Foxtrot er mjög góð mynd ef maður kann að meta gamlar myndir. Allir leikarar í myndinni stóðu sig mjög vel og eru þeir flestir mjög góðir leikarar sem eiga eftir að gera það gott í kv...
Foxtrot (1988)
Foxtrot er spennumynd sem gerist í sandauðnum Íslands, þar sem barist er upp á líf og dauða.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Foxtrot er spennumynd sem gerist í sandauðnum Íslands, þar sem barist er upp á líf og dauða. Aðalpersónur myndarinnar eru hálfbræðurnir Tommi og Kiddi. Óharðnaði unglingurinn og fallna fótboltastjarnan Kiddi starfar við peningaflutninga frá Reykjavík og út á land og tekur Tomma með sér í ferð. Þegar miklir vatnavextir skilja þá frá samfylgdarmönnum sínum ákveður Kiddi að halda ferðinni áfram, en þá eru þeir ekki lengur tveir í bílnum. Með tilkomu þriðja farþegans hefst spennandi atburðarás sem getur ekki endað nema á einn óhugnanlegan veg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Jón TryggvasonLeikstjóri
Aðrar myndir

Sveinbjörn I. BaldvinssonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Frost Film
Filmeffekt AS
Viking Film



















