Fréttir

Vinningshafar í Magic Mike like-leiknum


Í kvöld (þ.e. þriðjudagur) verður haldin lokuð forsýning á gamandramanu Magic Mike í Sambíóunum, Kringlunni og inná Facebook-síðu okkar erum við að bjóða fjölmörgum eldhressum stelpum (en strákar mega auðvitað líka fljóta með, ef þeir vilja). Sýningin er kl. 20:00. Athugið að ekki er selt á þessa sýningu. Hér eru…

Í kvöld (þ.e. þriðjudagur) verður haldin lokuð forsýning á gamandramanu Magic Mike í Sambíóunum, Kringlunni og inná Facebook-síðu okkar erum við að bjóða fjölmörgum eldhressum stelpum (en strákar mega auðvitað líka fljóta með, ef þeir vilja). Sýningin er kl. 20:00. Athugið að ekki er selt á þessa sýningu. Hér eru… Lesa meira

Fassbender setur í morðingjagírinn


Síðan að núverandi kynslóð leikjatölva hóf göngu sína hafa fáar leikjaseríur fagnað eins mikilli velgengni og Assassin’s Creed. Nú þegar eru fjórir leikir að baki og sá fimmti er væntanlegur síðar á árinu, en í tilefni þess að sögubogi leikjanna nær hámarki í ár virðist það vera gráupplagt að heyra…

Síðan að núverandi kynslóð leikjatölva hóf göngu sína hafa fáar leikjaseríur fagnað eins mikilli velgengni og Assassin's Creed. Nú þegar eru fjórir leikir að baki og sá fimmti er væntanlegur síðar á árinu, en í tilefni þess að sögubogi leikjanna nær hámarki í ár virðist það vera gráupplagt að heyra… Lesa meira

Sjáðu bakvið tjöldin hjá Batman


13 mínútna myndband sem greinir frá gerð stórmyndarinnar The Dark Knight Rises var sett á netið fyrr í dag, svona ef einhver skyldi hafa gleymt því í fimm mínútur að myndin er væntanleg núna í mánuðinum. Mér skilst að engu sé spillt í myndbandinu sem ekki hefur þegar verið spillt…

13 mínútna myndband sem greinir frá gerð stórmyndarinnar The Dark Knight Rises var sett á netið fyrr í dag, svona ef einhver skyldi hafa gleymt því í fimm mínútur að myndin er væntanleg núna í mánuðinum. Mér skilst að engu sé spillt í myndbandinu sem ekki hefur þegar verið spillt… Lesa meira

Pacific Rim hlýtur risavaxið plakat


Nýjasta kvikmynd nördaprinsins Guillermo Del Toro, Pacific Rim, er vægast sagt stórlega metnaðarfult verkefni. Myndin er fokdýr sjálfstæður vísindaskáldskapur með núll tengingar við annað efni eða vörur (sem við vitum af, allavega) og inniheldur magnaðan leikhóp þó ekkert nafn þar er sérstaklega eftirminnilegt fyrir almenning. En ég hef svo sannarlega…

Nýjasta kvikmynd nördaprinsins Guillermo Del Toro, Pacific Rim, er vægast sagt stórlega metnaðarfult verkefni. Myndin er fokdýr sjálfstæður vísindaskáldskapur með núll tengingar við annað efni eða vörur (sem við vitum af, allavega) og inniheldur magnaðan leikhóp þó ekkert nafn þar er sérstaklega eftirminnilegt fyrir almenning. En ég hef svo sannarlega… Lesa meira

Hobbitinn fær nýtt plakat


Peter Jackson tilkynnti fyrir stuttu að The Hobbit myndirnar tvær hefðu loksins lokið tökum. Næsta stopp sagði hann vera klippiherbergið, og já, ComicCon. Nördaráðstefnan fræga í San Diego hefst á fimmtudaginn, og er fastlega búist við því að þar verði frumsýnd ný stikla fyrir myndina. En við höfum nú fengið…

Peter Jackson tilkynnti fyrir stuttu að The Hobbit myndirnar tvær hefðu loksins lokið tökum. Næsta stopp sagði hann vera klippiherbergið, og já, ComicCon. Nördaráðstefnan fræga í San Diego hefst á fimmtudaginn, og er fastlega búist við því að þar verði frumsýnd ný stikla fyrir myndina. En við höfum nú fengið… Lesa meira

Nýtt, epískt Batman-plakat eykur spenninginn


Frekar en að koma með sama textann sem allir á þessum blessaða vef eru búnir að marglesa í alls konar tilkynningum um þessa tröllvöxnu bíómynd – sem allir eru að missa vitið úr spenningi yfir – þá ætla ég að sleppa því að tala um myndina, væntingar eða þetta nýja…

Frekar en að koma með sama textann sem allir á þessum blessaða vef eru búnir að marglesa í alls konar tilkynningum um þessa tröllvöxnu bíómynd - sem allir eru að missa vitið úr spenningi yfir - þá ætla ég að sleppa því að tala um myndina, væntingar eða þetta nýja… Lesa meira

Intouchables slær í gegn


Franska kvikmyndin Intouchables var frumsýnd á Íslandi fyrir nokkrum vikum og nú er óhætt að fullyrða að hún sé búin að slá í gegn, en það stefnir í að hún slái öll aðsóknarmet fyrir myndir Græna Ljóssins. Intouchables er búin að vera í bíó í þrjár vikur og yfir 12.000…

Franska kvikmyndin Intouchables var frumsýnd á Íslandi fyrir nokkrum vikum og nú er óhætt að fullyrða að hún sé búin að slá í gegn, en það stefnir í að hún slái öll aðsóknarmet fyrir myndir Græna Ljóssins. Intouchables er búin að vera í bíó í þrjár vikur og yfir 12.000… Lesa meira

Boðsmiðar á lokaða Batman-forsýningu! *UPPFÆRT*


Hversu vel myndi þér líða ef þú fengir að sjá The Dark Knight Rises á undan öllum öðrum? Ertu kannski þegar komin/n með miða á myndina, hvort sem það er forsýning hjá okkur, opin forsýning eða almennt bíó? Ef svarið er já, þá er ég bara nokkuð sáttur með þig. Hins…

Hversu vel myndi þér líða ef þú fengir að sjá The Dark Knight Rises á undan öllum öðrum? Ertu kannski þegar komin/n með miða á myndina, hvort sem það er forsýning hjá okkur, opin forsýning eða almennt bíó? Ef svarið er já, þá er ég bara nokkuð sáttur með þig. Hins… Lesa meira

Enn til miðar á Batman-forsýninguna!


Miðasalan á vonandi bestu Kvikmyndir.is forsýningu frá upphafi fór af stað með látum en núna stefnir allt í stútfullan sal. En í ljósi þess að svo margir hafa sent okkur tölvupóst og spurt hvort allt sé búið er kannski sniðugt að segja frá því að enn er nóg til af…

Miðasalan á vonandi bestu Kvikmyndir.is forsýningu frá upphafi fór af stað með látum en núna stefnir allt í stútfullan sal. En í ljósi þess að svo margir hafa sent okkur tölvupóst og spurt hvort allt sé búið er kannski sniðugt að segja frá því að enn er nóg til af… Lesa meira

Gömul en glæsilega heppnuð upphafssaga


Mér fannst alltaf viðeigandi að Batman Begins hafi spurt spurninguna: „Hvað gerist þegar við dettum niður?“ Og svarið, sem er svo heimskulega augljóst („Við lærum að rísa aftur!“), endurspeglar nokkuð fullkomlega þessa endurræsingu/reboot-mynd sem hún er. Í því tilfelli þurfti ekki nema einn Joel Schumacher eða nokkra skjálfandi aulaframleiðendur til…

Mér fannst alltaf viðeigandi að Batman Begins hafi spurt spurninguna: "Hvað gerist þegar við dettum niður?" Og svarið, sem er svo heimskulega augljóst ("Við lærum að rísa aftur!"), endurspeglar nokkuð fullkomlega þessa endurræsingu/reboot-mynd sem hún er. Í því tilfelli þurfti ekki nema einn Joel Schumacher eða nokkra skjálfandi aulaframleiðendur til… Lesa meira

Þrálát Þorparaímynd


Eins og fjölmargir Íslendingar þá skellti ég mér nýverið á hina frábæru Avengers í kvikmyndahúsum. Myndin sló rækilega í gegn og varð bókstaflega þriðja söluhæsta kvikmynd allra tíma. Myndin fékk mig til að hugsa um meginstrauminn og um erkitýpur kvikmynda. Joss Whedon skrifar listilega vel og fannst mér myndin búa…

Eins og fjölmargir Íslendingar þá skellti ég mér nýverið á hina frábæru Avengers í kvikmyndahúsum. Myndin sló rækilega í gegn og varð bókstaflega þriðja söluhæsta kvikmynd allra tíma. Myndin fékk mig til að hugsa um meginstrauminn og um erkitýpur kvikmynda. Joss Whedon skrifar listilega vel og fannst mér myndin búa… Lesa meira

Viltu taka þátt í stuttmyndakeppni?


Stuttmyndakeppnin Stuttmyndadagar í Reykjavík fer fram í Bíó Paradís dagana 3.-4. september næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Ásamt þessu verða veitt sérstök áhorfendaverðlaun. Verðlaunamyndir verða…

Stuttmyndakeppnin Stuttmyndadagar í Reykjavík fer fram í Bíó Paradís dagana 3.-4. september næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Ásamt þessu verða veitt sérstök áhorfendaverðlaun. Verðlaunamyndir verða… Lesa meira

Nei, sko… nýtt Batman sýnishorn


Sá nokkuð einhver hérna vídeóið þar sem einhver gæi klippti saman allt kynningarefnið fyrir The Amazing Spider-Man og bjó til litla 25 mínútna útgáfu af myndinni (nánast með heilsteyptri frásögn)? Stúdíóin geta stundum gengið fulllangt með að sýna fullmikið úr einni bíómynd, eða kannski er bara ekki ætlast til þess…

Sá nokkuð einhver hérna vídeóið þar sem einhver gæi klippti saman allt kynningarefnið fyrir The Amazing Spider-Man og bjó til litla 25 mínútna útgáfu af myndinni (nánast með heilsteyptri frásögn)? Stúdíóin geta stundum gengið fulllangt með að sýna fullmikið úr einni bíómynd, eða kannski er bara ekki ætlast til þess… Lesa meira

Ný Djangó klippa vekur lukku


Columbia Pictures hafa gefið út nýja klippu fyrir næstu stórmynd Quentin Tarantino, Django Unchained, sem kemur í bíó á Íslandi í janúar á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að gefa út stiklur, stillur og klippur fyrir myndina undanfarnar vikur en klippan hér að neðan safnar þessu saman á frábæran…

Columbia Pictures hafa gefið út nýja klippu fyrir næstu stórmynd Quentin Tarantino, Django Unchained, sem kemur í bíó á Íslandi í janúar á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að gefa út stiklur, stillur og klippur fyrir myndina undanfarnar vikur en klippan hér að neðan safnar þessu saman á frábæran… Lesa meira

Besti Batman-leikurinn skoðaður


Það er búið að læsa alla glæpamenn í einum hluta Gotham, sem ber nafnið Arkham City. Fangarnir ráfa frjálsir um og geta gert hvað sem þeir vilja. En það er ekki alveg svo einfalt þegar stærstu og öflugustu glæpamennirnir eru við völd. Jokerinn, Mörgæsin og Two-face eiga allir sinn eigin…

Það er búið að læsa alla glæpamenn í einum hluta Gotham, sem ber nafnið Arkham City. Fangarnir ráfa frjálsir um og geta gert hvað sem þeir vilja. En það er ekki alveg svo einfalt þegar stærstu og öflugustu glæpamennirnir eru við völd. Jokerinn, Mörgæsin og Two-face eiga allir sinn eigin… Lesa meira

Tyler Perry í vísindaskáldskap


Kvikmyndaleikstjórinn Tyler Perry er sagður hafa sci-fi mynd í bígerð, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum eins og Diary of a Mad Black Woman og For Colored Girls ásamt Madea franchiseinu (t.d. Madea Goes to Jail og Madea’s Big Happy Family). Perry er sagður vera gríðarlega…

Kvikmyndaleikstjórinn Tyler Perry er sagður hafa sci-fi mynd í bígerð, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum eins og Diary of a Mad Black Woman og For Colored Girls ásamt Madea franchiseinu (t.d. Madea Goes to Jail og Madea's Big Happy Family). Perry er sagður vera gríðarlega… Lesa meira

Tían: (ó)viðeigandi lagaval


Tónlist í bland við kvikmyndir er ein skemmtilegasta og kröftugasta mixtúra sem ég þekki. Vel valin og hæfileg tónlist getur galdrað upp sterkar tilfinningar, fært þig frekar í hugarheim höfundar myndarinnar, eða dáleitt þig í atburðarrásina. Við munum öll eftir viðeigandi lögum í kvikmyndum þar sem valið hefur verið nákvæmt…

Tónlist í bland við kvikmyndir er ein skemmtilegasta og kröftugasta mixtúra sem ég þekki. Vel valin og hæfileg tónlist getur galdrað upp sterkar tilfinningar, fært þig frekar í hugarheim höfundar myndarinnar, eða dáleitt þig í atburðarrásina. Við munum öll eftir viðeigandi lögum í kvikmyndum þar sem valið hefur verið nákvæmt… Lesa meira

Sálfræði Batman ítarlega skoðuð


History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd,…

History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd,… Lesa meira

Riddick urrar yfir nýjum stillum


Ekki fyrir löngu var framtíð þriðju Riddick-myndarinnar óljós og jafnvel í húfi þar sem hún var í fimm ár á teikniborðinu og svo loks þegar tökur hófust í fyrra voru þær stöðvaðar jafn fljótt. Aðstandendur myndarinnar, og þá helst stjarna hennar og meðframleiðandinn Vin Diesel, létu þetta þó ekki á…

Ekki fyrir löngu var framtíð þriðju Riddick-myndarinnar óljós og jafnvel í húfi þar sem hún var í fimm ár á teikniborðinu og svo loks þegar tökur hófust í fyrra voru þær stöðvaðar jafn fljótt. Aðstandendur myndarinnar, og þá helst stjarna hennar og meðframleiðandinn Vin Diesel, létu þetta þó ekki á… Lesa meira

Gospelópus Spike Lee fær stiklu


Það er leiðinlegur en blákaldur sannleikur að það séu ekki til fleiri leikstjórar brotnir af sama bergi og Spike Lee. Þrátt fyrir að maðurinn hefur ekki gefið frá sér minnistæða kvikmynd í sjö ár og er með nokkra leiðinlega bletti á ferilsskránni, þá hefur hann að baki sér nógu margar…

Það er leiðinlegur en blákaldur sannleikur að það séu ekki til fleiri leikstjórar brotnir af sama bergi og Spike Lee. Þrátt fyrir að maðurinn hefur ekki gefið frá sér minnistæða kvikmynd í sjö ár og er með nokkra leiðinlega bletti á ferilsskránni, þá hefur hann að baki sér nógu margar… Lesa meira

Bestu indímyndirnar til þessa


Kvikmyndavefsíðan Indiewire hefur birt lista yfir bestu indímyndirnar það sem af er ári. Vefsíðan er afar virt og einblínir nánast eingöngu á sjálfstæða kvikmyndageirann, þ.e. myndir sem ekki eru endilega framleiddar fyrir Hollywood markað og eru oftar en ekki gerðar fyrir minni pening en ella. Blaðamaður frá Indiewire heimsótti t.d.…

Kvikmyndavefsíðan Indiewire hefur birt lista yfir bestu indímyndirnar það sem af er ári. Vefsíðan er afar virt og einblínir nánast eingöngu á sjálfstæða kvikmyndageirann, þ.e. myndir sem ekki eru endilega framleiddar fyrir Hollywood markað og eru oftar en ekki gerðar fyrir minni pening en ella. Blaðamaður frá Indiewire heimsótti t.d.… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir The Dark Knight Rises!


Júlímánuðurinn í ár verður sérstakur Batman-mánuður hér inná Kvikmyndir.is og við hendum þemanu í gang með frábærri tilkynningu, rétt eins og við munum klára það með stæl, látum og alvörubíói. Herlegheitin verða af öllum stærðum og gerðum og er allt þetta gert til að búa bíógesti undir lokamyndina í einhverjum…

Júlímánuðurinn í ár verður sérstakur Batman-mánuður hér inná Kvikmyndir.is og við hendum þemanu í gang með frábærri tilkynningu, rétt eins og við munum klára það með stæl, látum og alvörubíói. Herlegheitin verða af öllum stærðum og gerðum og er allt þetta gert til að búa bíógesti undir lokamyndina í einhverjum… Lesa meira

Vinningshafar og nýr leikur


Dregið hefur verið í Blöðruleiknum sem finna mátti í júníblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið blöðruna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Bára þorsteinsdóttir Laufengi 16, 112 Reykjavík Jóhanna Margrét Sigurðardóttir Framnesvegi 62, 107 Reykjavík…

Dregið hefur verið í Blöðruleiknum sem finna mátti í júníblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið blöðruna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Bára þorsteinsdóttir Laufengi 16, 112 Reykjavík Jóhanna Margrét Sigurðardóttir Framnesvegi 62, 107 Reykjavík… Lesa meira

Augun poppa út í Járnhnefanum!


Fyrsta opinbera stillan hefur verið birt fyrir bardagamyndina The Man With the Iron Fists, en myndinni er  leikstýrt af engum öðrum en RZA sem er nú þekktari fyrir rappferil sinn (ásamt því að leika grjótharðan mannfjanda í Californication). Maðurinn með Járhnefann skartar Russell Crowe, Lucy Liu, Pam Grier, David Batista…

Fyrsta opinbera stillan hefur verið birt fyrir bardagamyndina The Man With the Iron Fists, en myndinni er  leikstýrt af engum öðrum en RZA sem er nú þekktari fyrir rappferil sinn (ásamt því að leika grjótharðan mannfjanda í Californication). Maðurinn með Járhnefann skartar Russell Crowe, Lucy Liu, Pam Grier, David Batista… Lesa meira

Prúðuleikararnir fyrir fullorðna


Seint mun einhver sannfæra mig um að manneskja geti verið of gömul fyrir Prúðuleikarana, en hins vegar má svo sannarlega kalla væntanlegu kvikmynd þeirra Brian Henson og Todd Berger, The Happytime Murders, Prúðuleikara fyrir fullorðna. Brian Henson, sem er sonur Jim Henson og jafnframt skapara Prúðuleikaranna, leikstýrir handriti Todd Berger…

Seint mun einhver sannfæra mig um að manneskja geti verið of gömul fyrir Prúðuleikarana, en hins vegar má svo sannarlega kalla væntanlegu kvikmynd þeirra Brian Henson og Todd Berger, The Happytime Murders, Prúðuleikara fyrir fullorðna. Brian Henson, sem er sonur Jim Henson og jafnframt skapara Prúðuleikaranna, leikstýrir handriti Todd Berger… Lesa meira

Bardagamyndir framtíðarinnar ?


Keanu Reeves stendur í ströngu þessi misserin en hann leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd þessa dagana, Man of Tai Chi, og er hann því staddur í Beijing eins og er. Man of Tai Chi er bardagamynd (eins hörð og þær gerast) og kemur í bíó á næsta ári. Við tökurnar notar Reeves kvikmyndatökukerfi…

Keanu Reeves stendur í ströngu þessi misserin en hann leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd þessa dagana, Man of Tai Chi, og er hann því staddur í Beijing eins og er. Man of Tai Chi er bardagamynd (eins hörð og þær gerast) og kemur í bíó á næsta ári. Við tökurnar notar Reeves kvikmyndatökukerfi… Lesa meira

Tyler Perry er harðsoðin lögga


Hversu harðsoðin er hægt að deila um, en engu að síður fer klæðskiptingurinn Tyler Perry með hlutverki rannsóknarlögreglumannsins fræga Alex Cross í samnefndri kvikmynd; sem hefur nú fengið bæði plakat og stiklu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Cross góður er kvikmyndaður, enda steig Morgan Freeman í skó…

Hversu harðsoðin er hægt að deila um, en engu að síður fer klæðskiptingurinn Tyler Perry með hlutverki rannsóknarlögreglumannsins fræga Alex Cross í samnefndri kvikmynd; sem hefur nú fengið bæði plakat og stiklu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Cross góður er kvikmyndaður, enda steig Morgan Freeman í skó… Lesa meira

Hvað er kvikmyndagagnrýnandi?


Fyrir utan þennan? Ókei, þetta er frekar opin spurning (nánast ólöglega opin) en ég er einfaldlega að fara eftir eigin áliti hér. Þessi spurning hefur verið hangandi heillengi í höfði mínu síðustu ár, en þó aldrei nógu lengi til að pæla frekar í hugtakinu og hvað skilgreinir það að vera…

Fyrir utan þennan? Ókei, þetta er frekar opin spurning (nánast ólöglega opin) en ég er einfaldlega að fara eftir eigin áliti hér. Þessi spurning hefur verið hangandi heillengi í höfði mínu síðustu ár, en þó aldrei nógu lengi til að pæla frekar í hugtakinu og hvað skilgreinir það að vera… Lesa meira

Stjáni Blái er í góðum höndum


Eftir tveggja ára forvinnslu á næstu teiknimynd Sony Pictures Animation um skapgóða sjóarann Stjána Bláa hefur verkerfnið loksins fundið leikstjóra. Sjóarinn hefur aldrei verið jafn heppinn, því það er engin annar en hinn magnaði Genndy Tartakovsky, sem er nú einnig að vinna að sinni fyrstu teiknimynd í fullri lengd, Hotel…

Eftir tveggja ára forvinnslu á næstu teiknimynd Sony Pictures Animation um skapgóða sjóarann Stjána Bláa hefur verkerfnið loksins fundið leikstjóra. Sjóarinn hefur aldrei verið jafn heppinn, því það er engin annar en hinn magnaði Genndy Tartakovsky, sem er nú einnig að vinna að sinni fyrstu teiknimynd í fullri lengd, Hotel… Lesa meira

Fílgúdd fjör alla leið!


Söngleikir geta verið dauði og djöfull ef þú þolir ekki lögin eða sálarkætandi veisla ef örin bendir í hina áttina. Þá er þetta í rauninni bara orðið að barnastærðfræði, því ef bíómynd inniheldur söngatriði sem taka upp 70-80% af sýningartímanum þá veltur stuðið allt á því hversu gott megnið af…

Söngleikir geta verið dauði og djöfull ef þú þolir ekki lögin eða sálarkætandi veisla ef örin bendir í hina áttina. Þá er þetta í rauninni bara orðið að barnastærðfræði, því ef bíómynd inniheldur söngatriði sem taka upp 70-80% af sýningartímanum þá veltur stuðið allt á því hversu gott megnið af… Lesa meira