Fundur um drekann Smaug – atriði

Átta dagar eru nú þangað til The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd í Bandaríkjunum, og spennan eykst dag frá degi.

Hér á Íslandi verður fyrsta forsýning á myndinni haldin laugardaginn 15. desember kl. 22.

Forsala hefst á midi.is og á sambio.is á morgun, föstudag.

Til að létta mönnum biðina þá er hér að neðan eitt stutt atriði úr myndinni.
Hér eru Gandálfur ( Ian McKellen ) , Saruman ( Christopher Lee ), Galadriel ( Cate Blanchett )  og Elrond ( Hugo Weaving ) að ræða um hættuna af drekanum Smaug.