Alveg ágæt mynd Eggert Þorleiffsson og Björn Jörundur fara á köstum í aðalhlutverkunum. Axel(Björn) þarf að finna fjarstýringuna fyrir mömmu sína. Hann fer á stúfana að leit af henn...
Sódóma Reykjavík (1992)
Remote Control
Þvílík vandræði sem geta orðið þegar fjarstýringin týnist...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Þvílík vandræði sem geta orðið þegar fjarstýringin týnist... og svo má auðvitað ekki gleyma gullfiskunum. Axel er feiminn og hlédrægur piltur sem býr enn heima hjá mömmu, vinnur á bifreiðaverkstæði og ekur flottum, amerískum kagga. Líf mömmunar snýst að mestu leyti um sjónvarpsdagskrána og þegar fjarstýringin týnist einn góðan veðurdag er fjandinn laus. Örvæntingarfull leit ber Axel víðsvegar um bæinn, þar sem hann kynnist meðal annars bruggaranum Mola og systur hans, Unni. Leikurinn berst í næturklúbbinn Sódómu, þar sem Axel sýnir mikla dirfsku við að bjarga draumadísinni sinni úr höndum mannræningja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráLeikstjórnarndi myndarinnar er Óskar Jónasson og auk þess gerir hann handritið, er myndin framleidd árið 1992 og var hún öll tekin upp á Íslandi, eða nánar tiltekið mest megnis innan hö...
Lang lang lang besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið. Óskar Jónson ( Skari Skrípó ) gerir bæði handritið og leikstýrir myndinni glæsilega vel. Hún fjallar um það þegar fjastýri...
Þetta er glæsileg mynd þar sem Sigurjón Kjartansson fer með hlutverk hins síðhærða, handlanga og þjófótta Orra. Þessi mynd er með öllu glæsileg og tónlistin er það besta við hana.
Besta íslenska myndin. Moli er nottla bara cooler og elli er það líka. Axel er lame karakter og maður getur hlegið að því hversu lame hann er. Unnur er bara hundleiðinleg.
Sódóma Reykjavík er gott dæmi um vel leikna, fyndna og góða íslenska bíómynd. Hún fjallar um Axel(Björn Jörundur) og ruglið sem hann lendir í allt út af einni andskotans fjarstýringu. ...
Þetta er ein af bestu íslensku myndum sem ég hef séð lengi, hún er fyndinn í alla staði og kemur með þónokkrar skemmtilegar uppákomur.
Besta og fyndnasta íslenska mynd sem ég hef séð. Allger snilld. Dúfnahólar 10 er löngu orðið ódauðlegur frasi.
Framleiðendur
Frægir textar
"Mæja: Maður gerir ekki neitt fyrir neinn nema maður geri eitthvað fyrir mann í staðinn."














