Náðu í appið
Reykjavík-Rotterdam

Reykjavík-Rotterdam (2008)

1 klst 28 mín2008

Öryggisvörður og fyrrverandi sjómaður sem afplánað hefur fangelsisdóm fyrir áfengissmygl berst við að halda fjölskyldu sinni á floti.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Öryggisvörður og fyrrverandi sjómaður sem afplánað hefur fangelsisdóm fyrir áfengissmygl berst við að halda fjölskyldu sinni á floti. Honum býðst að fara einn vel launaðan síðasta túr á flutningaskipi milli Reykjavíkur og Rotterdam. Hann slær til, í þeirri von að koma sér á réttan kjöl en óvæntir atburðir setja strik í reikninginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BlueEyes ProductionsIS
Rotterdam FilmsNL
Bavaria PicturesDE
Nordisk FilmDK
ARD DegetoDE

Gagnrýni notenda (10)

Eini alvöru íslenski spennutryllirinn

★★★★★

Jóhannes, Magnús og Líf myndirnar finnst mér bestu íslensku myndirnar og nú bætist Reykjavík-Rotterdam við. Baltasar Kormákur (101 Reykjavík, Djöflaeyjan) sýnir nú hæfileika sýna sem ...

Toppurinn

★★★★★

Reykjavík-Rotterdam er algjör klassík, leikstýrð af Óskari Jónssyni og Baltasar Kormákur sýnir að fyrir utan er hann ekki bara góður leikstjóri (Mýrin) er hann einnig góður leikari og ...

Subtle Thriller

 Get ekkert slæmt sagt um myndina, hlakka til að kaupa hana á DVD og spila hana á blastinu heima. Þessi og Sódóma Reykjavík eiga topp sætið saman á þessu heimili enda vafalaust 2...

Ágæt íslensk mynd

★☆☆☆☆

 Mér fannst þessi ekki góð og ekki 1300 kall virði. Það var ekki mikið að gerast í henni og öll hasaratriðin voru sýnd í trailernum (öll!). Húmorinn var samt alveg fínn og fyndin...

Skari Skrípó leynir sífellt á sér

★★★★☆

Því miður hefur þetta ár verið alveg hreint glatað fyrir íslenskar kvikmyndir, og þar koma upp í hugann ræmur eins og Brúðguminn, Heiðin, Stóra Planið, Skrapp Út og Sveitabrúðk...

Sterkt handrit

Það er virkilega ánægjulegt að sjá mynd sem fer verulega fram úr væntingum. Íslenskar glæpamyndir hafa ekki átt sérlega mikilli velgengni að fagna, ef til vill ekki síðan Sódóma Reykj...

hæhæ

★★★★★

 þetta er rósaleg mynd og með seigja geggjuð eg fór á hana í gær og mer fanst hún alveg frábær mynd geggjuð en jamm ggeggjuð mind 10/10 einkun:P frá mer

Frábær spennumynd

★★★★★

Ég vil byrja á því að leiðrétta það sem Eysteinn segir í umfjöllun sinni um að það sé óraunhæft að fyrrverandi fangar fái vinnu hjá öryggisfyrirtæki, skilyrðin sem eru sett fram...

★★★★★

Loksins er Óskar aftur byrjaður að leikstýra kvikmyndum. Hann kann þetta kallinn. Við erum að sjá ótrúlegann leik og vel þétt handrit. Það er mjög gott jafnægi á drama og gríni, en s...