Senn líður að frumsýningardegi Hobbitans hér á landi, en Bilbó Baggi knýr dyra hjá íslenskum bíógestum ögn síðar en í flestum öðrum löndum til að passa inn í jólamyndaslottið á annan í jólum. Myndin hefur þegar vakið nokkuð góð viðbrögð úti í heimi, þótt misjafnar séu skoðanir manna á aðferðum…
Senn líður að frumsýningardegi Hobbitans hér á landi, en Bilbó Baggi knýr dyra hjá íslenskum bíógestum ögn síðar en í flestum öðrum löndum til að passa inn í jólamyndaslottið á annan í jólum. Myndin hefur þegar vakið nokkuð góð viðbrögð úti í heimi, þótt misjafnar séu skoðanir manna á aðferðum… Lesa meira
Fréttir
Svar við myndagátu 3
Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í gær, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Star Trek leikarinn Patrick Stewart 🙂 Næsta gáta verður birt um helgina, en það verður jóla – verðlaunagáta/getraun. Fylgist með á síðunni um…
Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í gær, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Star Trek leikarinn Patrick Stewart :) Næsta gáta verður birt um helgina, en það verður jóla - verðlaunagáta/getraun. Fylgist með á síðunni um… Lesa meira
Valið á Djúpinu kom ekki á óvart
Framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í ár, kvikmyndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er komin á stuttlista níu erlendra kvikmynda sem eiga möguleika á að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna þann 10. janúar nk. en verðlaunin sjálf verða veitt í febrúar. Valið inn á stuttlistann stóð á milli 71 myndar í ár. Í…
Framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í ár, kvikmyndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er komin á stuttlista níu erlendra kvikmynda sem eiga möguleika á að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna þann 10. janúar nk. en verðlaunin sjálf verða veitt í febrúar. Valið inn á stuttlistann stóð á milli 71 myndar í ár. Í… Lesa meira
Stjörnur í myndbandi gegn byssulögum
Margar af þekktustu stjörnum skemmtanabransans koma fram í nýju myndbandi þar sem krafist er breytinga á bandarísku byssulögunum. Vika er liðin síðan skotárásin hræðilega var gerð í Sandy Hook-skólanum í Connecticut. Meðal þeirra sem koma við sögu í myndbandinu eru Beyoncé, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Steve Carell, Paul Rudd og…
Margar af þekktustu stjörnum skemmtanabransans koma fram í nýju myndbandi þar sem krafist er breytinga á bandarísku byssulögunum. Vika er liðin síðan skotárásin hræðilega var gerð í Sandy Hook-skólanum í Connecticut. Meðal þeirra sem koma við sögu í myndbandinu eru Beyoncé, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Steve Carell, Paul Rudd og… Lesa meira
Ben Affleck í pólitík?
Ben Affleck er ekki fyrsti leikarinn til að láta sig dreyma um feril í pólitík, fordæmin eru víða, hér á landi og erlendis. Affleck var nýlega spurður um mögulegan feril í stjórnmálum í sjónvarpsþættinum Face the Nation, í samtali við Bob Schieffer. „Í fyrsta lagi þá er Massachusetts ríki nú…
Ben Affleck er ekki fyrsti leikarinn til að láta sig dreyma um feril í pólitík, fordæmin eru víða, hér á landi og erlendis. Affleck var nýlega spurður um mögulegan feril í stjórnmálum í sjónvarpsþættinum Face the Nation, í samtali við Bob Schieffer. "Í fyrsta lagi þá er Massachusetts ríki nú… Lesa meira
Universal ræðir Pitch Perfect 2
Söngvamyndin Pitch Perfect var einn af óvæntu smellum ársins í bíómyndaheiminum, og það er því ekki skrýtið að menn séu farnir að huga að framhaldsmynd. Myndin þénaði 80 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en kostaði minna en 20 milljónir dala – ágætur gróði það! Ein af stjörnum myndarinnar, Skylar Astin, sagði…
Söngvamyndin Pitch Perfect var einn af óvæntu smellum ársins í bíómyndaheiminum, og það er því ekki skrýtið að menn séu farnir að huga að framhaldsmynd. Myndin þénaði 80 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en kostaði minna en 20 milljónir dala - ágætur gróði það! Ein af stjörnum myndarinnar, Skylar Astin, sagði… Lesa meira
Carrey sefur á glóandi kolum – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir grínmyndina The Incredible Burt Wonderstone, eftir leikstjórann Don Scardino, sem þekktastur er fyrir sjónvarpsþætti eins og 30 Rock, Royal Pains, Law and Order ofl. Eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu er um að ræða æsispennandi keppni á milli töframanna, þar sem menn finna upp…
Ný stikla er komin fyrir grínmyndina The Incredible Burt Wonderstone, eftir leikstjórann Don Scardino, sem þekktastur er fyrir sjónvarpsþætti eins og 30 Rock, Royal Pains, Law and Order ofl. Eins og sjá má í meðfylgjandi stiklu er um að ræða æsispennandi keppni á milli töframanna, þar sem menn finna upp… Lesa meira
Foxx fannst erfitt að heyra N-orðið
Jamie Foxx hefur leikið mörg hlutverk á ferli sínum en að leika þræl í Django Unchained var mikil áskorun fyrir hann. „Það var erfitt fyrir mig að láta sem ég kynni ekki að lesa, að vera undirgefinn einhverjum, eða að heyra N-orðið aftur og aftur. En ég bað um þetta…
Jamie Foxx hefur leikið mörg hlutverk á ferli sínum en að leika þræl í Django Unchained var mikil áskorun fyrir hann. "Það var erfitt fyrir mig að láta sem ég kynni ekki að lesa, að vera undirgefinn einhverjum, eða að heyra N-orðið aftur og aftur. En ég bað um þetta… Lesa meira
Litríkt sjónarspil Gatsby – Ný stikla
Stikla númer 2 er komin fyrir The Great Gatsby, nýjustu mynd leikstjórans Baz Luhrmann, sem gerði meðal annars söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge. Myndin er byggð á frægri skáldsögu F. Scott Fitzgerald með sama nafni. Miðað við það sem sjá má í stiklunni þá má fólk eiga von á litríku sjónarspili, með…
Stikla númer 2 er komin fyrir The Great Gatsby, nýjustu mynd leikstjórans Baz Luhrmann, sem gerði meðal annars söngvamyndina ævintýralegu Moulin Rouge. Myndin er byggð á frægri skáldsögu F. Scott Fitzgerald með sama nafni. Miðað við það sem sjá má í stiklunni þá má fólk eiga von á litríku sjónarspili, með… Lesa meira
Hver er leikarinn? – Myndagáta 3
Kvikmyndir.is birtir hér enn á ný myndagátu. Í þetta sinn er höfundur gátunnar Samúel Karl Ólason, og þökkum við honum kærlega fyrir innsendinguna. Næsta gáta, sem við birtum um helgina, verður jólagáta, og munum við gefa heppnum þátttakendum bíómiða í verðlaun. Fylgist með á síðunni næstu daga. Veist þú hvaða…
Kvikmyndir.is birtir hér enn á ný myndagátu. Í þetta sinn er höfundur gátunnar Samúel Karl Ólason, og þökkum við honum kærlega fyrir innsendinguna. Næsta gáta, sem við birtum um helgina, verður jólagáta, og munum við gefa heppnum þátttakendum bíómiða í verðlaun. Fylgist með á síðunni næstu daga. Veist þú hvaða… Lesa meira
Angelina Jolie skoðar Ólympískan stríðsfanga
Leikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie er í þann veginn að færa sig aftur á bakvið kvikmyndatökuvélina, til að leikstýra myndinni Unbroken. Samkvæmt Deadline vefsíðunni þá er Jolie á lokametrunum í samningaviðræðum sínum við Universal Pictures. Unbroken segir sanna sögu af Louis Zamperini, hlaupara sem keppti á Ólympíuleikunum, en lenti svo…
Leikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie er í þann veginn að færa sig aftur á bakvið kvikmyndatökuvélina, til að leikstýra myndinni Unbroken. Samkvæmt Deadline vefsíðunni þá er Jolie á lokametrunum í samningaviðræðum sínum við Universal Pictures. Unbroken segir sanna sögu af Louis Zamperini, hlaupara sem keppti á Ólympíuleikunum, en lenti svo… Lesa meira
Call Of Duty: Black Ops II – Vídeógagnrýni
Kvikmynda – og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins heldur áfram að birta tölvuleikjarýni hér á kvikmyndir.is. Síðustu tveir dómar frá þeim hafa verið í formi texta, en nú breyta þeir útaf vananum og birta vídeógagnrýni. Leikurinn sem Nörd norðursins tekur fyrir í þetta sinn er metsöluleikurinn Call of Duty: Black Ops II sem er nýkominn…
Kvikmynda - og tölvuleikjavefsíðan Nörd norðursins heldur áfram að birta tölvuleikjarýni hér á kvikmyndir.is. Síðustu tveir dómar frá þeim hafa verið í formi texta, en nú breyta þeir útaf vananum og birta vídeógagnrýni. Leikurinn sem Nörd norðursins tekur fyrir í þetta sinn er metsöluleikurinn Call of Duty: Black Ops II sem er nýkominn… Lesa meira
Wahlberg segir að Ted 2 verði klikkuð
Mark Wahlberg segir að vinna við framhald gamanmyndarinnar Ted sé þegar hafin. Framleiðandinn Universal hefur ekki staðfest fregnirnar en Wahlberg segir í samtali við Deadline.com að leikstjórinn Seth MacFarlane sé þegar byrjaður að undirbúa myndina. „Þeir eru að að vinna í henni núna. Hið frábæra er að hugmyndir Seth fyrir…
Mark Wahlberg segir að vinna við framhald gamanmyndarinnar Ted sé þegar hafin. Framleiðandinn Universal hefur ekki staðfest fregnirnar en Wahlberg segir í samtali við Deadline.com að leikstjórinn Seth MacFarlane sé þegar byrjaður að undirbúa myndina. "Þeir eru að að vinna í henni núna. Hið frábæra er að hugmyndir Seth fyrir… Lesa meira
Vaxtarræktarbuff í vanda – Ný stikla
Ekki er langt síðan við birtum nýtt plakat fyrir hina sannsögulegu og testósterónblönduðu bíómynd, Pain and Gain, með þeim Mark Wahlberg og Dwayne Johnson í aðalhlutverkum, í leikstjórn Michael Bay. Nú er komin glæný stikla fyrir myndina, sem má sjá hér að neðan: Myndin segir sanna sögu sem gerðist árið…
Ekki er langt síðan við birtum nýtt plakat fyrir hina sannsögulegu og testósterónblönduðu bíómynd, Pain and Gain, með þeim Mark Wahlberg og Dwayne Johnson í aðalhlutverkum, í leikstjórn Michael Bay. Nú er komin glæný stikla fyrir myndina, sem má sjá hér að neðan: Myndin segir sanna sögu sem gerðist árið… Lesa meira
X-Men leikstjóri endurræsir Twilight Zone
Hver man ekki eftir sjónvarpsþáttunum óhugnanlegu The Twilight Zone, a.m.k. af þeim sem eru komnir af léttasta skeiði. TheWrap vefmiðillinn greinir frá því að Bryan Singer leikstjóri X-Men myndanna vinni nú að endurræsingu þessara goðsagnakenndu þátta, fyrir CBS sjónvarpsstöðina. Singer mun þróa verkefnið áfram og verða aðalframleiðandi, ásamt því hugsanlega…
Hver man ekki eftir sjónvarpsþáttunum óhugnanlegu The Twilight Zone, a.m.k. af þeim sem eru komnir af léttasta skeiði. TheWrap vefmiðillinn greinir frá því að Bryan Singer leikstjóri X-Men myndanna vinni nú að endurræsingu þessara goðsagnakenndu þátta, fyrir CBS sjónvarpsstöðina. Singer mun þróa verkefnið áfram og verða aðalframleiðandi, ásamt því hugsanlega… Lesa meira
Vill að Naomi Watts vinni Óskarinn
Reese Witherspoon vill að Naomi Watts vinni Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í The Impossible. Í opnu bréfi sínu til Watts skrifar Witherspoon, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, að The Impossible hafi hreyft við henni og hún vonar að Watts hljóti allar þær viðurkenningar sem Hollywood…
Reese Witherspoon vill að Naomi Watts vinni Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í The Impossible. Í opnu bréfi sínu til Watts skrifar Witherspoon, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Walk the Line, að The Impossible hafi hreyft við henni og hún vonar að Watts hljóti allar þær viðurkenningar sem Hollywood… Lesa meira
Gervais ráðinn í The Muppets
Eins og við sögðum frá í gær átti gamanleikarinn Ricky Gervais í viðræðum um að leika í næstu Prúðuleikaramynd, og myndi þá leika aðal „mannlega“ hlutverkið, svipað og Jason Segel lék í síðustu mynd. Gervais var rétt í þessu að staðfesta á Twitter síðu sinni að hann væri búinn að…
Eins og við sögðum frá í gær átti gamanleikarinn Ricky Gervais í viðræðum um að leika í næstu Prúðuleikaramynd, og myndi þá leika aðal "mannlega" hlutverkið, svipað og Jason Segel lék í síðustu mynd. Gervais var rétt í þessu að staðfesta á Twitter síðu sinni að hann væri búinn að… Lesa meira
Wolverine staðfestur í X-Men: Days Of Future Past
Bryan Singer leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days Of Future Past, sem er framhald X-Men: First Class, hefur staðfest opinberlega að ofurhetjan Wolverine muni verða með í myndinni. Singer tísti um þetta á Twitter síðu sinni: „Ég býð hér með @RealHughJackman opinberlega velkominn í leikarahóp X-Men Days of Future Past. Mjög spenntur! Meira á leiðinni….“ Áður…
Bryan Singer leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days Of Future Past, sem er framhald X-Men: First Class, hefur staðfest opinberlega að ofurhetjan Wolverine muni verða með í myndinni. Singer tísti um þetta á Twitter síðu sinni: "Ég býð hér með @RealHughJackman opinberlega velkominn í leikarahóp X-Men Days of Future Past. Mjög spenntur! Meira á leiðinni...." Áður… Lesa meira
Jackie Chan staðfestur í Expendables 3
Hasarleikarinn frá Hong Kong, Jackie Chan, mun fara með hlutverk í þriðju Expendables myndinni, Expendables 3. Þetta staðfesti leikarinn sjálfur á blaðamannafundi í Kuala Lumpur. „Sly [Sylvester Stallone] bauð mér að vera í Expendables 2 en ég var of upptekinn þá við að taka CZ12 og gat ekki skuldbundið mig…
Hasarleikarinn frá Hong Kong, Jackie Chan, mun fara með hlutverk í þriðju Expendables myndinni, Expendables 3. Þetta staðfesti leikarinn sjálfur á blaðamannafundi í Kuala Lumpur. "Sly [Sylvester Stallone] bauð mér að vera í Expendables 2 en ég var of upptekinn þá við að taka CZ12 og gat ekki skuldbundið mig… Lesa meira
Frumsýning: Life of Pi
Sena frumsýnir myndina Life of Pi á næsta föstudag, þann 21. desember. Life of Pi er gerð eftir samnefndri metsölubók Yann Martels og segir sögu af ungum Indverja, Piscine „Pi“ Patel, sem lendir í heldur betur óvenjulegum aðstæðum úti á rúmsjó. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu…
Sena frumsýnir myndina Life of Pi á næsta föstudag, þann 21. desember. Life of Pi er gerð eftir samnefndri metsölubók Yann Martels og segir sögu af ungum Indverja, Piscine "Pi" Patel, sem lendir í heldur betur óvenjulegum aðstæðum úti á rúmsjó. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu… Lesa meira
Frumsýning – Take This Waltz
Fimmtudaginn 20. desember nk. frumsýnir Bíó Paradís kvikmyndina Take This Waltz í leikstjórn Sarah Polley (Away From Her) með Michelle Williams, Luke Kirby, Seth Rogen og Sarah Silverman í aðalhlutverkum. Í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að myndin fjalli um Margot (Michelle Williams). „Þegar hún hittir Daniel (Luke Kirby) fljúga neistar á…
Fimmtudaginn 20. desember nk. frumsýnir Bíó Paradís kvikmyndina Take This Waltz í leikstjórn Sarah Polley (Away From Her) með Michelle Williams, Luke Kirby, Seth Rogen og Sarah Silverman í aðalhlutverkum. Í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að myndin fjalli um Margot (Michelle Williams). "Þegar hún hittir Daniel (Luke Kirby) fljúga neistar á… Lesa meira
Jackson gerir leikna útgáfu af blóðugri teiknimynd
Samuel L. Jackson er einn duglegasti leikarinn í bransanum, og verkefnin bíða eftir honum í röðum. Jackson er nú á kynningarferð útaf Django Unchained ( sjá meðfylgjandi mynd af leikaranum í hlutverki sínu ), en einnig hefur hann verið að vinna í endurgerð myndarinnar RoboCop. Movies.com vefsíðan greinir frá því…
Samuel L. Jackson er einn duglegasti leikarinn í bransanum, og verkefnin bíða eftir honum í röðum. Jackson er nú á kynningarferð útaf Django Unchained ( sjá meðfylgjandi mynd af leikaranum í hlutverki sínu ), en einnig hefur hann verið að vinna í endurgerð myndarinnar RoboCop. Movies.com vefsíðan greinir frá því… Lesa meira
Ofbeldisfullur draumur – Ný stikla!
Ný stikla er komin fyrir íslensku myndina Falskur fugl, sem gerð er eftir samnefndri sögu Mikaels Torfasonar, og leikstýrt af Þór Ómari Jónssyni. Sjáðu stikluna hér að neðan: Eins og heyrist í stiklunni, þá er aðalsöguhetjan að lýsa þar ofbeldisfullum draumi og á meðan spilast ýmsar senur úr myndinni þar…
Ný stikla er komin fyrir íslensku myndina Falskur fugl, sem gerð er eftir samnefndri sögu Mikaels Torfasonar, og leikstýrt af Þór Ómari Jónssyni. Sjáðu stikluna hér að neðan: Eins og heyrist í stiklunni, þá er aðalsöguhetjan að lýsa þar ofbeldisfullum draumi og á meðan spilast ýmsar senur úr myndinni þar… Lesa meira
Hitta naglann á höfuðið – Ný stikla!
Ný stikla er komin fyrir þriðju þáttaröð gamanþáttanna vinsælu Hæ Gosi! Sem leikstýrt er af Arnóri Pálma Arnarsyni, en Arnór hefur leikstýrt og skrifað handrit að öllum seríunum þremur. Sem fyrr er sögusviðið Akureyri og fjalla þættirnir um bræðurna Víði og Börk og fólkið í lífi þeirra. Leikarar eru m.a.…
Ný stikla er komin fyrir þriðju þáttaröð gamanþáttanna vinsælu Hæ Gosi! Sem leikstýrt er af Arnóri Pálma Arnarsyni, en Arnór hefur leikstýrt og skrifað handrit að öllum seríunum þremur. Sem fyrr er sögusviðið Akureyri og fjalla þættirnir um bræðurna Víði og Börk og fólkið í lífi þeirra. Leikarar eru m.a.… Lesa meira
Gervais í Prúðuleikarana?
Gamanleikarinn Ricky Gervais á nú í viðræðum um að leika í nýju Prúðuleikaramyndinni, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ef af verður, þá mun Gervais leika svipað hlutverk og Jason Segel lék í fyrri myndinni, sem er aðal „mannlega“ hlutverkið, mitt í hópi Prúðuleikaranna. Eins og sést í myndbandinu hér að…
Gamanleikarinn Ricky Gervais á nú í viðræðum um að leika í nýju Prúðuleikaramyndinni, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ef af verður, þá mun Gervais leika svipað hlutverk og Jason Segel lék í fyrri myndinni, sem er aðal "mannlega" hlutverkið, mitt í hópi Prúðuleikaranna. Eins og sést í myndbandinu hér að… Lesa meira
Strympa í slagtogi við Óþekktaranga – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir næstu strumpamynd, Smurfs 2. Myndin er væntanleg eftir aðeins sjö mánuði, og allt í lagi að byrja að hlakka til að sjá litlu bláu verurnar á nýjan leik, kljást við galdrakarlinn Kjartan og köttinn hans Brand. Sami leikstjóri og leikstýrði fyrstu myndinni er nú mættur…
Ný stikla er komin fyrir næstu strumpamynd, Smurfs 2. Myndin er væntanleg eftir aðeins sjö mánuði, og allt í lagi að byrja að hlakka til að sjá litlu bláu verurnar á nýjan leik, kljást við galdrakarlinn Kjartan og köttinn hans Brand. Sami leikstjóri og leikstýrði fyrstu myndinni er nú mættur… Lesa meira
Svar við myndagátu 2
Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í fyrradag, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Rosario Dawson 🙂 Næsta gáta verður birt á fimmtudag, og svo á eftir henni verðum við með jóla- verðlaunagátu! Fylgist með á…
Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í fyrradag, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Rosario Dawson :) Næsta gáta verður birt á fimmtudag, og svo á eftir henni verðum við með jóla- verðlaunagátu! Fylgist með á… Lesa meira
Frumsýning – The Impossible
Sambíóin frumsýna bíómyndina The Impossible föstudaginn 21. desember nk. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni stórkostleg mynd sem segir frá ótrúlegri sögu fjölskyldu sem lendir í ógnvænlegum náttúruhamförum árið 2004. „Myndin hefur hlotið lof gagnrýnenda víðsvegar en þess má einnig geta að Naomi Watts er tilnefnd til…
Sambíóin frumsýna bíómyndina The Impossible föstudaginn 21. desember nk. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni stórkostleg mynd sem segir frá ótrúlegri sögu fjölskyldu sem lendir í ógnvænlegum náttúruhamförum árið 2004. "Myndin hefur hlotið lof gagnrýnenda víðsvegar en þess má einnig geta að Naomi Watts er tilnefnd til… Lesa meira
Taktu þátt í bíómyndaleiknum – glæsilegir vinningar!
Varst þú búin/n að taka þátt í bíómyndaleik Kvikmyndir.is og Bíó Paradísar? Athugaðu hvað þú getur fundið margar bíómyndir í þessari samsettu mynd hér að neðan. Ef þú smellir hér, eða beint á myndina, þá ferðu yfir á Facebook, þar sem þú getur tekið þátt í bráðskemmtilegum leik sem reynir á bíóþekkingu…
Varst þú búin/n að taka þátt í bíómyndaleik Kvikmyndir.is og Bíó Paradísar? Athugaðu hvað þú getur fundið margar bíómyndir í þessari samsettu mynd hér að neðan. Ef þú smellir hér, eða beint á myndina, þá ferðu yfir á Facebook, þar sem þú getur tekið þátt í bráðskemmtilegum leik sem reynir á bíóþekkingu… Lesa meira
Fjöldamorðið ekki ofbeldismyndum að kenna
Samuel L. Jackson hefur tjáð sig um fjöldamorðið í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann segir að ekki eigi að kenna ofbeldisfullum kvikmyndum eða tölvuleikjum um ódæðið. „Mér finnst að hvorki kvikmyndir né tölvuleikir eigi einhverja sök á þessu. Ég held að þetta snúist ekki heldur um byssueign. Ég ólst upp í…
Samuel L. Jackson hefur tjáð sig um fjöldamorðið í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann segir að ekki eigi að kenna ofbeldisfullum kvikmyndum eða tölvuleikjum um ódæðið. "Mér finnst að hvorki kvikmyndir né tölvuleikir eigi einhverja sök á þessu. Ég held að þetta snúist ekki heldur um byssueign. Ég ólst upp í… Lesa meira

