World War Z – Stikla

Um daginn sýndum við kitlu fyrir stiklu úr Zombie stórmyndinni World War Z þar sem Brad Pitt er starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem á í kappi við klukkuna og örlögin, þegar hann ferðast um heiminn til að reyna að stöðva útbreiðslu uppvakningafaraldurs.

 

 

Stiklan byrjar í rólegheitum þar sem Brad Pitt er að keyra með fjölskyldunni, en síðan verður fjandinn laus…. :

 

Myndin verður frumsýnd næsta sumar.