Fréttir

Regnvotur Riddick á fjarlægri plánetu


Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni nýja, regnvota ljósmynd úr framhaldsmyndinni Riddick . Í myndinni, sem David Twohy leikstýrir, hefur Riddick verið skilinn eftir á plánetu þar sem ekkert lífsmark virðist vera. Rólegheitin endast ekki lengi því fljótlega þarf hann að berjast fyrir lífi sínu þegar óvinveittar geimverur reyna…

Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni nýja, regnvota ljósmynd úr framhaldsmyndinni Riddick . Í myndinni, sem David Twohy leikstýrir, hefur Riddick verið skilinn eftir á plánetu þar sem ekkert lífsmark virðist vera. Rólegheitin endast ekki lengi því fljótlega þarf hann að berjast fyrir lífi sínu þegar óvinveittar geimverur reyna… Lesa meira

Looper vinsælust, Lawrence næst vinsælust


Ný mynd er kominn á topp íslenska DVD/Blu-ray listans. Hér er um að ræða tímaferðalagstryllinn Looper með þeim Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis í aðalhlutverkum, sem fer beint á toppinn ný á lista. Einnig ný á lista er hrollvekjan House at the End of the Street með hinni Óskarstilnefndu Jennifer Lawrence…

Ný mynd er kominn á topp íslenska DVD/Blu-ray listans. Hér er um að ræða tímaferðalagstryllinn Looper með þeim Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis í aðalhlutverkum, sem fer beint á toppinn ný á lista. Einnig ný á lista er hrollvekjan House at the End of the Street með hinni Óskarstilnefndu Jennifer Lawrence… Lesa meira

Íslensk hrollvekja – Kitla frumsýnd í kvöld


Fyrr í vetur sögðum við frá netsöfnun sem þá stóð yfir en safna átti fyrir gerð nýrrar íslenskrar ráðgátu- og hryllingsmyndar, Ruins. Söfnunin fór fram á síðunni ruinsthemovie.com og í kvöld kl. 22 á að frumsýna kitlu úr myndinni á þessari sömu vefsíðu, þ.e. ruinsthemovie.com Leikstjóri myndarinnar, Vilius Petrikas, sagði í stuttu spjalli við kvikmyndir.is…

Fyrr í vetur sögðum við frá netsöfnun sem þá stóð yfir en safna átti fyrir gerð nýrrar íslenskrar ráðgátu- og hryllingsmyndar, Ruins. Söfnunin fór fram á síðunni ruinsthemovie.com og í kvöld kl. 22 á að frumsýna kitlu úr myndinni á þessari sömu vefsíðu, þ.e. ruinsthemovie.com Leikstjóri myndarinnar, Vilius Petrikas, sagði í stuttu spjalli við kvikmyndir.is… Lesa meira

Django fór beint á toppinn


Django Unchained, nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, var vinsælasta myndin á Íslandi yfir helgina, en myndin fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sína fyrstu viku á lista. Myndin ryður þar með The Hobbit: An Unexpected Journey af toppnum, en Hobbitinn hafði setið þar undanfarnar fjórar vikur, eða frá því hún…

Django Unchained, nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, var vinsælasta myndin á Íslandi yfir helgina, en myndin fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans sína fyrstu viku á lista. Myndin ryður þar með The Hobbit: An Unexpected Journey af toppnum, en Hobbitinn hafði setið þar undanfarnar fjórar vikur, eða frá því hún… Lesa meira

Cool Runnings besta meðalið gegn skammdegisdrunga


Ólympíu gamanmyndin Cool Runnings,  með John Candy í aðahlutverkinu, hefur verið valin  notalegasta kvikmynd allra tíma, í könnun sem gerð var á meðal kvikmyndaunnenda. Myndin er byggð á sönnum atburðum þegar bobsleðalið frá Jamaíku keppti á vetrarólympíuleikunum í Calgary í Kanada árið 1988. 10% þátttakenda í könnuninni völdu þessa mynd sem þá…

Ólympíu gamanmyndin Cool Runnings,  með John Candy í aðahlutverkinu, hefur verið valin  notalegasta kvikmynd allra tíma, í könnun sem gerð var á meðal kvikmyndaunnenda. Myndin er byggð á sönnum atburðum þegar bobsleðalið frá Jamaíku keppti á vetrarólympíuleikunum í Calgary í Kanada árið 1988. 10% þátttakenda í könnuninni völdu þessa mynd sem þá… Lesa meira

Blóðlaus og barnvæn Evil Dead stikla


Nýlega var birt Red-Band stikla úr myndinni The Evil Dead, sem er endurgerð frægrar myndar með sama nafni.  Red-Band stikluna má sjá hér, og nú er einnig komin svokölluð Green Band stikla. Það sem skilur stiklunar rauðu og grænu í meginatriðum að er að blóðið og viðbjóðurinn gusast óhindrað í…

Nýlega var birt Red-Band stikla úr myndinni The Evil Dead, sem er endurgerð frægrar myndar með sama nafni.  Red-Band stikluna má sjá hér, og nú er einnig komin svokölluð Green Band stikla. Það sem skilur stiklunar rauðu og grænu í meginatriðum að er að blóðið og viðbjóðurinn gusast óhindrað í… Lesa meira

Batman bíllinn fór á 600 milljónir


Það getur kostað sitt að fara í Batman leik. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter seldist fyrsti Batman bíllinn sem búinn var til fyrir upprunalegu Batman sjónvarpsþættina á sjöunda áratug síðustu aldar, fyrir 4,6 milljónir Bandaríkjadala á uppboði um helgina, eða tæpar 600 milljónir íslenskra króna. Kaupandinn heitir Rick Champagne, kaupsýslumaður…

Það getur kostað sitt að fara í Batman leik. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter seldist fyrsti Batman bíllinn sem búinn var til fyrir upprunalegu Batman sjónvarpsþættina á sjöunda áratug síðustu aldar, fyrir 4,6 milljónir Bandaríkjadala á uppboði um helgina, eða tæpar 600 milljónir íslenskra króna. Kaupandinn heitir Rick Champagne, kaupsýslumaður… Lesa meira

Tvöfaldur sigur Chastain – vonbrigði hjá Wahlberg og Schwarzenegger


Bandaríska leikkonan Jessica Chastain sýndi þeim Mark Wahlberg og Arnold Schwerzenegger hvar Davíð keypti ölið, í samkeppninni um áhorfendur í bíó í Bandaríkjunum um helgina. Tvær myndir leikkonunnar, Mama og Zero Dark Thirty, voru í fyrsta og öðru sæti miðasölulistans vestra um helgina. Mynd Mark Wahlberg, Broken City, fékk verstu…

Bandaríska leikkonan Jessica Chastain sýndi þeim Mark Wahlberg og Arnold Schwerzenegger hvar Davíð keypti ölið, í samkeppninni um áhorfendur í bíó í Bandaríkjunum um helgina. Tvær myndir leikkonunnar, Mama og Zero Dark Thirty, voru í fyrsta og öðru sæti miðasölulistans vestra um helgina. Mynd Mark Wahlberg, Broken City, fékk verstu… Lesa meira

Ray Liotta og Piven í Sin City 2


Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin…

Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin… Lesa meira

Carrey og Johnson í Kick-Ass 2 – fyrsta myndin


Universal kvikmyndaverið hefur birt fyrstu opinberu myndina úr Kick-Ass 2, framhaldi myndarinnar Kick-Ass, sem naut talsverðra vinsælda hér á Íslandi. Um er að ræða eina mynd af mörgum sem birtast munu í næsta tölublaði tímaritsins Entertainment Weekly. Á myndinni sést Jim Carrey í fullum skrúða í hlutverki sínu í myndinni,…

Universal kvikmyndaverið hefur birt fyrstu opinberu myndina úr Kick-Ass 2, framhaldi myndarinnar Kick-Ass, sem naut talsverðra vinsælda hér á Íslandi. Um er að ræða eina mynd af mörgum sem birtast munu í næsta tölublaði tímaritsins Entertainment Weekly. Á myndinni sést Jim Carrey í fullum skrúða í hlutverki sínu í myndinni,… Lesa meira

Laddi er draugur – Ný stikla


Komin er út stikla fyrir nýjustu mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur drauginn Ófeig. Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um það þegar nýlátinn faðir Önnu Sólar, Ófeigur, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns.…

Komin er út stikla fyrir nýjustu mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, þar sem Þórhallur Sigurðsson, Laddi, leikur drauginn Ófeig. Sjáðu stikluna hér að neðan: Myndin fjallar um það þegar nýlátinn faðir Önnu Sólar, Ófeigur, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns.… Lesa meira

Cruise í Óminni – ný mynd


Nýjasta mynd Tom Cruise, Jack Reacher, er nú í bíó hér á Íslandi. Fyrir þá sem vilja sjá meira af leikaranum, þá er ekki langt að bíða næstu myndar. Myndin Oblivion, eða Óminni í lauslegri íslenskri þýðingu, sem var tekin hér á landi síðasta sumar að hluta, er skammt undan, og…

Nýjasta mynd Tom Cruise, Jack Reacher, er nú í bíó hér á Íslandi. Fyrir þá sem vilja sjá meira af leikaranum, þá er ekki langt að bíða næstu myndar. Myndin Oblivion, eða Óminni í lauslegri íslenskri þýðingu, sem var tekin hér á landi síðasta sumar að hluta, er skammt undan, og… Lesa meira

Samuel L. Jackson þarf engan Óskar


Samuel L. Jackson segist ekki hafa neina þörf fyrir Óskarsverðlaunin því hann hafi átt góðan feril. Leikarinn hefur einu sinni hlotið Óskarstilnefningu á löngum ferli sínum, fyrir aukahlutverk sem Jules Winnfield í Pulp Fiction sem kom út 1994. Hann fékk enga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Django Unchained. Þrátt fyrir…

Samuel L. Jackson segist ekki hafa neina þörf fyrir Óskarsverðlaunin því hann hafi átt góðan feril. Leikarinn hefur einu sinni hlotið Óskarstilnefningu á löngum ferli sínum, fyrir aukahlutverk sem Jules Winnfield í Pulp Fiction sem kom út 1994. Hann fékk enga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Django Unchained. Þrátt fyrir… Lesa meira

Matvælin snúa aftur – Nýjar myndir


Teiknimyndin Cloudy with a Chance of Meatballs var óvæntur smellur árið 2009, enda flott handrit og myndin góð skemmtun. Leikstjórar voru þeir Phil Lord og Chris Miller sem reyndu sig næst við leikna mynd, 21 Jump Street. Nú er von á framhaldi á Cloudy with a Chance of Meatballs, Cloudy…

Teiknimyndin Cloudy with a Chance of Meatballs var óvæntur smellur árið 2009, enda flott handrit og myndin góð skemmtun. Leikstjórar voru þeir Phil Lord og Chris Miller sem reyndu sig næst við leikna mynd, 21 Jump Street. Nú er von á framhaldi á Cloudy with a Chance of Meatballs, Cloudy… Lesa meira

Rapace með Hardy í dýrabjörgun


Sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í myndinni Karlar sem hata konur, hefur verið ráðin í myndina Animal Rescue, en þar mun hún leika á móti Tom Hardy úr Lawless og The Dark Knight Rises og fleiri myndum.  Það er Variety kvikmyndablaðið sem greinir frá þessu. Myndin er…

Sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í myndinni Karlar sem hata konur, hefur verið ráðin í myndina Animal Rescue, en þar mun hún leika á móti Tom Hardy úr Lawless og The Dark Knight Rises og fleiri myndum.  Það er Variety kvikmyndablaðið sem greinir frá þessu. Myndin er… Lesa meira

Abrams kaupir réttinn að ævisögu Armstrong


JJ Abrams hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að ævisögu hjólreiðakappans fyrrverandi Lance Armstrong. Samkvæmt Deadline hefur Star Trek-leikstjórinn keypt réttinn ásamt félaga sínum Bryan Burk hjá fyrirtækinu Bad Robot og Paramount Pictures. Ævisagan, sem enn á eftir að skrifa, kallast Cycle of Lies: The Fall of Lance Armstrong. Höfundurinn verður íþróttablaðamaðurinn…

JJ Abrams hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að ævisögu hjólreiðakappans fyrrverandi Lance Armstrong. Samkvæmt Deadline hefur Star Trek-leikstjórinn keypt réttinn ásamt félaga sínum Bryan Burk hjá fyrirtækinu Bad Robot og Paramount Pictures. Ævisagan, sem enn á eftir að skrifa, kallast Cycle of Lies: The Fall of Lance Armstrong. Höfundurinn verður íþróttablaðamaðurinn… Lesa meira

Frumsýning – Arbitrage


Bíó paradís frumsýnir myndina Arbitrage  á morgun, laugardaginn 19. janúar. ( upphaflega átti að frumsýna myndina í kvöld, föstudagskvöldið 18. janúar, en fresta þurfti frumsýningu af tæknilegum orsökum ). Þetta er nýjasta mynd bandaríska leikarans Richard Gere og er leikstýrt af Nicholas Jarecki. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan:…

Bíó paradís frumsýnir myndina Arbitrage  á morgun, laugardaginn 19. janúar. ( upphaflega átti að frumsýna myndina í kvöld, föstudagskvöldið 18. janúar, en fresta þurfti frumsýningu af tæknilegum orsökum ). Þetta er nýjasta mynd bandaríska leikarans Richard Gere og er leikstýrt af Nicholas Jarecki. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan:… Lesa meira

Ein sú magnaðasta á Svörtum sunnudegi


Ein magnaðasta spennumynd allra tíma, eins og henni er lýst í tilkynningu frá Bíó Paradís, The Wages of Fear, eða Laun óttans, verður sýnd í költ – og klassík klúbbnum Svartir sunnudagar, á næsta sunnudag kl. 20. Aðeins verður um þessa einu sýningu á myndinni að ræða, eins og venjan…

Ein magnaðasta spennumynd allra tíma, eins og henni er lýst í tilkynningu frá Bíó Paradís, The Wages of Fear, eða Laun óttans, verður sýnd í költ - og klassík klúbbnum Svartir sunnudagar, á næsta sunnudag kl. 20. Aðeins verður um þessa einu sýningu á myndinni að ræða, eins og venjan… Lesa meira

Washington gæti náð þrennunni


Hollywood leikarinn Denzel Washington, 58 ára gamall, segir að tilnefning hans til Óskarsverðlauna í ár fyrir hlutverk sitt í myndinni Flight, sé afar spennandi. Leikarinn hefur unnið til verðlaunanna tvisvar áður, og gæti fullkomnað þrennuna núna í febrúar þegar verðlaunin verða veitt. Washington vann fyrst fyrir leik í Glory árið…

Hollywood leikarinn Denzel Washington, 58 ára gamall, segir að tilnefning hans til Óskarsverðlauna í ár fyrir hlutverk sitt í myndinni Flight, sé afar spennandi. Leikarinn hefur unnið til verðlaunanna tvisvar áður, og gæti fullkomnað þrennuna núna í febrúar þegar verðlaunin verða veitt. Washington vann fyrst fyrir leik í Glory árið… Lesa meira

Kastljós: Sergio Corbucci (3. hluti af 3)


  IL GRANDE SILENZIO (1968)   Í dag er Django Unchained frumsýnd hér á landi og bíða margir spenntir. Af því tilefni hef ég verið að rifja upp verk leikstjórans Sergio Corbucci (fyrri innslög má finna hér og hér), en Tarantino hefur ítrekað lýst því yfir að þessi nýjasta mynd…

  IL GRANDE SILENZIO (1968)   Í dag er Django Unchained frumsýnd hér á landi og bíða margir spenntir. Af því tilefni hef ég verið að rifja upp verk leikstjórans Sergio Corbucci (fyrri innslög má finna hér og hér), en Tarantino hefur ítrekað lýst því yfir að þessi nýjasta mynd… Lesa meira

Tarantino hjálpar Guðmundi Felix


Guðmundur Felix Grétarsson fékk á dögunum veglega gjöf frá aðstandendum kvikmyndarinnar Django Unchained eftir kvikmyndaleikstjórann Quentin Tarantino. Um er að ræða forláta klapptré sem er áritað af Tarantino og öllum helstu stjörnum myndarinnar, þeim Leonardo DiCaprio, Christoph Waltz, Jamie Foxx, Samuel L. Jackson, Kerry Washington, James Remar, Dennis Christopher og…

Guðmundur Felix Grétarsson fékk á dögunum veglega gjöf frá aðstandendum kvikmyndarinnar Django Unchained eftir kvikmyndaleikstjórann Quentin Tarantino. Um er að ræða forláta klapptré sem er áritað af Tarantino og öllum helstu stjörnum myndarinnar, þeim Leonardo DiCaprio, Christoph Waltz, Jamie Foxx, Samuel L. Jackson, Kerry Washington, James Remar, Dennis Christopher og… Lesa meira

Eftirlaunafólkið í Red aftur á kreik – Ný stikla


Komin er út glæný stikla fyrir gaman-spennumyndina Red 2, en myndin er framhald hinnar stórskemmtilegu Red frá árinu 2010 sem fjallaði um leyniþjónustufólk sem komið var á eftirlaun, en sogast aftur inn í bransann. Red gekk betur en menn bjuggust við í miðasölunni og því var gerð framhaldsmyndar sett í…

Komin er út glæný stikla fyrir gaman-spennumyndina Red 2, en myndin er framhald hinnar stórskemmtilegu Red frá árinu 2010 sem fjallaði um leyniþjónustufólk sem komið var á eftirlaun, en sogast aftur inn í bransann. Red gekk betur en menn bjuggust við í miðasölunni og því var gerð framhaldsmyndar sett í… Lesa meira

Nagisa Ôshima er látinn


Japanski leikstjórinn og handritshöfundurinn Nagisa Ôshima, fæddur í Kyoto, er látinn. Hann var 80 ára þegar hann lést. Nagisa Ôshima er þekktastur fyrir myndina Merry Christmas, Mr. Lawrence og hina mjög svo umdeildu In The Realm Of The Senses. Í frétt Empire kvikmyndaritsins af dauða leikstjórans segir að Ôshima hafi sem ungur leikstjóri barist…

Japanski leikstjórinn og handritshöfundurinn Nagisa Ôshima, fæddur í Kyoto, er látinn. Hann var 80 ára þegar hann lést. Nagisa Ôshima er þekktastur fyrir myndina Merry Christmas, Mr. Lawrence og hina mjög svo umdeildu In The Realm Of The Senses. Í frétt Empire kvikmyndaritsins af dauða leikstjórans segir að Ôshima hafi sem ungur leikstjóri barist… Lesa meira

Gremlins viðræður aftur í gang


Vulture vefmiðillinn greinir frá því að Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið eigi nú í viðræðum við fyrirtæki leikstjórans og framleiðandans Steven Spielberg, Amblin Entertainment, um að endurræsa ( reboot ) hryllings-gamanmyndina Gremlins frá árinu 1984. Eftir fyrstu myndina var gerð ein framhaldsmynd sem frumsýnd var árið 1990. Myndin segir frá því þegar strákur í…

Vulture vefmiðillinn greinir frá því að Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið eigi nú í viðræðum við fyrirtæki leikstjórans og framleiðandans Steven Spielberg, Amblin Entertainment, um að endurræsa ( reboot ) hryllings-gamanmyndina Gremlins frá árinu 1984. Eftir fyrstu myndina var gerð ein framhaldsmynd sem frumsýnd var árið 1990. Myndin segir frá því þegar strákur í… Lesa meira

Kínverjar klippa Bond


Kínversk yfirvöld hafa klippt út atriði og samtöl, og endurskrifað texta ( subtitles ), í Bond myndinni Skyfall, sem er orðin metsölumynd um allan heim með um einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur. Þetta er gert svo myndin verði hæf til sýninga í Kína. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter hafa embættismenn…

Kínversk yfirvöld hafa klippt út atriði og samtöl, og endurskrifað texta ( subtitles ), í Bond myndinni Skyfall, sem er orðin metsölumynd um allan heim með um einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur. Þetta er gert svo myndin verði hæf til sýninga í Kína. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter hafa embættismenn… Lesa meira

Strákar aðstoða flóttamann – Ný stikla úr Mud


Matthew McConaughey hefur verið að leika í fínum myndum undanfarið, þar á meðal The Lincoln Lawyer og Magic Mike. Næsta mynd hans heitir Mud og er eftir leikstjórann Jeff Nichols. Sjáðu stikluna hér að neðan sem var að koma út:   Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis sem…

Matthew McConaughey hefur verið að leika í fínum myndum undanfarið, þar á meðal The Lincoln Lawyer og Magic Mike. Næsta mynd hans heitir Mud og er eftir leikstjórann Jeff Nichols. Sjáðu stikluna hér að neðan sem var að koma út:   Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis sem… Lesa meira

Var tíma að núllstilla sig eftir drullusokkinn


Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  – Helgi Björnsson og Ólafur…

Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur aðalhlutverkið í mynd Marteins Þórssonar XL, alþingismanninn Leif, segir að það taki sig yfirleitt dálítinn tíma að núllstilla sig eftir að hafa leikið svona vonda karaktera, eins og hann orðar það í viðtali við Kastljós á RÚV. Partýið að byrja  - Helgi Björnsson og Ólafur… Lesa meira

Bigelow vísar gagnrýni til Washington


Kathryn Bigelow, leikstjóri Zero Dark Thirty, segir að þeir sem hafa gagnrýnt myndina fyrir pyntingarnar í henni ættu frekar að beina gagnrýninni til bandarískra yfirvalda í Washington sem fyrirskipuðu þær. Í grein í Los Angeles Times sagðist Bigelow vera á móti pyntingum af öllu tagi en þær hafi engu að…

Kathryn Bigelow, leikstjóri Zero Dark Thirty, segir að þeir sem hafa gagnrýnt myndina fyrir pyntingarnar í henni ættu frekar að beina gagnrýninni til bandarískra yfirvalda í Washington sem fyrirskipuðu þær. Í grein í Los Angeles Times sagðist Bigelow vera á móti pyntingum af öllu tagi en þær hafi engu að… Lesa meira

Die Hard leikstjóri á leið í fangelsi


Die Hard leikstjórinn John McTiernan hefur tapað áfrýjunarmáli sem hann höfðaði til að fá eins árs fangelsisdóm felldan niður. McTiernan var sakfelldur fyrir að ljúga að bandarísku alríkislögreglunni, FBI, í hlerunarmáli. Leikstjórinn, sem er 62 ára gamall, var dæmdur í fangelsi árið 2010 eftir að hafa lýst sig saklausan af…

Die Hard leikstjórinn John McTiernan hefur tapað áfrýjunarmáli sem hann höfðaði til að fá eins árs fangelsisdóm felldan niður. McTiernan var sakfelldur fyrir að ljúga að bandarísku alríkislögreglunni, FBI, í hlerunarmáli. Leikstjórinn, sem er 62 ára gamall, var dæmdur í fangelsi árið 2010 eftir að hafa lýst sig saklausan af… Lesa meira

Jackman vill fleiri söngvamyndir


Hugh Jackman, sem hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir leik sinn í Vesalingunum, vill halda áfram á sömu braut. „Ég held ég vilji gera söngleik næst sem er kannski aðeins léttari,“ sagði Jackman í samtali við blaðamann e-online. Jackman segist til dæmis ekkert hafa á móti því að leika…

Hugh Jackman, sem hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir leik sinn í Vesalingunum, vill halda áfram á sömu braut. "Ég held ég vilji gera söngleik næst sem er kannski aðeins léttari," sagði Jackman í samtali við blaðamann e-online. Jackman segist til dæmis ekkert hafa á móti því að leika… Lesa meira