Náðu í appið

Væntanlegar íslenskar myndir

19. febrúar 2026
SpennutryllirÍslensk mynd
Ungur lögfræðingur glímir við eigin geðröskun eftir nauðgun svo hún veit ekki hvort um sé að ræða ímyndun, gerandann sem aldrei fannst eða hvort hún sé ásótt af konu sem var myrt í íbúðinni hennar tveimur árum áður.
Útgefin: 19. febrúar 2026
12. mars 2026
SpennaÍslensk mynd
Myndin fjallar um vinahóp sem svindlar sér inn í dularfullt verkefni þar sem þeir þurfa að ná í demant á Suðurskautið í gamla sovéska námu. Í fyrstu virðist verkefnið vera einfalt en fljótlega kemur í ljós að það er meira sem býr undir ísnum en einungis demanturinn.
Útgefin: 12. mars 2026
26. mars 2026
HeimildarmyndÍslensk mynd
Leikstjórn Ásgeir Sigurðsson
Leikarar: Bubbi Morthens
Heimildarmynd um tónlistarmanninn Bubba Morthens. Fylgst er með honum í eitt ár og við fáum einstaka innsýn í líf hans, sköpun og tónlist.
Útgefin: 26. mars 2026
Myndir ekki komnar með dagsetningu