Fréttir

Moore: Skyfall er best


Sir Roger George Moore, sem lék James Bond á árunum 1973 til 1985, er hæstánægður með nýjustu James Bond myndina, Skyfall, og Daniel Craig sem leikur James Bond í myndinni. „Að mínum dómi er þessi mynd sú besta, besta Bond myndin af þeim öllum – og Daniel Craig, ég er…

Sir Roger George Moore, sem lék James Bond á árunum 1973 til 1985, er hæstánægður með nýjustu James Bond myndina, Skyfall, og Daniel Craig sem leikur James Bond í myndinni. "Að mínum dómi er þessi mynd sú besta, besta Bond myndin af þeim öllum - og Daniel Craig, ég er… Lesa meira

Risa Bondhelgi í Bandaríkjunum


Nýjasta James Bond myndin Skyfall, sem nú þegar hefur þénað 350 milljónir Bandaríkjadala utan Bandaríkjanna, mun nú um helgina rústa metinu yfir stærstu Bond frumsýningu allra tíma í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudag og þénaði 30,8 milljónir Bandaríkjadala bara þann dag.  Miðað við þá aðsókn, þá er…

Nýjasta James Bond myndin Skyfall, sem nú þegar hefur þénað 350 milljónir Bandaríkjadala utan Bandaríkjanna, mun nú um helgina rústa metinu yfir stærstu Bond frumsýningu allra tíma í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudag og þénaði 30,8 milljónir Bandaríkjadala bara þann dag.  Miðað við þá aðsókn, þá er… Lesa meira

Disneypenni skrifar Star Wars 7


Handritshöfundurinn Michael Arndt, sem skrifaði handritið að teiknimyndinni Toy Story 3, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir vikið, og vann Óskarinn fyrir handrit sitt að Little Miss Sunshine, á að skrifa handritið að næstu Star Wars mynd, Star Wars Episode 7. Lucasfilm staðfesti þetta í gær, föstudag. Arndt hefur nú…

Handritshöfundurinn Michael Arndt, sem skrifaði handritið að teiknimyndinni Toy Story 3, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir vikið, og vann Óskarinn fyrir handrit sitt að Little Miss Sunshine, á að skrifa handritið að næstu Star Wars mynd, Star Wars Episode 7. Lucasfilm staðfesti þetta í gær, föstudag. Arndt hefur nú… Lesa meira

Sonur Jo Nesbo seldur


Warner Bros kvikmyndafyrirtækið vann kapphlaupið um kvikmyndaréttinn á skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbo, The Son, eða Sonurinn, en ýmis kvikmyndaver höfðu áhuga á að eignast réttinn, að því er fram kemur á Deadline.com Bókin er ekki enn komin út, en verður gefin út árið 2014. Bókin fjallar um ungan mann…

Warner Bros kvikmyndafyrirtækið vann kapphlaupið um kvikmyndaréttinn á skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbo, The Son, eða Sonurinn, en ýmis kvikmyndaver höfðu áhuga á að eignast réttinn, að því er fram kemur á Deadline.com Bókin er ekki enn komin út, en verður gefin út árið 2014. Bókin fjallar um ungan mann… Lesa meira

Erfitt að leika Díönu prinsessu


Naomi Watts lagði áherslu á að vanda til verka þegar hún lék Díönu prinsessu í væntanlegri mynd um síðustu árin í lífi hennar. „Það er mjög erfitt að leika manneskju sem hefur haft svo mikil áhrif á fjölda fólks og skilið mikið eftir sig,“ sagði leikkonan við tímaritið OK!. Díana…

Naomi Watts lagði áherslu á að vanda til verka þegar hún lék Díönu prinsessu í væntanlegri mynd um síðustu árin í lífi hennar. "Það er mjög erfitt að leika manneskju sem hefur haft svo mikil áhrif á fjölda fólks og skilið mikið eftir sig," sagði leikkonan við tímaritið OK!. Díana… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Hvað á að gera í kvöld? Bíó, tónleikar, gönguferð? Eða á bara að hafa það kósý heima í stofu, eða uppi í rúmi, og horfa á gamla góða sjónvarpið? Hér eru bíómyndirnar sem verða í boði í sjónvarpsstöðvunum íslensku í kvöld, laugardagskvöldið 10. nóvember 2012: Skjár 1 Return to Me…

Hvað á að gera í kvöld? Bíó, tónleikar, gönguferð? Eða á bara að hafa það kósý heima í stofu, eða uppi í rúmi, og horfa á gamla góða sjónvarpið? Hér eru bíómyndirnar sem verða í boði í sjónvarpsstöðvunum íslensku í kvöld, laugardagskvöldið 10. nóvember 2012: Skjár 1 Return to Me… Lesa meira

Cruise deyr, aftur og aftur og aftur


Hvað er Tom Cruise búinn að koma sér í hér? Myndin er úr kvikmyndinni All You Need Is Kill, og það er ekki laust við að mann langi að sjá meira, eftir að hafa séð þessa einu mynd úr myndinni! All You Need Is Kill er gerð eftir skáldsögu japanska…

Hvað er Tom Cruise búinn að koma sér í hér? Myndin er úr kvikmyndinni All You Need Is Kill, og það er ekki laust við að mann langi að sjá meira, eftir að hafa séð þessa einu mynd úr myndinni! All You Need Is Kill er gerð eftir skáldsögu japanska… Lesa meira

X-Men stjarna til WikiLeaks


James McAvoy, sem lék Professor X í síðustu X-Men mynd og mun leika í þeirri næstu líka, X-Men: Days of Future Past, er í viðræðum við DreamWorks um að leika annað aðalhlutverkið í mynd um uppljóstrunarvefinn WikiLeaks. Benedict Cumberbatch hefur nú þegar verið ráðinn í hlutverk sjálfs aðalmannsins, Julian Assange, en…

James McAvoy, sem lék Professor X í síðustu X-Men mynd og mun leika í þeirri næstu líka, X-Men: Days of Future Past, er í viðræðum við DreamWorks um að leika annað aðalhlutverkið í mynd um uppljóstrunarvefinn WikiLeaks. Benedict Cumberbatch hefur nú þegar verið ráðinn í hlutverk sjálfs aðalmannsins, Julian Assange, en… Lesa meira

Will Ferrell verður legókall


Will Ferrell, Liam Neeson, Nick Offerman og Alison Brie hafa bæst við leikaralistann í teiknimynd sem Warner Bros og Village Roadshow Pictures  framleiða, og heitir Lego 3d, eða Legó í þrívídd. Framleiðsla myndarinnar er komin í fullan gang, en áður höfðu þau Chris Pratt, Elizabeth Banks, Will Arnett og Morgan Freeman samþykkt að leika í…

Will Ferrell, Liam Neeson, Nick Offerman og Alison Brie hafa bæst við leikaralistann í teiknimynd sem Warner Bros og Village Roadshow Pictures  framleiða, og heitir Lego 3d, eða Legó í þrívídd. Framleiðsla myndarinnar er komin í fullan gang, en áður höfðu þau Chris Pratt, Elizabeth Banks, Will Arnett og Morgan Freeman samþykkt að leika í… Lesa meira

Hótel Transylvania 2 komin í gang


Framhald er væntanlegt á teiknimyndinni Hotel Transylvania, sem sló óvænt í gegn í bíó í Bandaríkjunum og víðar, en myndin er í sýningum hér á landi um þessar mundir. The Hollywood Reporter greinir frá þessu, og segir að Sony Pictures Animation sé búið að ákveða að frumsýna Hotel Transylvania 2…

Framhald er væntanlegt á teiknimyndinni Hotel Transylvania, sem sló óvænt í gegn í bíó í Bandaríkjunum og víðar, en myndin er í sýningum hér á landi um þessar mundir. The Hollywood Reporter greinir frá þessu, og segir að Sony Pictures Animation sé búið að ákveða að frumsýna Hotel Transylvania 2… Lesa meira

Branagh orðin Sir


Breski leikarinn og Hollywood stórstjarnan Kenneth Branagh var í dag aðlaður af bresku drottningunni, og má eftirleiðis kalla sig Sir Kenneth. Sir Kenneth, sem er 51 árs gamall, sagði við þetta tilefni að hann væri spenntur og sér væri heiður sýndur að fá viðurkenninguna frá drottningunni, en hann hitti Elísabetu…

Breski leikarinn og Hollywood stórstjarnan Kenneth Branagh var í dag aðlaður af bresku drottningunni, og má eftirleiðis kalla sig Sir Kenneth. Sir Kenneth, sem er 51 árs gamall, sagði við þetta tilefni að hann væri spenntur og sér væri heiður sýndur að fá viðurkenninguna frá drottningunni, en hann hitti Elísabetu… Lesa meira

World War Z – Stikla


Um daginn sýndum við kitlu fyrir stiklu úr Zombie stórmyndinni World War Z þar sem Brad Pitt er starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem á í kappi við klukkuna og örlögin, þegar hann ferðast um heiminn til að reyna að stöðva útbreiðslu uppvakningafaraldurs.     Stiklan byrjar í rólegheitum þar sem Brad…

Um daginn sýndum við kitlu fyrir stiklu úr Zombie stórmyndinni World War Z þar sem Brad Pitt er starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem á í kappi við klukkuna og örlögin, þegar hann ferðast um heiminn til að reyna að stöðva útbreiðslu uppvakningafaraldurs.     Stiklan byrjar í rólegheitum þar sem Brad… Lesa meira

Söngvagleði í Vesalingunum – Stikla


Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Les Misérables, eða Vesalingarnir, snerist aðallega um lagið fræga I Dreamed a Drem, sem Anne Hathaway flytur og sjá má með því að smella hér. Nú er komin ný stikla þar sem heyra má brot úr fleiri lögum úr söngleiknum góða, og meðal  annars má heyra…

Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Les Misérables, eða Vesalingarnir, snerist aðallega um lagið fræga I Dreamed a Drem, sem Anne Hathaway flytur og sjá má með því að smella hér. Nú er komin ný stikla þar sem heyra má brot úr fleiri lögum úr söngleiknum góða, og meðal  annars má heyra… Lesa meira

Wahlberg í Transformers 4


Mark Wahlberg mun leika aðalhlutverkið í framhaldsmyndinni Transformers 4. Þetta staðfesti leikstjórinn Michael Bay á vefsíðu sinni. Þeir unnu saman við gamansömu hasarmyndina Pain & Gain sem kemur út á næsta ári og ákváðu að halda samstarfinu áfram. „Mark er frábær náungi. Við skemmtum okkur vel við gerð Pain &…

Mark Wahlberg mun leika aðalhlutverkið í framhaldsmyndinni Transformers 4. Þetta staðfesti leikstjórinn Michael Bay á vefsíðu sinni. Þeir unnu saman við gamansömu hasarmyndina Pain & Gain sem kemur út á næsta ári og ákváðu að halda samstarfinu áfram. "Mark er frábær náungi. Við skemmtum okkur vel við gerð Pain &… Lesa meira

Nýjar myndir, en ekkert steggjapartí


Todd Philips, leikstjóri The Hangover Part III er búinn að setja glænýjar myndir, sem teknar voru á tökustað myndarinnar, inn á Instagram síðu sína. Á myndunum sjást þeir Bradley Cooper, Ed Helms og Zach Galifianakis þar sem þeir eru við tökur í miðri eyðimörk, og svo virðist sem dularfullir byssumenn með…

Todd Philips, leikstjóri The Hangover Part III er búinn að setja glænýjar myndir, sem teknar voru á tökustað myndarinnar, inn á Instagram síðu sína. Á myndunum sjást þeir Bradley Cooper, Ed Helms og Zach Galifianakis þar sem þeir eru við tökur í miðri eyðimörk, og svo virðist sem dularfullir byssumenn með… Lesa meira

Í sjónvarpinu í kvöld


Það er föstudagskvöld, og tvær sjónvarpsstöðvanna stóru bjóða upp á bíómyndir í dagskrá kvöldins. Þetta eru fimm myndir, þrjár á Stöð 2 og tvær á RÚV en Skjár einn sýnir eingöngu sjónvarpsþætti í kvöld. Að vanda er þetta bland í poka, grín, rómantík og spenna.   Stöð 2 College Aðalpersóna…

Það er föstudagskvöld, og tvær sjónvarpsstöðvanna stóru bjóða upp á bíómyndir í dagskrá kvöldins. Þetta eru fimm myndir, þrjár á Stöð 2 og tvær á RÚV en Skjár einn sýnir eingöngu sjónvarpsþætti í kvöld. Að vanda er þetta bland í poka, grín, rómantík og spenna.   Stöð 2 College Aðalpersóna… Lesa meira

Foxx trassaði gangstétt


Gangstéttin fyrir framan hús Óskarsverðlaunaleikarans Jamie Foxx er stórhættuleg, það er amk. það sem kona ein heldur fram, sem hrasaði á stéttinni og kennir Foxx um allt saman. TMZ.com vefmiðillinn greinir frá því að konan, Catherine Jones, hafi lagt fram kæru á hendur Jamie fyrir rétti í Los Angeles, þar sem…

Gangstéttin fyrir framan hús Óskarsverðlaunaleikarans Jamie Foxx er stórhættuleg, það er amk. það sem kona ein heldur fram, sem hrasaði á stéttinni og kennir Foxx um allt saman. TMZ.com vefmiðillinn greinir frá því að konan, Catherine Jones, hafi lagt fram kæru á hendur Jamie fyrir rétti í Los Angeles, þar sem… Lesa meira

Spy Kids stúlka orðin stór


Leikstjórinn Robert Rodriguez réð fyrir 11 árum síðan hina 12 ára gömlu Alexa Vega til að leika eitt aðalhlutverkanna, hlutverk Carmen Cortez, í fjölskyldumyndinni Spy Kids. Í kjölfarið lék Vega í þremur myndum Rodriguez í viðbót og núna leiða þau saman hesta sína í fimmta sinn í myndinni Machete Kills,…

Leikstjórinn Robert Rodriguez réð fyrir 11 árum síðan hina 12 ára gömlu Alexa Vega til að leika eitt aðalhlutverkanna, hlutverk Carmen Cortez, í fjölskyldumyndinni Spy Kids. Í kjölfarið lék Vega í þremur myndum Rodriguez í viðbót og núna leiða þau saman hesta sína í fimmta sinn í myndinni Machete Kills,… Lesa meira

Grínsystkini sameinast


Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL,  á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader munu leika saman í myndinni The Skeleton Twins, og leika að sjálfsögðu titilpersónurnar. Viig og Hader leika systkini sem eru hætt að talast við, en bæði sleppa naumlega undan því…

Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL,  á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader munu leika saman í myndinni The Skeleton Twins, og leika að sjálfsögðu titilpersónurnar. Viig og Hader leika systkini sem eru hætt að talast við, en bæði sleppa naumlega undan því… Lesa meira

Motta fyrir Disney


Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur…

Fyrstu myndirnar af leikaranum Tom Hanks í gervi Walt Disney hafa verið birtar, en eins og sést á meðfylgjandi mynd skartar Hanks yfirvararskeggi til að líkjast Disney meira. Bíómyndin sem Hanks er hér að leika í heitir Saving Mr. Banks, og fjallar um gerð bíómyndarinnar Mary Poppins.  Í myndinni leikur… Lesa meira

Sjö hlutir sem þú vissir ekki um Cloud Atlas


1. Höfundur bókarinnar Cloud Atlas hugsaði söguna upphaflega sem níu tengdar sögur. Fyrsta átti að gerast á 12. öldinni, og ein átti að fjalla um Kóreaskan rappara í nútímanum. Á endanum urðu sögurnar sex.  2. Það var ákveðin upplifun þegar höfundar myndarinnar Tom Tykwer, Andy Wachowksi og Lana Wachowski föttuðu að handritið…

1. Höfundur bókarinnar Cloud Atlas hugsaði söguna upphaflega sem níu tengdar sögur. Fyrsta átti að gerast á 12. öldinni, og ein átti að fjalla um Kóreaskan rappara í nútímanum. Á endanum urðu sögurnar sex.  2. Það var ákveðin upplifun þegar höfundar myndarinnar Tom Tykwer, Andy Wachowksi og Lana Wachowski föttuðu að handritið… Lesa meira

Forsýning í kvöld: Cloud Atlas


Í kvöld, fimmtudagskvöldið 8. nóvember, verður haldin sérstök forsýning á okkar vegum á stórmyndinni Cloud Atlas. Hún verður haldin í Háskólabíói kl. 20:00 og að vanda munum við sleppa hléi. Um er að ræða lokaða sýningu sem ekki er hægt að kaupa miða á en við erum að spreða frímiðum…

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 8. nóvember, verður haldin sérstök forsýning á okkar vegum á stórmyndinni Cloud Atlas. Hún verður haldin í Háskólabíói kl. 20:00 og að vanda munum við sleppa hléi. Um er að ræða lokaða sýningu sem ekki er hægt að kaupa miða á en við erum að spreða frímiðum… Lesa meira

Schwarzenegger í smábæ – stikla


Komin er ný nærri tveggja og hálfs mínútna stikla fyrir nýjustu mynd Arnold Schwarzenegger, The Last Stand, en áður hafði komið út kitla fyrir tveimur mánuðum síðan. Leikstjóri er Kim Ji-woon sem gerði myndirnar The Good, The Bad, The Weird og I Saw the Devil, en þetta er fyrsta Hollywood mynd leikstjórans. Sjáið…

Komin er ný nærri tveggja og hálfs mínútna stikla fyrir nýjustu mynd Arnold Schwarzenegger, The Last Stand, en áður hafði komið út kitla fyrir tveimur mánuðum síðan. Leikstjóri er Kim Ji-woon sem gerði myndirnar The Good, The Bad, The Weird og I Saw the Devil, en þetta er fyrsta Hollywood mynd leikstjórans. Sjáið… Lesa meira

Hætt við framhald Top Gun


Eftir sjálfsvíg leikstjórans Tony Scott í ágúst er ólíklegt að framhald Top Gun líti dagsins ljós á næstunni. Scott var byrjaður að undirbúa myndina og hafði verið í sambandi við Tom Cruise um að leika í henni en samkvæmt New York Times er búið að hætta við verkefnið. Aðdáendur Top…

Eftir sjálfsvíg leikstjórans Tony Scott í ágúst er ólíklegt að framhald Top Gun líti dagsins ljós á næstunni. Scott var byrjaður að undirbúa myndina og hafði verið í sambandi við Tom Cruise um að leika í henni en samkvæmt New York Times er búið að hætta við verkefnið. Aðdáendur Top… Lesa meira

Pottermaður gerir nýja Tarzanmynd


David Yates, leikstjóri fjögurra síðustu Harry Potter mynda, hefur nú loksins fundið sér nýtt verkefni, en samkvæmt heimildum Vulture.com vefsíðunnar, er það enginn annar en Tarzan konungur apanna, sem Yates mun spreyta sig á næst.  Samkvæmt heimildum síðunnar er Yates byrjaður að funda með mögulegum leikurum, eins og Henry Cavill…

David Yates, leikstjóri fjögurra síðustu Harry Potter mynda, hefur nú loksins fundið sér nýtt verkefni, en samkvæmt heimildum Vulture.com vefsíðunnar, er það enginn annar en Tarzan konungur apanna, sem Yates mun spreyta sig á næst.  Samkvæmt heimildum síðunnar er Yates byrjaður að funda með mögulegum leikurum, eins og Henry Cavill… Lesa meira

Síminn stoppaði ekki í 5 ár


Á sunnudagskvöldið 11. nóvember kl. 2015 hefst á RÚV þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar sem fjallar um íslensku björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og störf þeirra. Þættirnir eru fjórir talsins og í gegnum þá er veitt innsýn inn í líf og störf björgunarsveitarfólks og áhorfendur leiddir í allan sannleikann um hvað gengur á í stórum og…

Á sunnudagskvöldið 11. nóvember kl. 2015 hefst á RÚV þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar sem fjallar um íslensku björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og störf þeirra. Þættirnir eru fjórir talsins og í gegnum þá er veitt innsýn inn í líf og störf björgunarsveitarfólks og áhorfendur leiddir í allan sannleikann um hvað gengur á í stórum og… Lesa meira

Javier Bardem boðið að leika Bond


Flestir eru sammála um að spænski Óskarsverðlaunaleikarinn Javier Bardem standi sig frábærlega í hlutverki illmennisins Raoul Silva, í James Bond myndinni Skyfall. Fáir vita hinsvegar að Bardem var eitt sinn boðið að leika sjálfan James Bond 007.  Blaðamaður Cinemablend.com vefsíðunnar átti spjall við leikarann þar sem hann svaraði þeirri spurningu…

Flestir eru sammála um að spænski Óskarsverðlaunaleikarinn Javier Bardem standi sig frábærlega í hlutverki illmennisins Raoul Silva, í James Bond myndinni Skyfall. Fáir vita hinsvegar að Bardem var eitt sinn boðið að leika sjálfan James Bond 007.  Blaðamaður Cinemablend.com vefsíðunnar átti spjall við leikarann þar sem hann svaraði þeirri spurningu… Lesa meira

Ofurkonur á Bíó:DOX


BÍÓ:DOX, nýr heimildamyndaklúbbur Bíó Paradísar, stendur fyrir heimildamyndahátíð dagana 9.-15. nóvember í Bíó Paradís. Þema BÍÓ:DOX hátíðarinnar er List en alls verða fimm heimildamyndir sýndar á hátíðinni sem allar eiga það sameiginlegt að gefa innsýn í líf listamanna og lista. Myndirnar eru eftirfarandi; MatargerðarList: Jiro Dreams of Sushi, leikstjóri David Gelb (2011). Jiro Ono…

BÍÓ:DOX, nýr heimildamyndaklúbbur Bíó Paradísar, stendur fyrir heimildamyndahátíð dagana 9.-15. nóvember í Bíó Paradís. Þema BÍÓ:DOX hátíðarinnar er List en alls verða fimm heimildamyndir sýndar á hátíðinni sem allar eiga það sameiginlegt að gefa innsýn í líf listamanna og lista. Myndirnar eru eftirfarandi; MatargerðarList: Jiro Dreams of Sushi, leikstjóri David Gelb (2011). Jiro Ono… Lesa meira

Paradís til sölu


Baywatch stjarnan og tónlistarmaðurinn David Hasselhoff, sem samkvæmt nýlegum fréttum er væntanlegur til Íslands að halda tónleika,  hefur ákveðið að selja húsið sitt.   Húsið er engin smásmíði, eða 2.727 fermetrar að stærð. Fyrir áhugasama þá er húsið staðsett í San Fernando dalnum í Los Angeles, og því er  lýst í…

Baywatch stjarnan og tónlistarmaðurinn David Hasselhoff, sem samkvæmt nýlegum fréttum er væntanlegur til Íslands að halda tónleika,  hefur ákveðið að selja húsið sitt.   Húsið er engin smásmíði, eða 2.727 fermetrar að stærð. Fyrir áhugasama þá er húsið staðsett í San Fernando dalnum í Los Angeles, og því er  lýst í… Lesa meira

Nýja Monty Python myndin fær leikara


Benedict Cumberbatsch og Gemma Arterton eru sögð í vefmiðlinum The Wrap, ætla að leika í nýju Monty Python myndinni, Absolutely Anything. Cumberbatch sem lék m.a. Sherlock Holmes í nýjum sjónvarpsþáttum BBC, er sagður í viðræðum um að taka þátt í myndinni, en leikstjóri verður Terry Jones, og handrit skrifa Jones og…

Benedict Cumberbatsch og Gemma Arterton eru sögð í vefmiðlinum The Wrap, ætla að leika í nýju Monty Python myndinni, Absolutely Anything. Cumberbatch sem lék m.a. Sherlock Holmes í nýjum sjónvarpsþáttum BBC, er sagður í viðræðum um að taka þátt í myndinni, en leikstjóri verður Terry Jones, og handrit skrifa Jones og… Lesa meira