Þó að kvikmyndaleikarinn Gerard Butler sé að margra mati karlmennskan uppmáluð, þá viðurkennir hann að hann sé kannski ekki nógu harður af sér. „Hugsanlega hefði sterkari manneskja ekki þurft að fara,“ segir skoski leikarinn í samtali við nóvembertölublaðið af Men´s Journal, en Butler á þarna við þriggja vikna dvöl sína á…
Þó að kvikmyndaleikarinn Gerard Butler sé að margra mati karlmennskan uppmáluð, þá viðurkennir hann að hann sé kannski ekki nógu harður af sér. "Hugsanlega hefði sterkari manneskja ekki þurft að fara," segir skoski leikarinn í samtali við nóvembertölublaðið af Men´s Journal, en Butler á þarna við þriggja vikna dvöl sína á… Lesa meira
Fréttir
Rómantík hjá Kruger
Diane Kruger hefur verið ráðin í aðalhlutverk rómantísku gamanmyndarinnar 5 to 7. Kruger, sem sló í gegn í Inglorious Basterds, mun samkvæmt Deadline leika á móti Anton Yelchin í þessu fyrsta leikstjóraverkefni Victors Levin sem hefur getið sér gott orð fyrir Mad Men-þættina. 5 to 7 fjallar um efnilegan rithöfund…
Diane Kruger hefur verið ráðin í aðalhlutverk rómantísku gamanmyndarinnar 5 to 7. Kruger, sem sló í gegn í Inglorious Basterds, mun samkvæmt Deadline leika á móti Anton Yelchin í þessu fyrsta leikstjóraverkefni Victors Levin sem hefur getið sér gott orð fyrir Mad Men-þættina. 5 to 7 fjallar um efnilegan rithöfund… Lesa meira
Erótísk stjarna fellur frá
Hollenska leikkonan Sylvia Kristel, sem margir hér á landi muna eftir úr hinum erótísku Emmanuelle myndum, er látin 60 ára að aldri úr krabbameini. Kristel var fyrirsæta upprunalega en sneri sér að kvikmyndaleik á áttunda áratug síðustu aldar. Hún hafði barist við krabbamein í nokkur ár áður en hún lést.…
Hollenska leikkonan Sylvia Kristel, sem margir hér á landi muna eftir úr hinum erótísku Emmanuelle myndum, er látin 60 ára að aldri úr krabbameini. Kristel var fyrirsæta upprunalega en sneri sér að kvikmyndaleik á áttunda áratug síðustu aldar. Hún hafði barist við krabbamein í nokkur ár áður en hún lést.… Lesa meira
Intouchables sigrar Batman
Rúmlega 64 þúsund manns hafa nú séð frönsku myndina Intouchables, en myndin er þar með orðin mest sótta mynd ársins, komin fram úr The Dark Knight Rises. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að fyrir nokkru hafi myndin verið búin að slá met yfir myndir sem eru ekki á ensku…
Rúmlega 64 þúsund manns hafa nú séð frönsku myndina Intouchables, en myndin er þar með orðin mest sótta mynd ársins, komin fram úr The Dark Knight Rises. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að fyrir nokkru hafi myndin verið búin að slá met yfir myndir sem eru ekki á ensku… Lesa meira
Iron Man 3 veiðir ‘Like’
Ertu búin að læka Iron Man 3 síðuna á facebook? Ef ekki, skelltu þér þangað, og smelltu einum þumalputta á Tony og félaga. Þannig geturðu lagt þitt á vogaskálarnar við að fá frumsýnt nýtt sýnishorn úr myndinni – það fyrsta sem mun koma á netið. Þegar þetta er skrifað stendur…
Ertu búin að læka Iron Man 3 síðuna á facebook? Ef ekki, skelltu þér þangað, og smelltu einum þumalputta á Tony og félaga. Þannig geturðu lagt þitt á vogaskálarnar við að fá frumsýnt nýtt sýnishorn úr myndinni - það fyrsta sem mun koma á netið. Þegar þetta er skrifað stendur… Lesa meira
Iron Man 3 veiðir 'Like'
Ertu búin að læka Iron Man 3 síðuna á facebook? Ef ekki, skelltu þér þangað, og smelltu einum þumalputta á Tony og félaga. Þannig geturðu lagt þitt á vogaskálarnar við að fá frumsýnt nýtt sýnishorn úr myndinni – það fyrsta sem mun koma á netið. Þegar þetta er skrifað stendur…
Ertu búin að læka Iron Man 3 síðuna á facebook? Ef ekki, skelltu þér þangað, og smelltu einum þumalputta á Tony og félaga. Þannig geturðu lagt þitt á vogaskálarnar við að fá frumsýnt nýtt sýnishorn úr myndinni - það fyrsta sem mun koma á netið. Þegar þetta er skrifað stendur… Lesa meira
Wakamatsu er látinn – varð fyrir bíl
Japanski leikstjórinn Koji Wakamatsu er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést af völdum meiðsla sem hann hlaut þegar leigubíll ók á hann í Shinjuku hverfinu í Tókýó í Japan á föstudaginn síðasta. Lögregla sagði að hann hefði mjaðmagrindarbrotnað í slysinu, en meiðslin áttu ekki að hafa verið lífshættuleg. Slysið…
Japanski leikstjórinn Koji Wakamatsu er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést af völdum meiðsla sem hann hlaut þegar leigubíll ók á hann í Shinjuku hverfinu í Tókýó í Japan á föstudaginn síðasta. Lögregla sagði að hann hefði mjaðmagrindarbrotnað í slysinu, en meiðslin áttu ekki að hafa verið lífshættuleg. Slysið… Lesa meira
Svona verður Kick-Ass 2
Söguþráður Kick-Ass 2 er nú tekinn að skýrast, en Kick-Ass var mjög vinsæl á Íslandi árið 2010, og m.a. forsýndi Kvikmyndir.is myndina fyrir fullum sal af fólki. Stutta útgáfan af söguþræðinum er á þessa leið: Fífldjarfar hetjudáðir Kick-Ass í fyrri myndinni, verða til þess að fjöldi manna fyllist andagift og…
Söguþráður Kick-Ass 2 er nú tekinn að skýrast, en Kick-Ass var mjög vinsæl á Íslandi árið 2010, og m.a. forsýndi Kvikmyndir.is myndina fyrir fullum sal af fólki. Stutta útgáfan af söguþræðinum er á þessa leið: Fífldjarfar hetjudáðir Kick-Ass í fyrri myndinni, verða til þess að fjöldi manna fyllist andagift og… Lesa meira
Dafoe fyrstur með sænsk verðlaun
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er nýlokið, en áhugamenn þurfa ekki að örvænta, alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi, Stockholm Film Fest hefst þann 7. nóvember nk. og stendur til 18. sama mánaðar. Stockholm Film Fest mun í ár veita í fyrsta sinn ný verðlaun, The Stockholm Achievement Award, og mun Willem Dafoe…
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er nýlokið, en áhugamenn þurfa ekki að örvænta, alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi, Stockholm Film Fest hefst þann 7. nóvember nk. og stendur til 18. sama mánaðar. Stockholm Film Fest mun í ár veita í fyrsta sinn ný verðlaun, The Stockholm Achievement Award, og mun Willem Dafoe… Lesa meira
Banks skammast sín
Næsta verkefni leikkonunnar Elizabeth Banks verður að skammast sín, en upptökur á myndinni Walk of Shame hefjast í janúar í Los Angeles. Banks er þekkt úr myndum eins og Pitch Perfect, The Hunger Games, What to Expect When You’re Expecting og Man on a Ledge. Leikstjóri verður Steven Brill sem einnig…
Næsta verkefni leikkonunnar Elizabeth Banks verður að skammast sín, en upptökur á myndinni Walk of Shame hefjast í janúar í Los Angeles. Banks er þekkt úr myndum eins og Pitch Perfect, The Hunger Games, What to Expect When You're Expecting og Man on a Ledge. Leikstjóri verður Steven Brill sem einnig… Lesa meira
Tom vill meiri vísindi
Kvikmyndaleikarinn og Íslandsvinurinn Tom Cruise er orðaður við leik í myndinni Our Name is Adam, sem byggð er á handriti eftir T.S. Nowlin. Variety kvikmyndatímaritið segir að söguþráðurinn sé leyndarmál enn sem komið er, en um er að ræða vísindaskáldsögu. Cruise hefur annars mörg önnur járn í eldinum. Nýlega lauk tökum…
Kvikmyndaleikarinn og Íslandsvinurinn Tom Cruise er orðaður við leik í myndinni Our Name is Adam, sem byggð er á handriti eftir T.S. Nowlin. Variety kvikmyndatímaritið segir að söguþráðurinn sé leyndarmál enn sem komið er, en um er að ræða vísindaskáldsögu. Cruise hefur annars mörg önnur járn í eldinum. Nýlega lauk tökum… Lesa meira
Nakin Bullock skammar Chelsea
Grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Chelsea Handler fór af stað með látum í fyrsta þætti sínum í gær af Chelsea Lately. Ekki einungis fór Jennifer Aniston að gráta í stólnum hjá henni, heldur kom Óskarsverðlaunahafinn Sandra Bullock nakin fram í grínatriði í sturtu, og Chelsea var sömuleiðis kviknakin. Bullock gerir sér lítið…
Grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Chelsea Handler fór af stað með látum í fyrsta þætti sínum í gær af Chelsea Lately. Ekki einungis fór Jennifer Aniston að gráta í stólnum hjá henni, heldur kom Óskarsverðlaunahafinn Sandra Bullock nakin fram í grínatriði í sturtu, og Chelsea var sömuleiðis kviknakin. Bullock gerir sér lítið… Lesa meira
Breytti sér í Zoolander
Íslandsvinurinn Ben Stiller kom óvænt fram í gervi Dereks Zoolander á góðgerðarsamkomu til styrktar einhverfum í New York fyrir skömmu. Aðrir sem tóku þátt í samkomunni voru Katy Perry, Jon Stewart og Jerry Seinfeld. Stiller hefur undanfarin ár sýnt áhuga á að gera framhald Zoolander en ekki enn fundið rétta…
Íslandsvinurinn Ben Stiller kom óvænt fram í gervi Dereks Zoolander á góðgerðarsamkomu til styrktar einhverfum í New York fyrir skömmu. Aðrir sem tóku þátt í samkomunni voru Katy Perry, Jon Stewart og Jerry Seinfeld. Stiller hefur undanfarin ár sýnt áhuga á að gera framhald Zoolander en ekki enn fundið rétta… Lesa meira
Prestur heillaði 400 Selfyssinga
Íslenska heimildamyndin Hreint hjarta, eftir Grím Hákonarson, sem frumsýnd var um helgina í Bíó paradís og SAMbíóinu á Selfossi, náði að heilla Selfyssinga svo um munaði, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. „Mikil aðsókn var á heimildarmyndina Hreint hjarta á Selfossi um helgina og nú hafa um 400 manns…
Íslenska heimildamyndin Hreint hjarta, eftir Grím Hákonarson, sem frumsýnd var um helgina í Bíó paradís og SAMbíóinu á Selfossi, náði að heilla Selfyssinga svo um munaði, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. "Mikil aðsókn var á heimildarmyndina Hreint hjarta á Selfossi um helgina og nú hafa um 400 manns… Lesa meira
Evil Dead kitla lekur út!
Kitla fyrir endurgerð hryllingsmyndarinnar The Evil Dead var sýnd á New York Comic Con fyrir stuttu. Snillingur í salnum tók kitluna upp á símann sinn og viti menn – The Evil Dead lítur ROSALEGA ÚT! Eins og flestir vita er The Evil Dead endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1981 sem…
Kitla fyrir endurgerð hryllingsmyndarinnar The Evil Dead var sýnd á New York Comic Con fyrir stuttu. Snillingur í salnum tók kitluna upp á símann sinn og viti menn - The Evil Dead lítur ROSALEGA ÚT! Eins og flestir vita er The Evil Dead endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1981 sem… Lesa meira
Stikla fyrir ofurhetjumynd Kevin Smith
Kevin Smith er framleiðandi ofurhetjumyndarinnar Alter Egos sem kemur í bíó vestanhafs í október. Hér er þó ekki um stórmynd að ræða, heldur litla sjálfstæða kvikmynd sem Smith er með fingurna í í gegnum Smodcast Pictures (ég mæli með því að þeir sem hafa ekki hlustað á Smodcast hlaðvarpið geri…
Kevin Smith er framleiðandi ofurhetjumyndarinnar Alter Egos sem kemur í bíó vestanhafs í október. Hér er þó ekki um stórmynd að ræða, heldur litla sjálfstæða kvikmynd sem Smith er með fingurna í í gegnum Smodcast Pictures (ég mæli með því að þeir sem hafa ekki hlustað á Smodcast hlaðvarpið geri… Lesa meira
Vill áskorun á hverjum degi
Daniel Craig vill ekki að sér líði of vel í þeim hlutverkum sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann hefur leikið njósnarann James Bond í þremur myndum, nú síðast Skyfall, og passar sig á því að taka hlutverki 007 ekki sem sjálfsögðum hlut. „Er ég fastur í þægindarammanum? Nei, alls…
Daniel Craig vill ekki að sér líði of vel í þeim hlutverkum sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann hefur leikið njósnarann James Bond í þremur myndum, nú síðast Skyfall, og passar sig á því að taka hlutverki 007 ekki sem sjálfsögðum hlut. "Er ég fastur í þægindarammanum? Nei, alls… Lesa meira
Bless Ricky Gervais
Þegar Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 2010 sagði hann: „Þetta er allt í lagi, ég mun ekki gera þetta aftur,“ nokkrum sinnum, sem reyndist ekki alveg rétt, því hann átti eftir að mæta tvisvar í viðbót til að kynna. Ummæli hans á fyrstu hátíðinni féllu mörg…
Þegar Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 2010 sagði hann: "Þetta er allt í lagi, ég mun ekki gera þetta aftur," nokkrum sinnum, sem reyndist ekki alveg rétt, því hann átti eftir að mæta tvisvar í viðbót til að kynna. Ummæli hans á fyrstu hátíðinni féllu mörg… Lesa meira
Risa Batmanpakki á leiðinni – Stikla
Eftir að hafa mokað inn bílförmum af peningum í bíó í sumar, þá er stórmyndin The Dark Knight Rises, þriðja og síðasta Batman myndin úr smiðju Christopher Nolan, á leið á Blu-ray, DVD og stafrænt niðurhal, allt í einum stórum pakka, þann 4. desember næstkomandi í Bandaríkjunum. Að auki verður…
Eftir að hafa mokað inn bílförmum af peningum í bíó í sumar, þá er stórmyndin The Dark Knight Rises, þriðja og síðasta Batman myndin úr smiðju Christopher Nolan, á leið á Blu-ray, DVD og stafrænt niðurhal, allt í einum stórum pakka, þann 4. desember næstkomandi í Bandaríkjunum. Að auki verður… Lesa meira
Mjallhvítur toppur
Snow White and the Huntsman, sem fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, er toppmyndin á DVD listanum fyrir vikuna 8. – 14. október á Íslandi. Myndin er búin að vera í tvær vikur á lista, fór beint í annað sætið í síðustu viku, en er núna komin alla leið á…
Snow White and the Huntsman, sem fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, er toppmyndin á DVD listanum fyrir vikuna 8. - 14. október á Íslandi. Myndin er búin að vera í tvær vikur á lista, fór beint í annað sætið í síðustu viku, en er núna komin alla leið á… Lesa meira
Tina Fey og Amy Pohler kynna Golden Globes 2013
Ricky Gervais mun ekki kynna Golden Globes verðlaunahátíðina fjórða árið í röð, því NBC hefur ráðið gamanleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler sem kynna á næstu hátíð. Sjötugasta Golden Globes hátíðin verður haldin þann 13. janúar nk. Leikkonurnar hafa unnið lengi saman í Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum, og í bíómyndinni…
Ricky Gervais mun ekki kynna Golden Globes verðlaunahátíðina fjórða árið í röð, því NBC hefur ráðið gamanleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler sem kynna á næstu hátíð. Sjötugasta Golden Globes hátíðin verður haldin þann 13. janúar nk. Leikkonurnar hafa unnið lengi saman í Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum, og í bíómyndinni… Lesa meira
Aaron Paul í Need for Speed
Aaron Paul er sennilega best þekktur sem meth-salinn Jesse Pinkman í hinum vinsælu þáttum Breaking Bad frá AMC. Þó að ferill Bryan Cranston hafi glæðst á mest áberandi hátt í kjölfar þáttanna – í hvaða mynd er hann eiginlega ekki – þá hefur stjarna Paul einnig risið hægt og bítandi,…
Aaron Paul er sennilega best þekktur sem meth-salinn Jesse Pinkman í hinum vinsælu þáttum Breaking Bad frá AMC. Þó að ferill Bryan Cranston hafi glæðst á mest áberandi hátt í kjölfar þáttanna - í hvaða mynd er hann eiginlega ekki - þá hefur stjarna Paul einnig risið hægt og bítandi,… Lesa meira
Coulson lifir!
Nördaráðstefnan New York Comic Con er í fullum gangi, og einn hápunktur hennar voru video-skilaboð frá Joss nokkrum Whedon, sem komu Marvel aðdáendum í opna skjöldu. Uppáhalds miðaldra góðlegi leyniþjónustumaðurinn okkar allra, Agent Phil Coulson, mun snúa aftur í Marvel heiminn í S.H.I.E.L.D. þáttunum sem Whedon undirbýr nú. Stundum vinna aðdáendurnir, ef þeir…
Nördaráðstefnan New York Comic Con er í fullum gangi, og einn hápunktur hennar voru video-skilaboð frá Joss nokkrum Whedon, sem komu Marvel aðdáendum í opna skjöldu. Uppáhalds miðaldra góðlegi leyniþjónustumaðurinn okkar allra, Agent Phil Coulson, mun snúa aftur í Marvel heiminn í S.H.I.E.L.D. þáttunum sem Whedon undirbýr nú. Stundum vinna aðdáendurnir, ef þeir… Lesa meira
Waltz verður Gorbachev í Reykjavík
Það hefur nú verið staðfest að Christoph Waltz mun túlka hlutverk Mikhail Gorbachev í næstkomandi mynd Mike Newell’s, Reykjavík. Waltz mun leika á móti Michael Douglas, sem fer með hlutverk Ronal Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Það er alls ekkert leyndarmál að við Íslendingar séum eflaust aðeins spenntari en aðrir fyrir framleiðslu…
Það hefur nú verið staðfest að Christoph Waltz mun túlka hlutverk Mikhail Gorbachev í næstkomandi mynd Mike Newell's, Reykjavík. Waltz mun leika á móti Michael Douglas, sem fer með hlutverk Ronal Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Það er alls ekkert leyndarmál að við Íslendingar séum eflaust aðeins spenntari en aðrir fyrir framleiðslu… Lesa meira
Gosling drepur gangstera
Óhætt er að segja að nýjasta ofurstjarna Hollywoods sé Ryan Gosling, með hvern hittarann á eftir öðrum. Crazy Stupid Love, Drive og The Ides of March eru bara nokkur dæmi. Flestir þeir sem fylgjast eitthvað með kvikmyndum (ég) vita að ein svakalegasta glæponamynd síðari ára er á leiðinni, en hún…
Óhætt er að segja að nýjasta ofurstjarna Hollywoods sé Ryan Gosling, með hvern hittarann á eftir öðrum. Crazy Stupid Love, Drive og The Ides of March eru bara nokkur dæmi. Flestir þeir sem fylgjast eitthvað með kvikmyndum (ég) vita að ein svakalegasta glæponamynd síðari ára er á leiðinni, en hún… Lesa meira
Moore segir Craig besta bondinn
Skyfall spennan magnast með hverju augnabliki sem líður og ég held að aldrei hafi verið jafn mikil spenna í heiminum fyrir Bond mynd. Meirihluti Íslendinga er að fara á taugum, enda er vægast sagt mikið Bond blóð í okkur. Ísland hefur ávallt verið mikið Bond land, og hef ég alltof…
Skyfall spennan magnast með hverju augnabliki sem líður og ég held að aldrei hafi verið jafn mikil spenna í heiminum fyrir Bond mynd. Meirihluti Íslendinga er að fara á taugum, enda er vægast sagt mikið Bond blóð í okkur. Ísland hefur ávallt verið mikið Bond land, og hef ég alltof… Lesa meira
Iron Man 3 og Thor 2 í 3D – Ant-Man sýnd 2015
Þær fréttir voru að berast frá Marvel að búið sé að ákveða að bæði Iron Man 3 og Thor: The Dark World, sem verið er að taka nú um stundir hér á Íslandi, verði sýndar í þrívídd. Auk þess hefur verið ákveðinn frumsýningardagur fyrir nýja ofurhetjumynd, Ant-Man, eða Mauramaðurinn. Ant-Man…
Þær fréttir voru að berast frá Marvel að búið sé að ákveða að bæði Iron Man 3 og Thor: The Dark World, sem verið er að taka nú um stundir hér á Íslandi, verði sýndar í þrívídd. Auk þess hefur verið ákveðinn frumsýningardagur fyrir nýja ofurhetjumynd, Ant-Man, eða Mauramaðurinn. Ant-Man… Lesa meira
Diskógalli Travolta og stuttkjóll Stone í London
Bíóáhugamenn á leið til London takið eftir! Frá og með 20. október nk. verður hægt að berja augum nokkra af frægustu búningum kvikmyndasögunnar í The Victoria and Albert safninu, eðaV&A safninu eins og það er kallað. Á meðal þeirra búninga sem verða til sýnis er diskógallinn hans John Travolta sem…
Bíóáhugamenn á leið til London takið eftir! Frá og með 20. október nk. verður hægt að berja augum nokkra af frægustu búningum kvikmyndasögunnar í The Victoria and Albert safninu, eðaV&A safninu eins og það er kallað. Á meðal þeirra búninga sem verða til sýnis er diskógallinn hans John Travolta sem… Lesa meira
Slagsmál á toppnum
Það eru átök á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Djúpið og Taken 2 höfðu sætaskipti á toppi listans nú um helgina , en Djúpið sem var númer 2 í síðustu viku, en þar áður á toppnum líka, er nú komið á toppinn aftur á sinni fjórðu viku á lista. Taken 2, sem var…
Það eru átök á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Djúpið og Taken 2 höfðu sætaskipti á toppi listans nú um helgina , en Djúpið sem var númer 2 í síðustu viku, en þar áður á toppnum líka, er nú komið á toppinn aftur á sinni fjórðu viku á lista. Taken 2, sem var… Lesa meira
Stallone og De Niro mætast í hringnum
Undanfarna mánuði hafa kvikmyndaleikararnir Robert De Niro og Sylvester Stallone verið að hnusa af handriti fyrir grínmyndina Grudge Match, en hugmyndin að myndinni kom fyrst fram fyrir réttum tveimur árum, í október 2010. Það var samt ekki fyrr en í júlí á þessu ári að félagarnir fóru fyrir alvöru að…
Undanfarna mánuði hafa kvikmyndaleikararnir Robert De Niro og Sylvester Stallone verið að hnusa af handriti fyrir grínmyndina Grudge Match, en hugmyndin að myndinni kom fyrst fram fyrir réttum tveimur árum, í október 2010. Það var samt ekki fyrr en í júlí á þessu ári að félagarnir fóru fyrir alvöru að… Lesa meira

