Lítil þúfa og Himnahurðin breið (1979)
Lítil Þúfa (56 mín) er gerð eftir frumsömdu handriti sem fjallar um 15 ára stúlku í skóla sem verður óvart barnshafandi.
Deila:
Söguþráður
Lítil Þúfa (56 mín) er gerð eftir frumsömdu handriti sem fjallar um 15 ára stúlku í skóla sem verður óvart barnshafandi. Handrit og leikstjórn Ágúst Guðmundsson Hlé! Himnahurðin breið (50 mín) var upphaflega rokkópera sem sett var á svið í Menntaskólanum við Hamrahlíð og síðan endurgerð sem kvikmynd. Myndin er fantasía um hið góða og hið illa og gerist ekki öll í raunveruleikanum. Í leikstjórn Kristbergs Óskarssonar og tónlistin er eftir Kjartan Ólafsson.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ágúst GuðmundssonLeikstjóri

Kristberg ÓskarssonLeikstjóri



















