 ára. Myers var áður giftur grínhöfundinum og leikkonunni Robin Ruzan. Myers leikstýrði…

Mike Myers, 50 ára, og eiginkona hans Kelly Tisdale, eiga von á sínu öðru barni, að því er fjölmiðlafulltrúi leikarans staðfesti við vefmiðilinn The Hollywood Reporter. Myers og Tisdale giftust árið 2010 og eiga saman soninn Spike, 2 ára. Myers var áður giftur grínhöfundinum og leikkonunni Robin Ruzan. Myers leikstýrði… Lesa meira

Enginn Zimmer ennþá


Mynd Zack Snyder, Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman, er að fara í gang eins og við sögðum frá rétt í þessu. Búið er að ráða aðalleikara fyrir þónokkru og annað er að púslast saman. Enn er þó einn maður sem ekki  veit hvort hann muni mæta aftur…

Mynd Zack Snyder, Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman, er að fara í gang eins og við sögðum frá rétt í þessu. Búið er að ráða aðalleikara fyrir þónokkru og annað er að púslast saman. Enn er þó einn maður sem ekki  veit hvort hann muni mæta aftur… Lesa meira

Batman vs. Superman vill 2.000 aukaleikara á laugardaginn


Tökur á Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman ( opinber titill er enn ekki kominn ) byrja fyrr en upphaflega var áætlað. Lítill menntaskóli í Los Angeles sagði frá því í dag að fótboltaleikur sem spila á nú um næstu helgi verði notaður sem bakgrunnsefni fyrir nokkrar senur…

Tökur á Man of Steel 2, eða Batman vs. Superman ( opinber titill er enn ekki kominn ) byrja fyrr en upphaflega var áætlað. Lítill menntaskóli í Los Angeles sagði frá því í dag að fótboltaleikur sem spila á nú um næstu helgi verði notaður sem bakgrunnsefni fyrir nokkrar senur… Lesa meira

Non-Stop hjá Neeson – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Liam Neeson myndina, Non-Stop. Neeson hefur á síðustu árum sannað sig sem grjóthörð hasarmyndahetja í myndum eins og Taken, Taken 2 og Unknown, og þessi lítur ekki út fyrir að gefa þeim neitt eftir. Myndin gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýju Liam Neeson myndina, Non-Stop. Neeson hefur á síðustu árum sannað sig sem grjóthörð hasarmyndahetja í myndum eins og Taken, Taken 2 og Unknown, og þessi lítur ekki út fyrir að gefa þeim neitt eftir. Myndin gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson… Lesa meira

Jörð skelfur hjá Johnson


Hercules leikarinn Dwayne Johnson hefur náð góðum árangri við að endurlífga kvikmyndaseríur, en þar má nefna Journey seríuna og Fast and the Furious seríuna. Það kemur því ekki á óvart að menn sjái möguleika í að fá leikarann í nýjar seríur, en New Line kvikmyndafyrirtækið vill nú gera stórslysamyndina San Andreas…

Hercules leikarinn Dwayne Johnson hefur náð góðum árangri við að endurlífga kvikmyndaseríur, en þar má nefna Journey seríuna og Fast and the Furious seríuna. Það kemur því ekki á óvart að menn sjái möguleika í að fá leikarann í nýjar seríur, en New Line kvikmyndafyrirtækið vill nú gera stórslysamyndina San Andreas… Lesa meira

Gagnrýni: Konan í búrinu


Danska kvikmyndin, Konan í búrinu, verður sýnd þann 18. október á Íslandi. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu um lögreglumanninn einþykka Carl Mørck, eftir Jussi Adler-Olsen. Kvikmyndin er gríðarlega vinsæl í heimalandinu og hefur slegið öll aðsóknarmet. Ung dönsk þingkona hverfur sporlaust af ferju á leið til Þýskalands. Frami hennar hefur…

Danska kvikmyndin, Konan í búrinu, verður sýnd þann 18. október á Íslandi. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu um lögreglumanninn einþykka Carl Mørck, eftir Jussi Adler-Olsen. Kvikmyndin er gríðarlega vinsæl í heimalandinu og hefur slegið öll aðsóknarmet. Ung dönsk þingkona hverfur sporlaust af ferju á leið til Þýskalands. Frami hennar hefur… Lesa meira

Líkir gagnrýni á The Lone Ranger við Fight Club


Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. „Ég hef lent í þessu áður,“ sagði Carter. „Allir hötuðu Fight Club þegar hún…

Rétt eins og leikstjórinn Quentin Tarantino þá hefur leikkonan Helena Bonham Carter komið The Lone Ranger til varnar Carter lék Red Harrington í ævintýramyndinni, sem olli miklum vonbrigðum í miðasölunni og fékk slaka dóma víðast hvar. "Ég hef lent í þessu áður," sagði Carter. "Allir hötuðu Fight Club þegar hún… Lesa meira

Töfrandi í tunglsljósi hjá Allen


Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur gefið nýjustu mynd sinni titilinn Magic in the Moonlight, eða Töfrar í tunglsljósinu í lauslegri íslenskri þýðingu.   Myndin gerist í suður Frakklandi og með helstu hlutverk fara Eileen Atkins, Colin Firth, Marcia Gay Harden, Hamish Linklater, Simon McBurney, Emma Stone og Jacki Weaver. Einnig koma…

Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur gefið nýjustu mynd sinni titilinn Magic in the Moonlight, eða Töfrar í tunglsljósinu í lauslegri íslenskri þýðingu.   Myndin gerist í suður Frakklandi og með helstu hlutverk fara Eileen Atkins, Colin Firth, Marcia Gay Harden, Hamish Linklater, Simon McBurney, Emma Stone og Jacki Weaver. Einnig koma… Lesa meira