Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Leikhópurinn Gríma setti verkið fyrst upp
árið 1970, sama ár og Rauðsokkahreyfingin var stofnuð og árið 1971 var leikritið kvikmyndað
og frumsýnt á RÚV. Þetta voru umbrotatímar í
kvennabaráttunni á Íslandi sem náðu hápunkti með
Kvennafríinu í október 1975. Svava Jakobsdóttir
barðist ötullega fyrir réttindum kvenna á ýmsum
vettvangi meðal annars á Alþingi í sex ár ásamt
fámennum hópi kvenna.
Myndin er áhugaverður samtímaspegill á kvennabaráttu áttunda áratugarins.



