Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Borgríki II - Blóð hraustra manna 2014

(City State II)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. október 2014

HVERSU DJÚPT MYNDIR ÞÚ SÖKKVA FYRIR SANNLEIKANN?

95 MÍNÍslenska
Fékk fjórar tilnefningar til Eddu verðlauna, fyrir bestu mynd, bestu kvikmyndatöku, bestu búninga og bestu hljóðhönnun.

Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi. Hannes afræður að koma ungri lögreglukonu, Andreu, í stöðu... Lesa meira

Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi. Hannes afræður að koma ungri lögreglukonu, Andreu, í stöðu njósnara á ferðum Margeirs. Aðgerðirnar leiða Hannes á hálan ís þar sem erfitt reynist að halda hugsuninni skýrri eftir því sem hann kemst nær takmarki sínu, að ná bæði Margeiri og erlenda glæpaforingjanum Sergej.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.10.2014

Ný stikla úr Borgríki 2

Ný stikla úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkn...

01.10.2014

,,Gífurlega spennandi heimur''

Íslenska spennumyndin Borgríki II - Blóð hraustra manna verður frumsýnd þann 17. október næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fle...

22.04.2014

„Það er svikari í löggunni“ - Ný kitla úr Borgríki 2

Hilmir Snær lætur sérsveitarmenn heyra það í nýrri kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. Einnig býður kitlan uppá smá skammt af ofbeldi og hasar, ásamt uppljóstrun á því að sé svikari...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn