Væntanleg í bíó: 12. mars 2026
Undir ísnum (2026)
Myndin fjallar um vinahóp sem svindlar sér inn í dularfullt verkefni þar sem þeir þurfa að ná í demant á Suðurskautið í gamla sovéska námu.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um vinahóp sem svindlar sér inn í dularfullt verkefni þar sem þeir þurfa að ná í demant á Suðurskautið í gamla sovéska námu. Í fyrstu virðist verkefnið vera einfalt en fljótlega kemur í ljós að það er meira sem býr undir ísnum en einungis demanturinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kristján Sturla BjarnasonLeikstjóri












