Fréttir

Hélt hún yrði rekin


Halle Berry hélt hún yrði rekin eftir að hafa fótbrotnað á tökustað nýjustu myndar hennar Cloud Atlas. Þegar aðeins tveimur tökudögum var lokið braut hún fimm bein í fætinum. Á sjúkrahúsinu óskuðu mennirnir á bak við myndina, þar á meðal Matrix -bróðirinn Andy Wachowski, eftir fundi með henni og bjó hún…

Halle Berry hélt hún yrði rekin eftir að hafa fótbrotnað á tökustað nýjustu myndar hennar Cloud Atlas. Þegar aðeins tveimur tökudögum var lokið braut hún fimm bein í fætinum. Á sjúkrahúsinu óskuðu mennirnir á bak við myndina, þar á meðal Matrix -bróðirinn Andy Wachowski, eftir fundi með henni og bjó hún… Lesa meira

Pólitískur leikari látinn


Indíáninn Russel Means, einn af forsprökkum mótmælaaðgerðanna við Wounded Knee árið 1973 í Bandaríkjunum, og kvikmyndaleikari, er látinn 72 ára að aldri. Means lék m.a. í bíómyndunum The Last of the Mohicans, þar sem hann lék indíánann Chingachgook á móti Daniel Day Lewis ( þeir eru saman á myndinni hér að ofan…

Indíáninn Russel Means, einn af forsprökkum mótmælaaðgerðanna við Wounded Knee árið 1973 í Bandaríkjunum, og kvikmyndaleikari, er látinn 72 ára að aldri. Means lék m.a. í bíómyndunum The Last of the Mohicans, þar sem hann lék indíánann Chingachgook á móti Daniel Day Lewis ( þeir eru saman á myndinni hér að ofan… Lesa meira

Djúpið sigrar CIA


Djúpið siglir lygnan sjó á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fimmtu viku á lista, en myndin var líka í fyrsta sæti í síðustu viku. Hinn grjótharði fyrrum CIA leyniþjónustumaður Brian Mills í Taken 2 hefur ekki roð við Ólafi Darra, aðalleikara Djúpsins, og nær einungis öðru sætinu aðra vikuna í…

Djúpið siglir lygnan sjó á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fimmtu viku á lista, en myndin var líka í fyrsta sæti í síðustu viku. Hinn grjótharði fyrrum CIA leyniþjónustumaður Brian Mills í Taken 2 hefur ekki roð við Ólafi Darra, aðalleikara Djúpsins, og nær einungis öðru sætinu aðra vikuna í… Lesa meira

Allur Bond í 1.680 stöfum


Nú líður að frumsýningu Skyfall, nýjustu James Bond myndarinnar, og menn halda upp á það með margvíslegum hætti. Grínistinn Charlie Higson ætlar að halda upp á frumsýninguna með því að umskrifa bækurnar 12 um James Bond, sem 140 stafa Twitter sögur. Higson er mikill Bond aðdáandi, og þekktur fyrir hlutverk…

Nú líður að frumsýningu Skyfall, nýjustu James Bond myndarinnar, og menn halda upp á það með margvíslegum hætti. Grínistinn Charlie Higson ætlar að halda upp á frumsýninguna með því að umskrifa bækurnar 12 um James Bond, sem 140 stafa Twitter sögur. Higson er mikill Bond aðdáandi, og þekktur fyrir hlutverk… Lesa meira

Kötturinn rústar sambandinu


Talandi dýr í bíómyndum eru sívinsæl og er nóg að benda á myndir eins og A Boy And His Dog, Summer Of Sam, Marmaduke og Garfield í þeim efnum. Ryan Reynolds íhugar nú hvort hann eigi að taka þátt í einni slíkri mynd sem á að heita The Voices, en hún fjallar um mann…

Talandi dýr í bíómyndum eru sívinsæl og er nóg að benda á myndir eins og A Boy And His Dog, Summer Of Sam, Marmaduke og Garfield í þeim efnum. Ryan Reynolds íhugar nú hvort hann eigi að taka þátt í einni slíkri mynd sem á að heita The Voices, en hún fjallar um mann… Lesa meira

Heimsmet í Star Trekki


Harðir aðdáendur Star Trek sjónvarpsþáttanna og bíómyndanna, svokallaðir Trekkarar, slógu heimsmet í Lundúnum á laugardaginn. Heimsmetið felst í því að um var að ræða fjölmennustu samkomu sögunnar af fólki klæddu í Star Trek búninga. Þessi atburður var hluti af  Destination Star Trek London ráðstefnunni. 1.083 manns í Star Trek búningum…

Harðir aðdáendur Star Trek sjónvarpsþáttanna og bíómyndanna, svokallaðir Trekkarar, slógu heimsmet í Lundúnum á laugardaginn. Heimsmetið felst í því að um var að ræða fjölmennustu samkomu sögunnar af fólki klæddu í Star Trek búninga. Þessi atburður var hluti af  Destination Star Trek London ráðstefnunni. 1.083 manns í Star Trek búningum… Lesa meira

Vellyktandi skilaboð frá Brad Pitt


Í síðustu viku birtust nýjar og kynþokkafullar auglýsingar fyrir ilmvatnið Chanel No. 5 með kvikmyndastjörnunni 48 ára Brad Pitt. Auglýsingarnar hafa vakið mikla athygli og sýnist sitt hverjum. Saturday Night Live grínþátturinn gerði um helgina grín að auglýsingunni, en í meðfylgjandi vídeói sést byrjunin á gríninu:   Í upprunalega vídeóinu segir…

Í síðustu viku birtust nýjar og kynþokkafullar auglýsingar fyrir ilmvatnið Chanel No. 5 með kvikmyndastjörnunni 48 ára Brad Pitt. Auglýsingarnar hafa vakið mikla athygli og sýnist sitt hverjum. Saturday Night Live grínþátturinn gerði um helgina grín að auglýsingunni, en í meðfylgjandi vídeói sést byrjunin á gríninu:   Í upprunalega vídeóinu segir… Lesa meira

Medal Of Honor drepur Bin Laden


Nýjasta útgáfa tölvuleiksins Medal of Honor: Warfighter kemur út í vikunni, nánar tiltekið á morgun 23. október ( í Bandaríkjunum væntanlega ) samkvæmt Cinemablend.com vefsíðunni. Samkvæmt upplýsingum frá Elko þá kemur leikurinn út þann 26. október á Evrópumarkaði og Íslandi. Það sem vekur athygli er að pakkanum fylgir „map“ sem er innblásið…

Nýjasta útgáfa tölvuleiksins Medal of Honor: Warfighter kemur út í vikunni, nánar tiltekið á morgun 23. október ( í Bandaríkjunum væntanlega ) samkvæmt Cinemablend.com vefsíðunni. Samkvæmt upplýsingum frá Elko þá kemur leikurinn út þann 26. október á Evrópumarkaði og Íslandi. Það sem vekur athygli er að pakkanum fylgir "map" sem er innblásið… Lesa meira

Iron Man 3 kitla komin


Von er á fyrstu alvöru stiklunni frá Marvel fyrir Iron Man 3 á morgun en þangað til geta menn horft á þennan 17 sekúndna bút og látið sig hlakka til morgundagsins.   Þetta er vissulega ekki langt brot, en maður fær þarna smá skot af Tony Stark, sem Robert Downey…

Von er á fyrstu alvöru stiklunni frá Marvel fyrir Iron Man 3 á morgun en þangað til geta menn horft á þennan 17 sekúndna bút og látið sig hlakka til morgundagsins.   Þetta er vissulega ekki langt brot, en maður fær þarna smá skot af Tony Stark, sem Robert Downey… Lesa meira

Margfaldur morðingi þénar mest


Bandarískir bíógestir voru hrifnastir af hryllingsmyndinni Paranormal Activity 4 um helgina, en myndin fór á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 30,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er 42% minna en síðasta mynd gerði, Paranormal Activity 3. Sagan í Paranormal Activity 4 gerist árið 2011, fimm árum eftir að Katie…

Bandarískir bíógestir voru hrifnastir af hryllingsmyndinni Paranormal Activity 4 um helgina, en myndin fór á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína. Myndin þénaði 30,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er 42% minna en síðasta mynd gerði, Paranormal Activity 3. Sagan í Paranormal Activity 4 gerist árið 2011, fimm árum eftir að Katie… Lesa meira

George Clooney heiðraður


George Clooney var heiðraður fyrir mannúðarstarf sitt á galakvöldverði í Los Angeles um helgina. Leikarinn hefur undanfarin ár vakið athygli á ástandinu í Darfur-héraði og unnið fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Fellibylurinn Katrina átti einnig hug hans allan á sínum tíma. Meðal gesta á samkomunni voru Sidney Poitier, Carmen Electra og Nicollette…

George Clooney var heiðraður fyrir mannúðarstarf sitt á galakvöldverði í Los Angeles um helgina. Leikarinn hefur undanfarin ár vakið athygli á ástandinu í Darfur-héraði og unnið fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Fellibylurinn Katrina átti einnig hug hans allan á sínum tíma. Meðal gesta á samkomunni voru Sidney Poitier, Carmen Electra og Nicollette… Lesa meira

Höfundur sígildra mynda látinn


Hinn dáði indverski Bollywood leikstjóri Yash Chopra er látinn. Hann lést í Mumbai fyrr í dag, sunnudag, af beinbrunasótt. Hann var 80 ára gamall. Ekki er langt síðan Chopra tilkynnti að hann væri sestur í helgan stein. Síðasta mynd hans „Jab Tak Hai Jaan“ með Bollywood súperstjörnunni Shah Rukh Khan,…

Hinn dáði indverski Bollywood leikstjóri Yash Chopra er látinn. Hann lést í Mumbai fyrr í dag, sunnudag, af beinbrunasótt. Hann var 80 ára gamall. Ekki er langt síðan Chopra tilkynnti að hann væri sestur í helgan stein. Síðasta mynd hans "Jab Tak Hai Jaan" með Bollywood súperstjörnunni Shah Rukh Khan,… Lesa meira

Gollum gerir Animal Farm


Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra „performance capture“ kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar…

Andy Serkis, sem leikur Gollum í Hobbit: An Unexpected Journey, og í Lord of The Rings myndunum, ætlar að leikstýra "performance capture" kvikmyndagerð á hinni frægu sögu George Orwell, Animal Farm, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. Performance Capture er ný leikaðferð í bíómyndum sem varð til þegar… Lesa meira

Pegg starir á stjörnur


Breski leikarinn Simon Pegg, sem meðal annars leikur ásamt Tom Cruise í Mission Impossible: Ghost Protocol og Shaun of the Dead, svo einhverjar myndir séu nefndar er enn að venjast frægðinni. Í samtali við breska blaðið The Independent segist hann enn verða opinmynntur og fá stjörnur í augun, á tökustöðum…

Breski leikarinn Simon Pegg, sem meðal annars leikur ásamt Tom Cruise í Mission Impossible: Ghost Protocol og Shaun of the Dead, svo einhverjar myndir séu nefndar er enn að venjast frægðinni. Í samtali við breska blaðið The Independent segist hann enn verða opinmynntur og fá stjörnur í augun, á tökustöðum… Lesa meira

Tímafrekt áhorf


Margir tölvuleikir á netinu leyfa notendum sínum að horfa á leikinn án þess að taka sjálfir þátt í honum, í svokölluðu áhorfenda viðmóti ( spectator mode ). Spilarar sem spila leikinn vinsæla World of Warcraft hafa lengi kvartað yfir því að ekki sé boðið upp á þetta í leiknum, og…

Margir tölvuleikir á netinu leyfa notendum sínum að horfa á leikinn án þess að taka sjálfir þátt í honum, í svokölluðu áhorfenda viðmóti ( spectator mode ). Spilarar sem spila leikinn vinsæla World of Warcraft hafa lengi kvartað yfir því að ekki sé boðið upp á þetta í leiknum, og… Lesa meira

Breyttust í James Bond


Í Bretlandi gat grandalaust fólk, sem ætlaði bara að kaupa sér eina kók á lestarstöðinni, lent  í því að breytast í James Bond. Hvern dreymir ekki um það einmitt að vera njósnari sem ferðast um heiminn og lendir í æsilegum ævintýrum! Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi fékk fólk skilaboð…

Í Bretlandi gat grandalaust fólk, sem ætlaði bara að kaupa sér eina kók á lestarstöðinni, lent  í því að breytast í James Bond. Hvern dreymir ekki um það einmitt að vera njósnari sem ferðast um heiminn og lendir í æsilegum ævintýrum! Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi fékk fólk skilaboð… Lesa meira

Pitt og Fincher aftur í samstarf?


Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight…

Talið er líklegt að Brad Pitt leiki undir stjórn Davids Fincher á nýjan leik í endurgerð myndarinnar 20.000 Leagues Under the Sea. Pitt myndi leika hetjuna Ned Land í myndinni, sem verður byggð á skáldsögu Jules Verne. Pitt og Fincher hafa áður unnið saman með góðum árangri við spennutryllinn Seven, Fight… Lesa meira

Táldregur heila fjölskyldu – frítt í bíó!


Kvikmyndin Teorema eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann, skáldið og hugsuðinn Pier Paolo Pasolini verður sýnd í í Lögbergi, stofu 101, mánudaginn 22. október kl. 18:00 í tilefni af XII Viku ítalskrar tungu. Aðgangur er ókeypis. Það er félagið Marco Polo ásamt kennurum í ítölsku við Háskóla Íslands er standa fyrir sýningunni. Myndin…

Kvikmyndin Teorema eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann, skáldið og hugsuðinn Pier Paolo Pasolini verður sýnd í í Lögbergi, stofu 101, mánudaginn 22. október kl. 18:00 í tilefni af XII Viku ítalskrar tungu. Aðgangur er ókeypis. Það er félagið Marco Polo ásamt kennurum í ítölsku við Háskóla Íslands er standa fyrir sýningunni. Myndin… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld


Það er laugardagskvöld. Sumir fara bíó aðrir taka vídeó eða VOD  en hinir láta sér nægja að horfa á bíómyndirnar sem sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á. Hér eru bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 You Again Bróðir Marni er búinn að kynnast konu sem hann er yfir sig ástfanginn af og ætlar að giftast…

Það er laugardagskvöld. Sumir fara bíó aðrir taka vídeó eða VOD  en hinir láta sér nægja að horfa á bíómyndirnar sem sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á. Hér eru bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 You Again Bróðir Marni er búinn að kynnast konu sem hann er yfir sig ástfanginn af og ætlar að giftast… Lesa meira

Bjartsýni þrátt fyrir fall


Bíóaðsókn í Bandaríkjunum féll um 7,2% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil á síðasta ári, samkvæmt frétt í bandaríska kvikmyndaritinu Variety. Hinsvegar, ef litið er á heildarmyndina, þá er tilefni til bjartsýni þar sem heildaraðsókn á þessu ári er enn meiri en heildaraðsókn síðasta árs miðað við sama tíma.…

Bíóaðsókn í Bandaríkjunum féll um 7,2% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil á síðasta ári, samkvæmt frétt í bandaríska kvikmyndaritinu Variety. Hinsvegar, ef litið er á heildarmyndina, þá er tilefni til bjartsýni þar sem heildaraðsókn á þessu ári er enn meiri en heildaraðsókn síðasta árs miðað við sama tíma.… Lesa meira

Meiri viðbjóður


Nokkrar aðalsprautur á bakvið hina vinsældu bandarísku glæpaþætti Criminal Minds sem sýndir hafa verið hér á landi, hafa fært út kvíarnar og hyggjast í sameiningu framleiða nýja þætti sem heita Darkness Falls, en í þáttunum verða verkefni lögreglunnar síst minna viðbjóðsleg en í Criminal Minds þáttunum, en þar vaða ýmsir…

Nokkrar aðalsprautur á bakvið hina vinsældu bandarísku glæpaþætti Criminal Minds sem sýndir hafa verið hér á landi, hafa fært út kvíarnar og hyggjast í sameiningu framleiða nýja þætti sem heita Darkness Falls, en í þáttunum verða verkefni lögreglunnar síst minna viðbjóðsleg en í Criminal Minds þáttunum, en þar vaða ýmsir… Lesa meira

Kristilegur Cage


Uppáhaldsleikari margra Íslendinga, Nicolas Cage, er sífellt að bæta nýjum verkefnum á dagskránna hjá sér, og oftar en ekki eru þau áhugaverð, sum jafnvel skrýtin. IMDB kvikmyndavefurinn greinir nú frá því að Cage sé í viðræðum um að leika í myndinni Left Behind, sem verður kvikmyndaútgáfa af vinsælum heimsendabókum með…

Uppáhaldsleikari margra Íslendinga, Nicolas Cage, er sífellt að bæta nýjum verkefnum á dagskránna hjá sér, og oftar en ekki eru þau áhugaverð, sum jafnvel skrýtin. IMDB kvikmyndavefurinn greinir nú frá því að Cage sé í viðræðum um að leika í myndinni Left Behind, sem verður kvikmyndaútgáfa af vinsælum heimsendabókum með… Lesa meira

Beit á jaxlinn í Atlanta


Liam Hemsworth, sem leikur eitt aðalhlutverkanna í framhaldi myndarinnar The Hunger Games, The Hunger Games: Catching Fire, slasaði sig við tökur á myndinni í í síðustu viku þegar hann sneri sig á hné. Tökurnar fara fram í Atlanta í Bandaríkjunum. Í samtali við USA Today sagðist leikarinn, sem er 22…

Liam Hemsworth, sem leikur eitt aðalhlutverkanna í framhaldi myndarinnar The Hunger Games, The Hunger Games: Catching Fire, slasaði sig við tökur á myndinni í í síðustu viku þegar hann sneri sig á hné. Tökurnar fara fram í Atlanta í Bandaríkjunum. Í samtali við USA Today sagðist leikarinn, sem er 22… Lesa meira

Engin Gaga segir Stiller


Ben Stiller var ekki lengi að bregðast við nýjum sögusögnum af framleiðslu Zoolander 2, sem við sögðum frá fyrr í dag, á Twitter síðu sinni , en þar vísar hann sögusögnum um að Lady Gaga komi til með að leika í Zoolander 2, út í hafsauga.            …

Ben Stiller var ekki lengi að bregðast við nýjum sögusögnum af framleiðslu Zoolander 2, sem við sögðum frá fyrr í dag, á Twitter síðu sinni , en þar vísar hann sögusögnum um að Lady Gaga komi til með að leika í Zoolander 2, út í hafsauga.            … Lesa meira

Íslendingar með í Emmy tilnefningu – UPPFÆRT


Þýska heimildarmyndin Wettlauf Zum Südpol, sem heitir á ensku Race to the South Pole, er tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin. Myndin er framleidd af þýska framleiðslufyrirtækinu Loopfilm en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm aðstoðaði við framleiðsluna. Kristinn Þórðarson framleiðslustjóri hjá Saga Film segir í samtali við kvikmyndir.is að þáttur Sagafilm…

Þýska heimildarmyndin Wettlauf Zum Südpol, sem heitir á ensku Race to the South Pole, er tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin. Myndin er framleidd af þýska framleiðslufyrirtækinu Loopfilm en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm aðstoðaði við framleiðsluna. Kristinn Þórðarson framleiðslustjóri hjá Saga Film segir í samtali við kvikmyndir.is að þáttur Sagafilm… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld


Það hugsa sér eflaust margir gott til glóðarinnar í kvöld, föstudagskvöld, að hreiðra um sig fyrir framan skjáinn með poppskálina í annarri hönd og fjarstýringuna í hinni, og njóta bíómyndanna sem í boði verða í sjónvarpinu. Hér er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 The Goonies Mikey Walsh og Brandon…

Það hugsa sér eflaust margir gott til glóðarinnar í kvöld, föstudagskvöld, að hreiðra um sig fyrir framan skjáinn með poppskálina í annarri hönd og fjarstýringuna í hinni, og njóta bíómyndanna sem í boði verða í sjónvarpinu. Hér er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 The Goonies Mikey Walsh og Brandon… Lesa meira

Eiginkona Darth Vader slegin í andlitið


Eiginkona Darth Vader var slegin í andlitið á dögunum. Árásarmaðurinn var umsvifalaust handtekinn og dæmdur fyrir verknaðinn. Þetta er engin lygi því eiginkona manns sem lét breyta nafninu sínu í Darth Vader varð fyrir líkamsárás í borginni Walsall á Englandi í september.  Samkvæmt The Huffington Post var hinn 35 ára…

Eiginkona Darth Vader var slegin í andlitið á dögunum. Árásarmaðurinn var umsvifalaust handtekinn og dæmdur fyrir verknaðinn. Þetta er engin lygi því eiginkona manns sem lét breyta nafninu sínu í Darth Vader varð fyrir líkamsárás í borginni Walsall á Englandi í september.  Samkvæmt The Huffington Post var hinn 35 ára… Lesa meira

Gaga í Zoolander 2?


Síðastliðin sex ár hafa menn vonast eftir framhaldi á karlfyrirsætugamanmyndinni Zoolander eftir Ben Stiller sem leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilkarakterinn, Zoolander sjálfan. Um daginn sögðum við frá því hér að Stiller væri enn að bíða eftir nógu góðu handriti. Fyrir um ári síðan sagði Owen Wilson, sem lék…

Síðastliðin sex ár hafa menn vonast eftir framhaldi á karlfyrirsætugamanmyndinni Zoolander eftir Ben Stiller sem leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilkarakterinn, Zoolander sjálfan. Um daginn sögðum við frá því hér að Stiller væri enn að bíða eftir nógu góðu handriti. Fyrir um ári síðan sagði Owen Wilson, sem lék… Lesa meira

Justice League árið 2015


Warner Bros. hefur hingað til horft frá hliðarlínunum á gríðarlega vel heppnaða uppbyggingu Marvel-kvikmyndaheimsins, sem náði hápunkti með nördaveislunni The Avengers í maí 2012. Á meðan hafa þeirra eigin tilraunir ekki gengið sem skyldi, ef Batman Nolans er undanskilinn, og hann hefur nú lokið sér af. Engir tilburðir gerðir til þess að sýna að…

Warner Bros. hefur hingað til horft frá hliðarlínunum á gríðarlega vel heppnaða uppbyggingu Marvel-kvikmyndaheimsins, sem náði hápunkti með nördaveislunni The Avengers í maí 2012. Á meðan hafa þeirra eigin tilraunir ekki gengið sem skyldi, ef Batman Nolans er undanskilinn, og hann hefur nú lokið sér af. Engir tilburðir gerðir til þess að sýna að… Lesa meira

Wolverine dansar Gangnam Style


Ástralski leikarinn Hugh Jackman fékk skemmtilega heimsókn á tökustað nýjustu myndarinnar um Wolverine, þar sem Jackmann leikur titilhlutverkið. Suður – Kóreski rapparinn Psy er nú á yfirreið um heiminn að kynna og flytja risasmellinn sinn Gangnam style, sem hefur tröllriðið vinsældarlistum um heim allan undanfarnar vikur. Eins og sést í vídeóinu…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman fékk skemmtilega heimsókn á tökustað nýjustu myndarinnar um Wolverine, þar sem Jackmann leikur titilhlutverkið. Suður - Kóreski rapparinn Psy er nú á yfirreið um heiminn að kynna og flytja risasmellinn sinn Gangnam style, sem hefur tröllriðið vinsældarlistum um heim allan undanfarnar vikur. Eins og sést í vídeóinu… Lesa meira