Hvað er í blýhólknum (1971)
Hvað býr í blýhólknum
Verkið fjallar um Ingu, dæmigerða íslenska nútímakonu, og hvernig áhrif samfélagsins móta hana og ráðskast með örlög hennar.
Deila:
Söguþráður
Verkið fjallar um Ingu, dæmigerða íslenska nútímakonu, og hvernig áhrif samfélagsins móta hana og ráðskast með örlög hennar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Leikhópurinn Gríma setti verkið fyrst upp
árið 1970, sama ár og Rauðsokkahreyfingin var stofnuð og árið 1971 var leikritið kvikmyndað
og frumsýnt á RÚV. Þetta voru umbrotatímar í
kvennabaráttunni á Íslandi sem náðu hápunkti með
Kvennafríinu í október 1975. Svava Jakobsdóttir
barðist ötullega fyrir réttindum kvenna á ýmsum
vettvangi meðal annars á Alþingi í sex ár ásamt
fámennum hópi kvenna.
Myndin er áhugaverður samtímaspegill á kvennabaráttu áttunda áratugarins.
Höfundar og leikstjórar

María KristjánsdóttirLeikstjóri

Svava JakobsdóttirHandritshöfundur













