Fréttir

Grunn en vönduð


Mér finnst erfitt að ímynda mér að það sé nokkur maður til í heiminum sem líkar ekki vel við Ólaf Darra. Hann er holdgervingur þjóðargerseminnar ef um íslensku leikarastéttina er að ræða (eða geðþekkt mannfólk almennt!). Hann er stór og mikill bangsi og þar af leiðandi er nóg pláss fyrir…

Mér finnst erfitt að ímynda mér að það sé nokkur maður til í heiminum sem líkar ekki vel við Ólaf Darra. Hann er holdgervingur þjóðargerseminnar ef um íslensku leikarastéttina er að ræða (eða geðþekkt mannfólk almennt!). Hann er stór og mikill bangsi og þar af leiðandi er nóg pláss fyrir… Lesa meira

Kínversk Skyfall stikla sýnir meira


Þegar Casino Royale var frumsýnd 17. nóvember 2006, og ég sat með nokkrum vinum kl. 14.00 í lúxussalnum í Smáralind, kunni ég myndina nánast utan að. Ég var búinn að þráhorfa á allar mögulegar stiklur (sú fyrsta kom út var með frönsku döbbi – sem ég kann nánast ennþá utanað),…

Þegar Casino Royale var frumsýnd 17. nóvember 2006, og ég sat með nokkrum vinum kl. 14.00 í lúxussalnum í Smáralind, kunni ég myndina nánast utan að. Ég var búinn að þráhorfa á allar mögulegar stiklur (sú fyrsta kom út var með frönsku döbbi - sem ég kann nánast ennþá utanað),… Lesa meira

Frumgerðin sleppur upp á hvíta tjaldið


Fyrr á árinu sendi nýgræðingurinn Andrew Will frá sér stuttmynd í formi stiklu til að vonandi selja hugmyndina sína, The Prototype. Hún fjallaði um herra Alex Maxwell sem lifði fyrir vísindalegar rannsóknir á bæði mennsku og vélrænu þróuninni, en hann hefur skapað frumgerð fyrir herinn sem hugsar sjálfstætt. Aðalfókus myndarinnar…

Fyrr á árinu sendi nýgræðingurinn Andrew Will frá sér stuttmynd í formi stiklu til að vonandi selja hugmyndina sína, The Prototype. Hún fjallaði um herra Alex Maxwell sem lifði fyrir vísindalegar rannsóknir á bæði mennsku og vélrænu þróuninni, en hann hefur skapað frumgerð fyrir herinn sem hugsar sjálfstætt. Aðalfókus myndarinnar… Lesa meira

Ný og almennilegri stikla fyrir Hobbitann


Hér er hún. Njótið. Fyrsti hlutinn í þessum nýskipaða þríleik verður frumsýndur á Íslandi á annan í jólum. Án þess að teygja þetta eitthvað frekar viljum við strax fá álit.

Hér er hún. Njótið. Fyrsti hlutinn í þessum nýskipaða þríleik verður frumsýndur á Íslandi á annan í jólum. Án þess að teygja þetta eitthvað frekar viljum við strax fá álit. Lesa meira

Pacino og Walken fara út á lífið


Stiklan fyrir Al Pacino myndina Stand Up Guys var að detta á netið. Ef melankólísk en gamansöm mafíósamynd með þéttum leikhóp og góðu tvisti hljómar vel fyrir þér mæli ég samt með því að þú sleppir því bara að horfa á stikluna og lesa restina af þessari frétt, og merkir bara…

Stiklan fyrir Al Pacino myndina Stand Up Guys var að detta á netið. Ef melankólísk en gamansöm mafíósamynd með þéttum leikhóp og góðu tvisti hljómar vel fyrir þér mæli ég samt með því að þú sleppir því bara að horfa á stikluna og lesa restina af þessari frétt, og merkir bara… Lesa meira

Námskeið í handritsskrifum á Kex Hostel


Jón Atli Jónasson mun halda námskeið í handritsskrifum á Kex Hostel næstu helgi. Jón Atli er leikskáld og handritshöfundur sem hefur skrifað leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar og Blóðbönd. Á námskeiðinu, sem ber heitið Frá Hugmynd að Handriti, verða kennd undirstöðuatriði í handritsgerð með áherslu á leik…

Jón Atli Jónasson mun halda námskeið í handritsskrifum á Kex Hostel næstu helgi. Jón Atli er leikskáld og handritshöfundur sem hefur skrifað leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar og Blóðbönd. Á námskeiðinu, sem ber heitið Frá Hugmynd að Handriti, verða kennd undirstöðuatriði í handritsgerð með áherslu á leik… Lesa meira

Wyatt leikstýrir EKKI næstu Apamynd


Rupert Wyatt, leikstjóri (hinnar ömurlegu) Rise of the Planet of the Apes, mun ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Heimildir fregna að hann sé ósáttur við Fox, en fyrirtækið hefur neitað að staðfesta þessar fregnir. Að sögn vefsíðunnar Deadline er…

Rupert Wyatt, leikstjóri (hinnar ömurlegu) Rise of the Planet of the Apes, mun ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Heimildir fregna að hann sé ósáttur við Fox, en fyrirtækið hefur neitað að staðfesta þessar fregnir. Að sögn vefsíðunnar Deadline er… Lesa meira

Laxnesstvenna hjá Balta


Það er varla hægt að ímynda sér uppteknari kvikmyndagerðarmannmann í sínu fagi á Íslandi heldur en Baltasar Kormák. Hann er á fullu þessa daganna að kynna myndina Djúpið á meðan hann er í stuttu fríi frá framleiðslu myndarinnar 2 Guns með Mark Wahlberg og Denzel Washington. Einnig er hann að…

Það er varla hægt að ímynda sér uppteknari kvikmyndagerðarmannmann í sínu fagi á Íslandi heldur en Baltasar Kormák. Hann er á fullu þessa daganna að kynna myndina Djúpið á meðan hann er í stuttu fríi frá framleiðslu myndarinnar 2 Guns með Mark Wahlberg og Denzel Washington. Einnig er hann að… Lesa meira

Slæm. Mjög


Segjum að það hafi verið ólíklegt en samt aldrei útilokað. Þessi sería hefði svo sem getað drattast á fætur og gert eitthvað nýtt og skemmtilegt með fimmta eintaki sínu, svona eins og Fast Five gerði á síðasta ári. Mikið hefði einmitt verið gaman ef Paul W.S. Anderson hefði allt í…

Segjum að það hafi verið ólíklegt en samt aldrei útilokað. Þessi sería hefði svo sem getað drattast á fætur og gert eitthvað nýtt og skemmtilegt með fimmta eintaki sínu, svona eins og Fast Five gerði á síðasta ári. Mikið hefði einmitt verið gaman ef Paul W.S. Anderson hefði allt í… Lesa meira

Nýi RoboCop afhjúpaður


Loksins geta menn séð almennilega hvernig nýi RoboCop mun líta út í endurræsingunni sem er væntanleg á næsta ári. Myndirnar eru teknar af settinu. Það þýðir kannski lítið að dæma útlitið þangað til maður sér eitthvað myndefni eða jafnvel formlega stillu, en notendur eru engu að síður hvattir til að…

Loksins geta menn séð almennilega hvernig nýi RoboCop mun líta út í endurræsingunni sem er væntanleg á næsta ári. Myndirnar eru teknar af settinu. Það þýðir kannski lítið að dæma útlitið þangað til maður sér eitthvað myndefni eða jafnvel formlega stillu, en notendur eru engu að síður hvattir til að… Lesa meira

Boðssýning: Dredd


Karl Urban er mættur. Einbeittur. Alvarlegur. Hættulegur. Og í þrívídd. Sylvester Stallone á engan séns í hann, eða það er a.m.k. það sem dómarnir segja. Ég held nefnilega að það sé öruggt að segja að fáir á þessari síðu bjuggust við svona gríðarlega jákvæðum viðbrögðum við þessari endurræsingu. En hún…

Karl Urban er mættur. Einbeittur. Alvarlegur. Hættulegur. Og í þrívídd. Sylvester Stallone á engan séns í hann, eða það er a.m.k. það sem dómarnir segja. Ég held nefnilega að það sé öruggt að segja að fáir á þessari síðu bjuggust við svona gríðarlega jákvæðum viðbrögðum við þessari endurræsingu. En hún… Lesa meira

Boondock Saints… 3?


Það er endalaust umdeilt á meðal kvikmyndaáhugamanna hvort að The Boondock Saints frá 1999 sé góð bíómynd eða ekki. Ég held samt að flestir séu á einu máli með framhaldið sem kom út heilum áratugi síðar. Boondock-aðdáendur gleðjast væntanlega yfir þeim fréttum að leikstjórinn/handritshöfundurinn Troy Duffy hefur mikinn áhuga á…

Það er endalaust umdeilt á meðal kvikmyndaáhugamanna hvort að The Boondock Saints frá 1999 sé góð bíómynd eða ekki. Ég held samt að flestir séu á einu máli með framhaldið sem kom út heilum áratugi síðar. Boondock-aðdáendur gleðjast væntanlega yfir þeim fréttum að leikstjórinn/handritshöfundurinn Troy Duffy hefur mikinn áhuga á… Lesa meira

Godzilla traðkar aftur á Könum


Árið 2009 tóku Legendary Pictures Godzilla-seríuna undir sinn væng í von um að endurræsa skrímslið fyrir Amerískan-markað enn á ný. Bjartsýnin var síðan í hámarki árið 2010 þegar verkefnið var formlega afhjúpað og fékk útgáfuárið 2012 stimplað á sig, með hvorki fullklárað handrit eða leikstjóra í stólnum. Nýstirnið Gareth Edwards,…

Árið 2009 tóku Legendary Pictures Godzilla-seríuna undir sinn væng í von um að endurræsa skrímslið fyrir Amerískan-markað enn á ný. Bjartsýnin var síðan í hámarki árið 2010 þegar verkefnið var formlega afhjúpað og fékk útgáfuárið 2012 stimplað á sig, með hvorki fullklárað handrit eða leikstjóra í stólnum. Nýstirnið Gareth Edwards,… Lesa meira

Leikjatal stekkur á Max Payne 3


Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að…

Núna er komið að því, við erum formlega hættir því að letingjast og njóta lífsins.  Núna ætlum við aftur að tileinka lífi okkar leikjunum sem koma út í vetur. Til að byrja nýtt leikjatímabil ætlum við að  líta á endur komu Max Payne 3. En eins og flestir ættu að… Lesa meira

Endurlit: The Incredibles


Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í…

Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir Looper!


Kvikmyndir.is forsýningar eru elskulegar gjafir sem þessi vefur hefur átt til að gefa notendum sínum, þó svo að borgað sé fyrir þær (en það kostar líka morðfjár að halda þetta). Tilgangur þeirra er annars að sameina íslenska kvikmyndaáhugamenn og mynda góða og þétta stemmningu yfir (vonandi) traustum myndum sem boðið…

Kvikmyndir.is forsýningar eru elskulegar gjafir sem þessi vefur hefur átt til að gefa notendum sínum, þó svo að borgað sé fyrir þær (en það kostar líka morðfjár að halda þetta). Tilgangur þeirra er annars að sameina íslenska kvikmyndaáhugamenn og mynda góða og þétta stemmningu yfir (vonandi) traustum myndum sem boðið… Lesa meira

Endurlit: Resident Evil – Afterlife


Það er ansi sniðugt af Paul W.S. Anderson að skreyta nýjustu Resident Evil-myndina með metnaðarfullri þrívídd til að fela það fyrir áhorfendum sínum hvað hún er í rauninni mikið sorp. Það sorglega er samt að gimmick-ið nánast virkar, en alveg eins og tilfellið var áður þá nær metnaðurinn aldrei mikið lengra út fyrir…

Það er ansi sniðugt af Paul W.S. Anderson að skreyta nýjustu Resident Evil-myndina með metnaðarfullri þrívídd til að fela það fyrir áhorfendum sínum hvað hún er í rauninni mikið sorp. Það sorglega er samt að gimmick-ið nánast virkar, en alveg eins og tilfellið var áður þá nær metnaðurinn aldrei mikið lengra út fyrir… Lesa meira

Norræn kvikmyndahátíð í Bíó Paradís


Græna ljósið í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond stendur fyrir Norrænni kvikmyndaveislu í Bíó Paradís frá föstudegi 14.september til fimmtudags 20.september. Verða þá sýndar allar fimm myndirnar sem tilnefndar eru í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Myndirnar eru: Á annan veg (Either Way) – Ísland A Royal Affair (Kóngaglenna) – Danmörk Kompani Orheim (The…

Græna ljósið í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond stendur fyrir Norrænni kvikmyndaveislu í Bíó Paradís frá föstudegi 14.september til fimmtudags 20.september. Verða þá sýndar allar fimm myndirnar sem tilnefndar eru í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Myndirnar eru: Á annan veg (Either Way) - Ísland A Royal Affair (Kóngaglenna) - Danmörk Kompani Orheim (The… Lesa meira

Pöbb kviss í aðdraganda RIFF


Í aðdraganda Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík – RIFF verða haldin þrjú svokölluð pöbb-kviss í innri salnum á KEX-hostel við Skúlagötu. Kvikmyndaþema verður á öllum spurningum og í boði eru fínustu verðlaun fyrir hlutskörpustu þátttakendur. Tveir eru saman í liði, 30 spurningar verða bornar upp og leikar hefjast kl. 2000 hverju sinni. Á fyrsta…

Í aðdraganda Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík – RIFF verða haldin þrjú svokölluð pöbb-kviss í innri salnum á KEX-hostel við Skúlagötu. Kvikmyndaþema verður á öllum spurningum og í boði eru fínustu verðlaun fyrir hlutskörpustu þátttakendur. Tveir eru saman í liði, 30 spurningar verða bornar upp og leikar hefjast kl. 2000 hverju sinni. Á fyrsta… Lesa meira

Endurlit: Solaris


Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris…

Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris… Lesa meira

RIFF nálgast! 5 spennandi myndir


Nú eru aðeins rétt rúmar tvær vikur í að kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival verði sett á ný, og þegar ég skrifa þetta eru 78 myndir staðfestar á síðunni þeirra. Ég leit yfir listann og pikkaði út fimm titla sem ég ætla allavega ekki að missa af. Kon-Tiki Þetta er…

Nú eru aðeins rétt rúmar tvær vikur í að kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival verði sett á ný, og þegar ég skrifa þetta eru 78 myndir staðfestar á síðunni þeirra. Ég leit yfir listann og pikkaði út fimm titla sem ég ætla allavega ekki að missa af. Kon-Tiki Þetta er… Lesa meira

Kvikmyndir.is mælir með Filminute!


Fyrir stuttu tilkynntum við að Kvikmyndir.is myndi fjalla um kvikmyndahátíðina Filminute sem fer fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Stjórnendur…

Fyrir stuttu tilkynntum við að Kvikmyndir.is myndi fjalla um kvikmyndahátíðina Filminute sem fer fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Stjórnendur… Lesa meira

Tilfinningarússíbani


Ef það er eitthvað sem margir leikir nú til dags gleyma er það að vel skrifuð saga og flott tónlist getur haldið leik uppi, þrátt fyrir það að hafa ekkert það sérstaka stýringu. Leikur sem gerir þetta einna best er nýjasti leikurinn frá Freebird Games Indie leikjafyrirtækinu. To The Moon…

Ef það er eitthvað sem margir leikir nú til dags gleyma er það að vel skrifuð saga og flott tónlist getur haldið leik uppi, þrátt fyrir það að hafa ekkert það sérstaka stýringu. Leikur sem gerir þetta einna best er nýjasti leikurinn frá Freebird Games Indie leikjafyrirtækinu. To The Moon… Lesa meira

Gagnslaus fjarki


Á svona stundum er ótakmarkað hversu oft er hægt að hringhvolfa augunum til að koma því til skila að sumt á einfaldlega bara að láta í friði. Síðast þegar ég vissi þá voru þeir Indiana Jones og Jack Sparrow búnir að undirstrika það með klúðurslegum endurkomum að oft er betra…

Á svona stundum er ótakmarkað hversu oft er hægt að hringhvolfa augunum til að koma því til skila að sumt á einfaldlega bara að láta í friði. Síðast þegar ég vissi þá voru þeir Indiana Jones og Jack Sparrow búnir að undirstrika það með klúðurslegum endurkomum að oft er betra… Lesa meira

Dreamworks með fullt í bígerð!


Titillinn segir nú eiginlega allt sem þarf; DreamWorks animation gerðu nýlega samning um dreifingu mynda sinna við 20th Century Fox og í kjölfarið rúlluðu út dagskránni yfir væntanlegar teiknimyndir næstu fjögur árin. Þarna kræla tvær yfirvofandi blóðmjólkanir á farsælum verkefnum frá fyrirtækinu, en að mestu leiti eru þetta annars glænýjar…

Titillinn segir nú eiginlega allt sem þarf; DreamWorks animation gerðu nýlega samning um dreifingu mynda sinna við 20th Century Fox og í kjölfarið rúlluðu út dagskránni yfir væntanlegar teiknimyndir næstu fjögur árin. Þarna kræla tvær yfirvofandi blóðmjólkanir á farsælum verkefnum frá fyrirtækinu, en að mestu leiti eru þetta annars glænýjar… Lesa meira

Með/á móti: Frost


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín sé…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín sé… Lesa meira

Djúpið fær góða dóma erlendis


Baltasar Kormákur afhjúpaði nýjustu mynd sinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) fyrir nokkrum dögum og hafa undirtektir verið býsna jákvæðar hingað til ef marka má fyrstu dómanna. The Hollywood Reporter hrósaði myndinni duglega og er hún þar sögð vera „hörð og raunveruleg.“ Í dómnum er þó tekið fram að myndin dali…

Baltasar Kormákur afhjúpaði nýjustu mynd sinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) fyrir nokkrum dögum og hafa undirtektir verið býsna jákvæðar hingað til ef marka má fyrstu dómanna. The Hollywood Reporter hrósaði myndinni duglega og er hún þar sögð vera "hörð og raunveruleg." Í dómnum er þó tekið fram að myndin dali… Lesa meira

Sófaspíran velur úr bunkanum


Dagskrá helgarinnar var/er ofsalega veik núna um helgina og hallast sú lýsing meira að staðreynd heldur en matsatriði. Yfirleitt gengur Sófaspíran út á það að vekja athygli á því þegar góðar myndir eru sýndar í sjónvarpinu en eftir að hafa skimað ítarlega yfir dagskrána tókst undirrituðum að finna voðalega lítið.…

Dagskrá helgarinnar var/er ofsalega veik núna um helgina og hallast sú lýsing meira að staðreynd heldur en matsatriði. Yfirleitt gengur Sófaspíran út á það að vekja athygli á því þegar góðar myndir eru sýndar í sjónvarpinu en eftir að hafa skimað ítarlega yfir dagskrána tókst undirrituðum að finna voðalega lítið.… Lesa meira

Eintóm ísing!


Enn og aftur hefur hópur íslenskra bíómynda öðlast nýtt eintak sem fellur í flokkinn þar sem eingöngu er hægt að dást að vinnubrögðunum frekar en að festast í innihaldinu. Tengingarleysi áhorfandans við allt sem gerist á skjánum í Frost er gjörsamlega ruglað og sennilega er öruggt að undirstrika það að þetta er…

Enn og aftur hefur hópur íslenskra bíómynda öðlast nýtt eintak sem fellur í flokkinn þar sem eingöngu er hægt að dást að vinnubrögðunum frekar en að festast í innihaldinu. Tengingarleysi áhorfandans við allt sem gerist á skjánum í Frost er gjörsamlega ruglað og sennilega er öruggt að undirstrika það að þetta er… Lesa meira

Heimildarmynd um Ebert framleidd af Scorsese


Ævisaga þekktasta gagnrýnanda okkar tíma, Roger Ebert, er í ótrúlega góðum höndum. Ekki einungis er Martin Scorsese að framleiða heimildarmynd byggða á ævisögu Ebert, heldur mun óskarsverðlaunaði handritshöfundurinn Steven Zaillan skrifa hana og vinna náið með leikstjóra myndarinnar, Steve James, sem færði okkur eina mögnuðustu heimildarmynd allra tíma, Hoop Dreams.…

Ævisaga þekktasta gagnrýnanda okkar tíma, Roger Ebert, er í ótrúlega góðum höndum. Ekki einungis er Martin Scorsese að framleiða heimildarmynd byggða á ævisögu Ebert, heldur mun óskarsverðlaunaði handritshöfundurinn Steven Zaillan skrifa hana og vinna náið með leikstjóra myndarinnar, Steve James, sem færði okkur eina mögnuðustu heimildarmynd allra tíma, Hoop Dreams.… Lesa meira