Í mars sl. samdi íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil ehf. um heimsdreifingarsölurétt á tölvuteiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn við þýska kvikmyndasölufyrirtækið ARRI Worldsales, sem er hluti af ARRI group, þýsku stórfyrirtæki í kvikmyndaiðnaðinum. Í fréttatilkynningu frá GunHil ehf. segir að nú sé búið að ganga frá forsölu á myndinni til…
Í mars sl. samdi íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil ehf. um heimsdreifingarsölurétt á tölvuteiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn við þýska kvikmyndasölufyrirtækið ARRI Worldsales, sem er hluti af ARRI group, þýsku stórfyrirtæki í kvikmyndaiðnaðinum. Í fréttatilkynningu frá GunHil ehf. segir að nú sé búið að ganga frá forsölu á myndinni til… Lesa meira
Fréttir
Metallica Through the Never – fyrsta kitla!
Fyrsta kitlan fyrir nýju Metallica myndina, Metallica Through the Never, sem fjallar um þungarokkssveitina heimsfrægu Metallica, er komin út, en myndinni er leikstýrt af Nimród Antal, sem gerði Predators og Kontrol. Myndin fjallar um mann úr starfsliði sveitarinnar þegar hún er á tónleikaferðalagi, sem leikinn er af The Amazing Spider-Man…
Fyrsta kitlan fyrir nýju Metallica myndina, Metallica Through the Never, sem fjallar um þungarokkssveitina heimsfrægu Metallica, er komin út, en myndinni er leikstýrt af Nimród Antal, sem gerði Predators og Kontrol. Myndin fjallar um mann úr starfsliði sveitarinnar þegar hún er á tónleikaferðalagi, sem leikinn er af The Amazing Spider-Man… Lesa meira
Steven Seagal vill vera með í EX3
Undirbúningur undir þriðju Expendables myndina er í fullum gangi og aðalmaðurinn, Sylvester Stallone, rakar saman flottum leikurum í myndina eins og enginn sé morgundagurinn. Nefndir hafa verið til sögunnar Jackie Chan og Wesley Snipes, ásamt Mickey Rourke, sem lék í fyrstu myndinni, og nýjustu fregnir úr herbúðum The Expendables segja…
Undirbúningur undir þriðju Expendables myndina er í fullum gangi og aðalmaðurinn, Sylvester Stallone, rakar saman flottum leikurum í myndina eins og enginn sé morgundagurinn. Nefndir hafa verið til sögunnar Jackie Chan og Wesley Snipes, ásamt Mickey Rourke, sem lék í fyrstu myndinni, og nýjustu fregnir úr herbúðum The Expendables segja… Lesa meira
Jennifer Aniston leikur fatafellu í nýrri stiklu
Fyrsta stiklan fyrir gamanmyndina We’re the Millers er komin á netið. Myndin fjallar um gamalreyndan marijúanasölumann sem býr til gervifjölskyldu til að hjálpa til við að flytja risastóra sendingu af marijúana til Bandaríkjanna frá Mexíkó. Í stiklunni sjáum við Jennifer Aniston leika fatafellu á strippklúbbi og Jason Sudeikis leika starfsmann…
Fyrsta stiklan fyrir gamanmyndina We're the Millers er komin á netið. Myndin fjallar um gamalreyndan marijúanasölumann sem býr til gervifjölskyldu til að hjálpa til við að flytja risastóra sendingu af marijúana til Bandaríkjanna frá Mexíkó. Í stiklunni sjáum við Jennifer Aniston leika fatafellu á strippklúbbi og Jason Sudeikis leika starfsmann… Lesa meira
Red 3 komin í gang!
Gaman-spennumyndin RED sem kom út árið 2010 og fjallaði um leyniþjónustufólk sem var sest í helgan stein, en þurfti að taka fram riffilinn og hnúajárnin í eitt skiptið til viðbótar, sló óvænt í gegn árið 2010. Þetta þýddi að gerð var framhaldsmynd sem væntanleg er í bíó síðar á þessu…
Gaman-spennumyndin RED sem kom út árið 2010 og fjallaði um leyniþjónustufólk sem var sest í helgan stein, en þurfti að taka fram riffilinn og hnúajárnin í eitt skiptið til viðbótar, sló óvænt í gegn árið 2010. Þetta þýddi að gerð var framhaldsmynd sem væntanleg er í bíó síðar á þessu… Lesa meira
Josep Gordon-Levitt er kvennagull í Don Jon
Fyrsta stiklan er komin fyrir fyrstu mynd leikarans Joseph Gordon-Levitt sem leikstjóra. Gordon-Levitt hóf leikferil sinn í sjónvarpi og fetaði sig svo yfir í Hollywoodmyndir eins og Inception, Looper og The Dark Knight Rises. Og nú hefur hann sem sagt lokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, sem heitir Don…
Fyrsta stiklan er komin fyrir fyrstu mynd leikarans Joseph Gordon-Levitt sem leikstjóra. Gordon-Levitt hóf leikferil sinn í sjónvarpi og fetaði sig svo yfir í Hollywoodmyndir eins og Inception, Looper og The Dark Knight Rises. Og nú hefur hann sem sagt lokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, sem heitir Don… Lesa meira
Django vinsælastur á DVD og Blu-ray
Nýjasta mynd Quentin Tarantino, vestrinn Django Unchained rýkur beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út á DVD og Blu-ray í síðustu viku. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er…
Nýjasta mynd Quentin Tarantino, vestrinn Django Unchained rýkur beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út á DVD og Blu-ray í síðustu viku. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna skömmu áður en þrælastríðið braust út. Þýski læknirinn og mannaveiðarinn dr. King Schultz er… Lesa meira
Hera rokkar á nýrri mynd úr Málmhaus
Ný ljósmynd úr nýju íslensku bíómyndinni Málmhaus eftir Ragnar Bragason hefur verið birt á Facebook síðu myndarinnar. Á myndinni sést stúlka öskra í hljóðnema, og er það líklega aðalpersóna myndarinnar, sjálfur málmhausinn Hera Karlsdóttir. Sjáðu myndina hér fyrir neðan og smelltu á hana til að sjá hana stærri: Myndin segir söguna…
Ný ljósmynd úr nýju íslensku bíómyndinni Málmhaus eftir Ragnar Bragason hefur verið birt á Facebook síðu myndarinnar. Á myndinni sést stúlka öskra í hljóðnema, og er það líklega aðalpersóna myndarinnar, sjálfur málmhausinn Hera Karlsdóttir. Sjáðu myndina hér fyrir neðan og smelltu á hana til að sjá hana stærri: Myndin segir söguna… Lesa meira
Allt í húfi í nýrri stiklu fyrir Man of Steel
Aðdáendur Supermans ráða sér vart fyrir kæti en út er komin ný stikla fyrir myndina Man of Steel sem verður frumsýnd í sumar. Myndin er í leikstjórn Zack Snyder sem hefur fært okkur myndir á borð við 300 og Watchmen. Aðalframleiðandi Man of Steel er Christopher nokkur Nolan en hann á…
Aðdáendur Supermans ráða sér vart fyrir kæti en út er komin ný stikla fyrir myndina Man of Steel sem verður frumsýnd í sumar. Myndin er í leikstjórn Zack Snyder sem hefur fært okkur myndir á borð við 300 og Watchmen. Aðalframleiðandi Man of Steel er Christopher nokkur Nolan en hann á… Lesa meira
Kynlífið skrýtnara en búist var við
Allt síðan bandaríski leikarinn Shia LaBeouf réði sig í þjónustu Lars von Triers, í nýjustu mynd hans Nymphomaniac, þá hefur verið mikið rætt og ritað um hvernig kynlífsatriðið myndarinnar yrðu útfærð, en þau ku vera mörg og af grófara taginu. LaBeouf sjálfur sagði á sínum tíma að í handritinu væri…
Allt síðan bandaríski leikarinn Shia LaBeouf réði sig í þjónustu Lars von Triers, í nýjustu mynd hans Nymphomaniac, þá hefur verið mikið rætt og ritað um hvernig kynlífsatriðið myndarinnar yrðu útfærð, en þau ku vera mörg og af grófara taginu. LaBeouf sjálfur sagði á sínum tíma að í handritinu væri… Lesa meira
Sumarleikur Kvikmyndir.is
Við erum komnir í sumarskap og þá verðum við með eindæmum gjafmildir. Til þess að ná til sem flestra þá ætlum við að notast við Facebook síðu okkar svo að fólk geti tekið þátt og nælt sér í vinninga. Vinningarnir eru ekki af verri endanum og þú átt möguleika á því…
Við erum komnir í sumarskap og þá verðum við með eindæmum gjafmildir. Til þess að ná til sem flestra þá ætlum við að notast við Facebook síðu okkar svo að fólk geti tekið þátt og nælt sér í vinninga. Vinningarnir eru ekki af verri endanum og þú átt möguleika á því… Lesa meira
Kvikmyndahátíð barna í Bíó Paradís
Börn, unglingar og fjölskyldur þeirra munu njóta sannkallaðrar kvikmyndaveislu í Bíó Paradís á Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2013 vikuna 29. maí – 4. júní 2013. Hátíðin mun færa börnum og unglingum á Íslandi aðgang að áhugaverðum barna- og unglingakvikmyndum sem hlotið hafa viðurkenningar um allan heim. Erlendar og íslenskar stuttmyndir, kvikmyndir…
Börn, unglingar og fjölskyldur þeirra munu njóta sannkallaðrar kvikmyndaveislu í Bíó Paradís á Alþjóðlegri barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2013 vikuna 29. maí – 4. júní 2013. Hátíðin mun færa börnum og unglingum á Íslandi aðgang að áhugaverðum barna- og unglingakvikmyndum sem hlotið hafa viðurkenningar um allan heim. Erlendar og íslenskar stuttmyndir, kvikmyndir… Lesa meira
Neeson harður á eftirlaunum í franskri endurgerð
Liam Neeson er fyrir þónokkru síðan orðinn einn grjótharðasti leikarinn í Hollywood, og er rétt að byrja. Síðar á þessu ári munum við sjá hann í myndinni Non-Stop, og nú hefur hann ákveðið að leika í einum spennutryllinum til viðbótar. Samkvæmt Deadline.com kvikmyndavefnum þá hefur Thunder Road fyrirtækið samið við…
Liam Neeson er fyrir þónokkru síðan orðinn einn grjótharðasti leikarinn í Hollywood, og er rétt að byrja. Síðar á þessu ári munum við sjá hann í myndinni Non-Stop, og nú hefur hann ákveðið að leika í einum spennutryllinum til viðbótar. Samkvæmt Deadline.com kvikmyndavefnum þá hefur Thunder Road fyrirtækið samið við… Lesa meira
Emma Watson varar við faraldri uppvakninga – Myndbrot
Gamanleikarinn Seth Rogen er bráðum að fara að senda frá sér myndina This Is The End og er um að ræða fyrstu mynd hans sem leikstjóri. Myndin verður frumsýnd í sumar og fjallar um nokkra fræga leikara sem eru að velta fyrir sér yfirvofandi heimsendi þar sem þeir eru staddir í veislu…
Gamanleikarinn Seth Rogen er bráðum að fara að senda frá sér myndina This Is The End og er um að ræða fyrstu mynd hans sem leikstjóri. Myndin verður frumsýnd í sumar og fjallar um nokkra fræga leikara sem eru að velta fyrir sér yfirvofandi heimsendi þar sem þeir eru staddir í veislu… Lesa meira
Wolverine býðst dauðlegt líf í nýrri stiklu
Önnur stikla úr Marvel ofurhetjumyndinni The Wolverine er nú komin á netið. The Wolverine er með ástralska leikaranum Hugh Jackman í titilhlutverkinu, hlutverki The Wolverine, og leikstjóri er James Mangold. Myndin er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er einn þekktasti meðlimur hinna svokölluðu X-Men, og ævintýri hans í Japan. Þar þarf…
Önnur stikla úr Marvel ofurhetjumyndinni The Wolverine er nú komin á netið. The Wolverine er með ástralska leikaranum Hugh Jackman í titilhlutverkinu, hlutverki The Wolverine, og leikstjóri er James Mangold. Myndin er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er einn þekktasti meðlimur hinna svokölluðu X-Men, og ævintýri hans í Japan. Þar þarf… Lesa meira
Kjaftfor kokkur kennir Cooper kokkatrixin
Kjaftfori sjónvarpskokkurinn breski Gordon Ramsey hefur verið kallaður til Hollywood til að halda hraðnámskeið í eldamennsku fyrir leikarann Bradley Cooper, vegna hlutverks Cooper í Jon Favreau myndinni, Chef. Breska dagblaðið The Sun segir að Gordon Ramsey hafi verið ráðinn sem sérstakur ráðgjafi fyrir myndina. Heimildarmaður blaðsins segir að Gordon muni halda…
Kjaftfori sjónvarpskokkurinn breski Gordon Ramsey hefur verið kallaður til Hollywood til að halda hraðnámskeið í eldamennsku fyrir leikarann Bradley Cooper, vegna hlutverks Cooper í Jon Favreau myndinni, Chef. Breska dagblaðið The Sun segir að Gordon Ramsey hafi verið ráðinn sem sérstakur ráðgjafi fyrir myndina. Heimildarmaður blaðsins segir að Gordon muni halda… Lesa meira
Hermt eftir Bítlunum í Anchorman 2
Ástand leikara framhaldsmyndarinnar Anchorman: The Legend Continues var síbreytilegt á tökustað í New York um helgina. Leikararnir voru ýmist lemstraðir, í vígarhug eða í fullu fjöri. Will Ferrell var handleggsbrotinn í einu atriðinu en var þó fljótur að bregða sér í betri fötin og var orðin stórglæsilegur eftirmiðdaginn, við hlið mótleikkonu sinnar,…
Ástand leikara framhaldsmyndarinnar Anchorman: The Legend Continues var síbreytilegt á tökustað í New York um helgina. Leikararnir voru ýmist lemstraðir, í vígarhug eða í fullu fjöri. Will Ferrell var handleggsbrotinn í einu atriðinu en var þó fljótur að bregða sér í betri fötin og var orðin stórglæsilegur eftirmiðdaginn, við hlið mótleikkonu sinnar,… Lesa meira
MacFarlane kynnir ekki næsta Óskar
Leikstjórinn og grínistinn Seth MacFarlane, kynnir síðustu Óskarsverðlaunahátíðar, staðfesti fyrr í dag að hann muni ekki snúa aftur sem kynnir á hátíðinni. Frammistaða MacFarlane á hátíðinni í ár var umdeild og þótti á tíðum klúr og óviðeigandi. MacFarlane tilkynnti á Twitter síðu sinni að hann hefði einfaldlega ekki tíma til…
Leikstjórinn og grínistinn Seth MacFarlane, kynnir síðustu Óskarsverðlaunahátíðar, staðfesti fyrr í dag að hann muni ekki snúa aftur sem kynnir á hátíðinni. Frammistaða MacFarlane á hátíðinni í ár var umdeild og þótti á tíðum klúr og óviðeigandi. MacFarlane tilkynnti á Twitter síðu sinni að hann hefði einfaldlega ekki tíma til… Lesa meira
Simpsons höfundur skrifar Angry Birds
Rovio Entertainment hefur ráðið gaman- og teiknimyndahandritshöfundinn Jon Vitti til að skrifa handritið að þrívíddarteiknimyndinni sem gera á eftir tölvuleiknum Angry Birds, sem við höfum sagt frá áður hér á síðunni. Sony Pictures mun dreifa myndinni, sem verður frumsýnd þann 1. júlí árið 2016. Vitti vann Emmy verðlaunin fyrir skrif…
Rovio Entertainment hefur ráðið gaman- og teiknimyndahandritshöfundinn Jon Vitti til að skrifa handritið að þrívíddarteiknimyndinni sem gera á eftir tölvuleiknum Angry Birds, sem við höfum sagt frá áður hér á síðunni. Sony Pictures mun dreifa myndinni, sem verður frumsýnd þann 1. júlí árið 2016. Vitti vann Emmy verðlaunin fyrir skrif… Lesa meira
Fyrsta myndin af Jennifer Lawrence sem Mystique
Bryan Singer leikstjóri X-Men: Days of Future Past er duglegur að setja myndir á samskiptasíðuna Twitter frá tökum myndarinnar. Nú rétt áðan setti hann fyrstu myndina af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence inn á Twitter, í hlutverki Mystique. Eins og sést er Lawrence komin í rétta Mystique útlitið, orðin blá, með appelsínugult…
Bryan Singer leikstjóri X-Men: Days of Future Past er duglegur að setja myndir á samskiptasíðuna Twitter frá tökum myndarinnar. Nú rétt áðan setti hann fyrstu myndina af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence inn á Twitter, í hlutverki Mystique. Eins og sést er Lawrence komin í rétta Mystique útlitið, orðin blá, með appelsínugult… Lesa meira
Stjarna frá tíunda áratugnum gjaldþrota
Gamanleikarinn Sinbad, sem var vinsæll á tíunda áratug síðustu aldar, er gjaldþrota. Þetta er í annað skiptið sem leikarinn verður gjaldþrota en hann lagði fram beiðni um gjaldþrotameðferð í fyrra skiptið árið 2009. Sinbad, sem heitir réttu nafni David Adkins, segist skulda 10.991.175 Bandaríkjadali, en á einungis 131.000 dali upp…
Gamanleikarinn Sinbad, sem var vinsæll á tíunda áratug síðustu aldar, er gjaldþrota. Þetta er í annað skiptið sem leikarinn verður gjaldþrota en hann lagði fram beiðni um gjaldþrotameðferð í fyrra skiptið árið 2009. Sinbad, sem heitir réttu nafni David Adkins, segist skulda 10.991.175 Bandaríkjadali, en á einungis 131.000 dali upp… Lesa meira
Rhys Meyers í Star Wars 7?
Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó…
Breski leikarinn Jonathan Rhys Meyers á í viðræðum um að leika í Star Wars Episode VII, samkvæmt heimildum Lationo-review.com vefsíðunnar. Star Wars 7 mun verða framhald myndarinnar Star Wars Episode VI: Return of the Jedi, og munu tökur hefjast í Bretlandi á næsta ári. Myndin er svo væntanleg í bíó… Lesa meira
David Brent úr The Office kennir á gítar
Ricky Gervais, eða öllu heldur David Brent úr gamanþáttunum The Office, hefur sent frá sér nýtt gítarkennslumyndband. Myndbandið er hluti af gítarkennslustímum Brent sem verða birtir á Youtube-síðu Gervais. Tilefnið er grínvika sem er að fara af stað á Youtube. Í fyrsta myndbandinu syngur Brent lag sitt Life on the Road,…
Ricky Gervais, eða öllu heldur David Brent úr gamanþáttunum The Office, hefur sent frá sér nýtt gítarkennslumyndband. Myndbandið er hluti af gítarkennslustímum Brent sem verða birtir á Youtube-síðu Gervais. Tilefnið er grínvika sem er að fara af stað á Youtube. Í fyrsta myndbandinu syngur Brent lag sitt Life on the Road,… Lesa meira
Star Trek Into Darkness vinsælust
Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því…
Nýjasta Star Trek myndin, Star Trek Into Darkness, fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans um helgina, en myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar er áætlaðar 84,1 milljón Bandaríkjadala fyrir alla helgina, auk þess sem myndin þénaði 40 milljónir dala til viðbótar, utan Bandaríkjanna. Tekjur myndarinnar eru því… Lesa meira
Neitaði að leika í nektarsenum
Ein af kvenkyns stjörnunum í Game of Thrones neitaði að koma fram í fleiri nektarsenum í sjónvarpsþáttunum. Með því að blanda saman miðaldarfantasíu og nektarsenum hafa þættirnir öðlast miklar vinsældir úti um heim allan. Ein leikkonan úr þáttunum segir að ein af aðalleikkonunum hafi neitað að koma oftar fram á…
Ein af kvenkyns stjörnunum í Game of Thrones neitaði að koma fram í fleiri nektarsenum í sjónvarpsþáttunum. Með því að blanda saman miðaldarfantasíu og nektarsenum hafa þættirnir öðlast miklar vinsældir úti um heim allan. Ein leikkonan úr þáttunum segir að ein af aðalleikkonunum hafi neitað að koma oftar fram á… Lesa meira
Assassin´s Creed kemur 15. maí, 2015
Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,…
Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,… Lesa meira
Norðurljós og álfar í myndbroti úr Íslandsþætti The Simpsons
Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í…
Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í… Lesa meira
Ron Burgundy og félagar í nýrri Anchorman stiklu / kitlu …
Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýju Anchorman myndinni, Anchorman: The Legend Continues, sem væntanleg er í bíó um næstu jól. Á dögunum var birt kitla fyrir myndina, en nú er komin út stikla, sem er þó eiginlega frekar eins og kitla…, því það eru í raun engin atriði úr myndinni sjálfri…
Mikil eftirvænting ríkir fyrir nýju Anchorman myndinni, Anchorman: The Legend Continues, sem væntanleg er í bíó um næstu jól. Á dögunum var birt kitla fyrir myndina, en nú er komin út stikla, sem er þó eiginlega frekar eins og kitla..., því það eru í raun engin atriði úr myndinni sjálfri… Lesa meira
Riddick mættur í fyrstu stiklu og plakati
Bílatryllirinn Fast and the Furious 6 er frumsýnd nú um helgina í bíóum á Íslandi og frumsýnd víða um heim. Universal kvikmyndaverið notaði tækifærið og sendi á netið fyrstu stikluna fyrir næstu mynd Vin Diesel, Riddick, en Diesel er einmitt ein af aðalstjörnunum í Fast 6. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan:…
Bílatryllirinn Fast and the Furious 6 er frumsýnd nú um helgina í bíóum á Íslandi og frumsýnd víða um heim. Universal kvikmyndaverið notaði tækifærið og sendi á netið fyrstu stikluna fyrir næstu mynd Vin Diesel, Riddick, en Diesel er einmitt ein af aðalstjörnunum í Fast 6. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan:… Lesa meira
Kletturinn hafnaði Transformers 4
Dwayne „The Rock“ Johnson hefur státað sig af því að vera einskonar „framhaldsmyndabjargvættur“, þ.e. verið fenginn í leikarahóp framhaldsmynda til að koma þeim á rétt ról, eins og komið hefur á daginn með framhaldsmyndir eins og Fast and the Furious og Journey to the Center of The Earth. Þá mætti…
Dwayne „The Rock“ Johnson hefur státað sig af því að vera einskonar "framhaldsmyndabjargvættur", þ.e. verið fenginn í leikarahóp framhaldsmynda til að koma þeim á rétt ról, eins og komið hefur á daginn með framhaldsmyndir eins og Fast and the Furious og Journey to the Center of The Earth. Þá mætti… Lesa meira

