Fréttir

Damon sáttur við endurnýjun


Bandaríski leikarinn Matt Damon segir að hann láti sér í léttu rúmi liggja, þó honum verði einn daginn skipt út fyrir yngri leikara í Bourne njósnamyndunum. Damon lét þessi orð falla í Suður Kóreu, við frumsýningu nýjustu Bourne myndarinnar, Jason Bourne.  „Ég er alveg rólegur yfir því þó að yngri…

Bandaríski leikarinn Matt Damon segir að hann láti sér í léttu rúmi liggja, þó honum verði einn daginn skipt út fyrir yngri leikara í Bourne njósnamyndunum. Damon lét þessi orð falla í Suður Kóreu, við frumsýningu nýjustu Bourne myndarinnar, Jason Bourne.  "Ég er alveg rólegur yfir því þó að yngri… Lesa meira

Nýtt í bíó – Ísöld: Ævintýrið mikla


Teiknimyndin Ísöld: Ævintýrið mikla, fimmta myndin í Ísaldarseríunni, verður frumsýnd á miðvikudaginn 13. júlí nk. í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Í þetta skipti ferðast Skrotta, í sinni óendanlegu leit að hnetunni sinni, út fyrir lofthjúp jarðarinnar þar sem hann í sakleysi sínu veldur skelfilegum…

Teiknimyndin Ísöld: Ævintýrið mikla, fimmta myndin í Ísaldarseríunni, verður frumsýnd á miðvikudaginn 13. júlí nk. í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Álfabakka og Borgarbíói, Akureyri. Í þetta skipti ferðast Skrotta, í sinni óendanlegu leit að hnetunni sinni, út fyrir lofthjúp jarðarinnar þar sem hann í sakleysi sínu veldur skelfilegum… Lesa meira

Ný teiknimynd á toppnum – Dóra slær met í USA


Ný teiknimynd, Secret Life of Pets, brunaði beint á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hefur Leitin að Dóru setið í þrjár vikur samfleytt. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 5. ágúst nk. Áætlaðar tekjur The Secret Life of Pets eru 103,3 milljónir Bandaríkjadala, en tekjur Leitarinnar að Dóru þessa helgina eru áætlaðar…

Ný teiknimynd, Secret Life of Pets, brunaði beint á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hefur Leitin að Dóru setið í þrjár vikur samfleytt. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 5. ágúst nk. Áætlaðar tekjur The Secret Life of Pets eru 103,3 milljónir Bandaríkjadala, en tekjur Leitarinnar að Dóru þessa helgina eru áætlaðar… Lesa meira

Underworld 5 seinkað


Screen Gems kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að seinka frumsýningu spennutryllisins Underworld: Blood Wars um þrjá mánuði, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina fyrir hrekkjavökuhátíðina í Bandaríkjunum, nánar tiltekið 14. október  nk.   Nýi frumsýningardagurinn er  6. janúar 2017. Frumsýna átti myndina hér á landi 9. desember nk. en sá dagur…

Screen Gems kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að seinka frumsýningu spennutryllisins Underworld: Blood Wars um þrjá mánuði, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina fyrir hrekkjavökuhátíðina í Bandaríkjunum, nánar tiltekið 14. október  nk.   Nýi frumsýningardagurinn er  6. janúar 2017. Frumsýna átti myndina hér á landi 9. desember nk. en sá dagur… Lesa meira

Flatliners leikari í nýju Flatliners


Einn af upprunlalegu leikurum spennutryllisins Flatliners frá árinu 1990, hefur verið ráðinn í endurgerð myndarinnar. Þar er um að ræða sjálfan 24 leikarann Kiefer Sutherland, en hann ásamt félögum sínum kannaði mörk lífs og dauða í upprunalegu myndinni. Flatliners ( bein lína ) vísar til þess þegar hjartalínurit verður flatt og persóna deyr.…

Einn af upprunlalegu leikurum spennutryllisins Flatliners frá árinu 1990, hefur verið ráðinn í endurgerð myndarinnar. Þar er um að ræða sjálfan 24 leikarann Kiefer Sutherland, en hann ásamt félögum sínum kannaði mörk lífs og dauða í upprunalegu myndinni. Flatliners ( bein lína ) vísar til þess þegar hjartalínurit verður flatt og persóna deyr.… Lesa meira

Borpallur í ljósum logum – nýtt plakat úr Deepwater Horizon!


Kvikmyndaframleiðandinn Summit Entertainment sendi í dag frá sér nýtt plakat fyrir stórslysamyndina sannsögulegu Deepwater Horizon, sem kemur í bíó hér á landi 30. september nk. Myndin er með Mark Wahlberg í aðalhlutverkinu. Eins og sjá má hér fyrir neðan er eins og búið sé að þysja upp að gamla plakatinu, en…

Kvikmyndaframleiðandinn Summit Entertainment sendi í dag frá sér nýtt plakat fyrir stórslysamyndina sannsögulegu Deepwater Horizon, sem kemur í bíó hér á landi 30. september nk. Myndin er með Mark Wahlberg í aðalhlutverkinu. Eins og sjá má hér fyrir neðan er eins og búið sé að þysja upp að gamla plakatinu, en… Lesa meira

Martröð í skógi


Nýi Spider-Man leikarinn Tom Holland leikur aðalhlutverkið í nýjum kofatrylli ( spennutryllir þar sem menn gista í kofa og óboðnir gestir koma í heimsókn ), Edge of Winter, ásamt The Killing og Suicide Squad leikaranum Joel Kinnaman. Myndin, sem er fyrsta mynd leikstjórans Rob Connolly í fullri lengd, fjallar um…

Nýi Spider-Man leikarinn Tom Holland leikur aðalhlutverkið í nýjum kofatrylli ( spennutryllir þar sem menn gista í kofa og óboðnir gestir koma í heimsókn ), Edge of Winter, ásamt The Killing og Suicide Squad leikaranum Joel Kinnaman. Myndin, sem er fyrsta mynd leikstjórans Rob Connolly í fullri lengd, fjallar um… Lesa meira

Skrímsli á skíðavél


Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd stritar á skíðavélinni heima hjá sér á meðan morð eru framin í nýrri stiklu úr myndinni I am Not a Serial Killer, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum 26. ágúst nk. Myndin fjallar um strák, sem leikinn er af Max Records, sem hefur…

Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd stritar á skíðavélinni heima hjá sér á meðan morð eru framin í nýrri stiklu úr myndinni I am Not a Serial Killer, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum 26. ágúst nk. Myndin fjallar um strák, sem leikinn er af Max Records, sem hefur… Lesa meira

Hamill les bók – skegglaus á Twitter!


Þeir Star Wars aðdáendur sem eru á Twitter, en fylgja ekki Mark Hamill, eða Loga Geimgengli, á Twitter, ættu umsvifalaust að bæta úr því, enda er hann afar virkur tístari, og mjög vinalegur og skemmtilegur. Auk þess birtir hann margt upplýsandi varðandi Star Wars og allt sem er að gerast…

Þeir Star Wars aðdáendur sem eru á Twitter, en fylgja ekki Mark Hamill, eða Loga Geimgengli, á Twitter, ættu umsvifalaust að bæta úr því, enda er hann afar virkur tístari, og mjög vinalegur og skemmtilegur. Auk þess birtir hann margt upplýsandi varðandi Star Wars og allt sem er að gerast… Lesa meira

Leikstjóraútgáfa af Exorcist III á Blu


Leikstjóraútgáfa af „Exorcist III“ (1990) er væntanleg á Blu-ray og fyrir unnendur myndarinnar eru það stórtíðindi. Það er þó skýrt tekið fram að myndefnið sem fór forgörðum á sínum tíma er í misjöfnu ástandi og því hæpið að hver rammi verði í blússandi háskerpu. Myndefninu hefur verið púslað saman til…

Leikstjóraútgáfa af „Exorcist III“ (1990) er væntanleg á Blu-ray og fyrir unnendur myndarinnar eru það stórtíðindi. Það er þó skýrt tekið fram að myndefnið sem fór forgörðum á sínum tíma er í misjöfnu ástandi og því hæpið að hver rammi verði í blússandi háskerpu. Myndefninu hefur verið púslað saman til… Lesa meira

Skóreimar á fyrsta plakati fyrir Patriots Day


Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd bandaríska leikarans Mark Wahlberg og leikstjórans Peter Berg, Patriots Day, en þeir félagar vinna einnig saman í annarri nýrri mynd, Deepwater Horizon, sem væntanleg er í bíó hér á landi 30. september. Plakatið er í raun eins og fáni, búinn til úr skóreimum.…

Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd bandaríska leikarans Mark Wahlberg og leikstjórans Peter Berg, Patriots Day, en þeir félagar vinna einnig saman í annarri nýrri mynd, Deepwater Horizon, sem væntanleg er í bíó hér á landi 30. september. Plakatið er í raun eins og fáni, búinn til úr skóreimum.… Lesa meira

Chan leiðir mýsnar


Rush Hour stjarnan og Íslandsvinurinn Jackie Chan, hefur verið ráðinn til að tala fyrir músaleiðtogann Mr. Feng, í teiknimyndinni The Nut Job 2, eða Hneturánið 2. Fyrri myndin, Hneturánið, var frumsýnd í mars árið 2014, og þénaði meira en 120 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Þó að Feng…

Rush Hour stjarnan og Íslandsvinurinn Jackie Chan, hefur verið ráðinn til að tala fyrir músaleiðtogann Mr. Feng, í teiknimyndinni The Nut Job 2, eða Hneturánið 2. Fyrri myndin, Hneturánið, var frumsýnd í mars árið 2014, og þénaði meira en 120 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Þó að Feng… Lesa meira

Radcliffe – fyrst lík, nú ný-nasisti


Fyrsta stiklan úr Daniel Radcliffe myndinni Imperium er komin út, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 19. ágúst nk. Ekki er langt síðan önnur mynd kom út með þessum vinsæla leikara, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Harry Potter; Swiss Army Man, þar sem hann leikur prumpandi lík.…

Fyrsta stiklan úr Daniel Radcliffe myndinni Imperium er komin út, en myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 19. ágúst nk. Ekki er langt síðan önnur mynd kom út með þessum vinsæla leikara, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Harry Potter; Swiss Army Man, þar sem hann leikur prumpandi lík.… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Legend of Tarzan


Samfilm mun í dag, miðvikudaginn 6. júlí, frumsýna kvikmyndina The Legend Of Tarzan í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag…

Samfilm mun í dag, miðvikudaginn 6. júlí, frumsýna kvikmyndina The Legend Of Tarzan í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag… Lesa meira

Svanurinn – tökur hefjast í Svarfaðardal


Tökur eru að hefjast nú í júlí á nýrri íslenskri kvikmynd, Svanurinn, sem gerð er eftir samnefndri verðlaunaskáldsögu Guðbergs Bergssonar. Myndin verður tekin upp í Svarfaðardal á Norðurlandi. Með helstu hlutverk fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir, auk þeirra Ingvars E. Sigurðssonar og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Svanurinn segir frá…

Tökur eru að hefjast nú í júlí á nýrri íslenskri kvikmynd, Svanurinn, sem gerð er eftir samnefndri verðlaunaskáldsögu Guðbergs Bergssonar. Myndin verður tekin upp í Svarfaðardal á Norðurlandi. Með helstu hlutverk fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir, auk þeirra Ingvars E. Sigurðssonar og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Svanurinn segir frá… Lesa meira

Svanurinn – tökur hefjast í Svarfaðardal


Tökur eru að hefjast nú í júlí á nýrri íslenskri kvikmynd, Svanurinn, sem gerð er eftir samnefndri verðlaunaskáldsögu Guðbergs Bergssonar. Myndin verður tekin upp í Svarfaðardal á Norðurlandi. Með helstu hlutverk fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir, auk þeirra Ingvars E. Sigurðssonar og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Svanurinn segir frá…

Tökur eru að hefjast nú í júlí á nýrri íslenskri kvikmynd, Svanurinn, sem gerð er eftir samnefndri verðlaunaskáldsögu Guðbergs Bergssonar. Myndin verður tekin upp í Svarfaðardal á Norðurlandi. Með helstu hlutverk fara Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Gríma Valsdóttir, auk þeirra Ingvars E. Sigurðssonar og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Svanurinn segir frá… Lesa meira

Nýtt á Netflix í júní


Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King Julien – Season 3 (2016) An Unfinished Life (2005) B.A. Pass (2013) Backtrack…

Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King Julien – Season 3 (2016) An Unfinished Life (2005) B.A. Pass (2013) Backtrack… Lesa meira

Dóra hratt áhlaupi risanna


Risarnir í The BFG náðu ekki að stöðva sigurgöngu Leitarinnar að Dóru á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina, en Leitin að Dóru er nú þriðju vikuna í röð á toppi listans. The BFG er ný í öðru sætinu. Svipaða sögu er að segja frá Bandaríkjunum, nema þar í landi náði Spielberg…

Risarnir í The BFG náðu ekki að stöðva sigurgöngu Leitarinnar að Dóru á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina, en Leitin að Dóru er nú þriðju vikuna í röð á toppi listans. The BFG er ný í öðru sætinu. Svipaða sögu er að segja frá Bandaríkjunum, nema þar í landi náði Spielberg… Lesa meira

Maðurinn frá Atlantis snýr aftur í bókarformi


Áður en hinn viðkunnanlegi Patrick Duffy birtist í hlutverki Bobby Ewing í „Dallas“ (1978-1991) lék hann aðalhlutverkið í skammlífri þáttaröð sem kallaðist „Man From Atlantis“ (1977-1978). Góðar og gildar ástæður eru fyrir því af hverju serían var tekin úr loftinu en grunnhugmyndin var lofandi og lengi vel hefur Duffy ætlað…

Áður en hinn viðkunnanlegi Patrick Duffy birtist í hlutverki Bobby Ewing í „Dallas“ (1978-1991) lék hann aðalhlutverkið í skammlífri þáttaröð sem kallaðist „Man From Atlantis“ (1977-1978). Góðar og gildar ástæður eru fyrir því af hverju serían var tekin úr loftinu en grunnhugmyndin var lofandi og lengi vel hefur Duffy ætlað… Lesa meira

Nýtt í bíó – Mike and Dave Need Wedding Dates


Sena frumsýndir gamanmyndina Mike and Dave Need Wedding Dates nú á miðvikudaginn 6. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Bræðurnir bregða á það ráð að auglýsa eftir stúlkum…

Sena frumsýndir gamanmyndina Mike and Dave Need Wedding Dates nú á miðvikudaginn 6. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Bræðurnir bregða á það ráð að auglýsa eftir stúlkum… Lesa meira

Hrífandi endir – Nýtt hlutverk í fimmta þætti Vídeóhillunnar!


Fimmti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar myndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um fágæta mynd, Nýtt hlutverk, frá árinu 1954,  eftir Loft Guðmundsson…

Fimmti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar myndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þessum þætti fjallar Eysteinn um fágæta mynd, Nýtt hlutverk, frá árinu 1954,  eftir Loft Guðmundsson… Lesa meira

Óskarsleikstjóri látinn


Michael Cimino, margfaldur Óskarsverðlaunaleikstjóri og framleiðandi myndarinnar Hjartarbaninn, eða The Deer Hunter,  er látinn, 77 ára að aldri. Ferill Cimino beið síðar hnekki þegar hin sögulegi vestri, Heaven´s Gate, floppaði með látum árið 1980. Cimino sló í gegn á áttunda áratug síðustu aldar sem einn af kvikmyndaleikstjórum sem fengu á…

Michael Cimino, margfaldur Óskarsverðlaunaleikstjóri og framleiðandi myndarinnar Hjartarbaninn, eða The Deer Hunter,  er látinn, 77 ára að aldri. Ferill Cimino beið síðar hnekki þegar hin sögulegi vestri, Heaven´s Gate, floppaði með látum árið 1980. Cimino sló í gegn á áttunda áratug síðustu aldar sem einn af kvikmyndaleikstjórum sem fengu á… Lesa meira

Hefndartryllir fer til Hollywood


Framleiðslufyrirtækið New Line hefur samkvæmt Deadline vefsíðunni, keypt réttinn til að endurgera kóreska risasmellinn The Man Form Nowhere, frá árinu 2010. Um er að ræða hefndartrylli í leikstjórn Lee Jeong-beom og segir frá hæglátum veðlánara með ofbeldisfulla fortíð, sem fer í stríð við dóp- og líffærasölu-glæpahring, til að bjarga barni sem…

Framleiðslufyrirtækið New Line hefur samkvæmt Deadline vefsíðunni, keypt réttinn til að endurgera kóreska risasmellinn The Man Form Nowhere, frá árinu 2010. Um er að ræða hefndartrylli í leikstjórn Lee Jeong-beom og segir frá hæglátum veðlánara með ofbeldisfulla fortíð, sem fer í stríð við dóp- og líffærasölu-glæpahring, til að bjarga barni sem… Lesa meira

Tinni 2 enn á dagskrá


Fimm ár eru nú liðin frá frumsýningu Tinna myndarinnar, The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og ekkert virðist bóla á framhaldsmynd, eða myndum. Þessari fyrstu Tinna mynd, sem Steven Spielberg leikstýrði, gekk nokkuð vel í bíó og þénaði 374 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Myndin…

Fimm ár eru nú liðin frá frumsýningu Tinna myndarinnar, The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn, og ekkert virðist bóla á framhaldsmynd, eða myndum. Þessari fyrstu Tinna mynd, sem Steven Spielberg leikstýrði, gekk nokkuð vel í bíó og þénaði 374 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Myndin… Lesa meira

Hreinsunin fer vel af stað


Hrollvekjan The Purge: Election Year, eða Hreinsunin: Kosningaár í lauslegri þýðingu, var sigurvegari í bíóaðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum, en myndin gerði betur en tvær mun dýrari nýjar myndir, The Legend of Tarzan og The BFG, og þénaði 3,6 milljónir Bandaríkjadala á fimmtudagskvöldið þar ytra. The Legend of Tarzan var með aðra mestu aðsóknina…

Hrollvekjan The Purge: Election Year, eða Hreinsunin: Kosningaár í lauslegri þýðingu, var sigurvegari í bíóaðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum, en myndin gerði betur en tvær mun dýrari nýjar myndir, The Legend of Tarzan og The BFG, og þénaði 3,6 milljónir Bandaríkjadala á fimmtudagskvöldið þar ytra. The Legend of Tarzan var með aðra mestu aðsóknina… Lesa meira

Vopnasala og flugslys – Tvær nýjar sannsögulegar stiklur!


Tvær nýjar stiklur voru að koma út fyrir tvær væntanlegar myndir. Sú fyrsta, War Dogs, er sönn saga úr smiðju leikstjóra Hangover myndanna, Todd Philips, um tvo vini sem gerast stórtækir vopnaslar, en með hlutverk vinanna fara þeir Miles Teller ( Whiplash ) og Jonah Hill ( Wolf of Wall Street)…

Tvær nýjar stiklur voru að koma út fyrir tvær væntanlegar myndir. Sú fyrsta, War Dogs, er sönn saga úr smiðju leikstjóra Hangover myndanna, Todd Philips, um tvo vini sem gerast stórtækir vopnaslar, en með hlutverk vinanna fara þeir Miles Teller ( Whiplash ) og Jonah Hill ( Wolf of Wall Street)… Lesa meira

Cameron ekki hrifinn af The Force Awakens


James Cameron var ekki eins heillaður af Star Wars: The Force Awakens og flestir aðrir. Í nýlegu viðtali sem leikarinn Keely Stinner setti á Youtube hafði Avatar-leikstjórinn þetta að segja: „Ég vil ekki segja of mikið vegna þess að ég ber mikla virðingu fyrir JJ Abrams. En mér fannst vera…

James Cameron var ekki eins heillaður af Star Wars: The Force Awakens og flestir aðrir. Í nýlegu viðtali sem leikarinn Keely Stinner setti á Youtube hafði Avatar-leikstjórinn þetta að segja: „Ég vil ekki segja of mikið vegna þess að ég ber mikla virðingu fyrir JJ Abrams. En mér fannst vera… Lesa meira

Keyptu réttinn að Tarantino mynd


Hollywood framleiðandinn The Weinstein Company hefur keypt alheims sýningarréttinn,  að Frakklandi undanskildu, á nýrri heimildarmynd um leikstjórann Quentin Tarantino; 21 Years: Quentin Tarantino. Framleiðandi og leikstjóri er Tara Wood. Þeir Weinstein bræður, Harvey og Bob, byrjuðu að vinna með Tarantino fyrir nærri 25 árum síðan að myndinni Resorvoir Dogs, sem…

Hollywood framleiðandinn The Weinstein Company hefur keypt alheims sýningarréttinn,  að Frakklandi undanskildu, á nýrri heimildarmynd um leikstjórann Quentin Tarantino; 21 Years: Quentin Tarantino. Framleiðandi og leikstjóri er Tara Wood. Þeir Weinstein bræður, Harvey og Bob, byrjuðu að vinna með Tarantino fyrir nærri 25 árum síðan að myndinni Resorvoir Dogs, sem… Lesa meira

Sundáhrifin verðlaunuð í Cannes


Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni. Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af.…

Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmyndahátíðinni. Sundáhrifin fjallar um Samir, sem er staðráðinn í því að bæta ráð sitt gagnvart sundkennara sínum Agathe, sem hann er yfir sig ástfanginn af.… Lesa meira

Leikur tvo ólíka bræður í Fargo 3


The Last Days in the Desert leikarinn Ewan McGregor hefur verið ráðinn í tvö hlutverk í þriðju seríu sjónvarpsþáttanna stórgóðu Fargo, en þættirnir hafa m.a. hlotið Emmy verðlaun. Rétt eins og í Last Days in the Desert, þar sem McGregor fór með tvö hlutverk ( Jesú og djöfullinn ) þá…

The Last Days in the Desert leikarinn Ewan McGregor hefur verið ráðinn í tvö hlutverk í þriðju seríu sjónvarpsþáttanna stórgóðu Fargo, en þættirnir hafa m.a. hlotið Emmy verðlaun. Rétt eins og í Last Days in the Desert, þar sem McGregor fór með tvö hlutverk ( Jesú og djöfullinn ) þá… Lesa meira