Mýrin er fjórða myndin sem Baltasar Kormákur hefur leikstýrt en hún er unnin eftir bók sem spennusögu höfundurinn Arnaldur Indriðason skrifaði. Mér þótti myndin nokkuð góð en þó...
Mýrin (2006)
Jar City
"Byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar."
Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður á vettvang glæps í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður á vettvang glæps í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða tilhæfulausa árás á roskinn ógæfumann, en ekki er allt sem sýnist. Annars staðar í bænum er örvæntingarfullur faðir að reyna að komast til botns í því hvað það var sem dró unga dóttur hans til dauða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (9)
Mýrin er byggð á fyrstu sögu Arnalds Indriðason, sem er búinn að setja sig í flokk bestu rithöfunda spennusagna sem okkar þjóð hefur eignast. En hvað varðar túlkun Baltasars á bókinni...
Mér fannst þessi mynd mjög góð, og vel leikin, tækmibrellurnar eru vel gerðar og tónlistin mjög góð. Ingvar E Sigurðsson er að mínu mati einn af okkar betri leikurum í dag og hann fer ...
Mýrin er einfaldlega, besta íslenska kvikmynd sem sýnd hefur verið í kvikmyndahúsum á Íslandi hingað til að mínu mati. Ágætis tilbreyting frá vanalegu tilgangslausu drama og kjaftæðis-...
Ég fór á þessa mynd ,var ekki búin að lesa bókina og gerði mér því enga væntingar.Hún var stór góð.Fannst allir leikarar góðir flott handrit og leikmynd góð.Ætla ekkert að segja ...
Formúlukennd en vel gerð
Mér finnst kannski ráðlagt að taka það fram strax í byrjun að ég geri nákvæmlega sömu kröfur til íslenskra kvikmynda og erlendra, a.m.k. hvað efnisinnihald varðar. Mýrin er vönduð o...
Alveg bráðskemmtileg kvikmynduð útfærsla Baltasar Kormáks á samnefndri bók eftir Arnald Indriðason um morð á manni sem var í skuggalegum félagsskap og rannsókn lögreglunnar á því. É...
























