Náðu í appið
Borgríki II - Blóð hraustra manna

Borgríki II - Blóð hraustra manna (2014)

City State II

"HVERSU DJÚPT MYNDIR ÞÚ SÖKKVA FYRIR SANNLEIKANN?"

1 klst 35 mín2014

Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar.

IMDb5.7
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin segir frá Hannesi, metnaðarfullum yfirmanni innra eftirlits lögreglunnar. Til að ráða niðurlögum stórra glæpasamtaka ákveður hann að rannsaka Margeir, spilltan yfirmann í fíkniefnadeild lögreglunnar, eftir að hafa fengið ábendingu frá Gunnari, fyrrum glæpaforingja, sem situr í fangelsi. Hannes afræður að koma ungri lögreglukonu, Andreu, í stöðu njósnara á ferðum Margeirs. Aðgerðirnar leiða Hannes á hálan ís þar sem erfitt reynist að halda hugsuninni skýrri eftir því sem hann kemst nær takmarki sínu, að ná bæði Margeiri og erlenda glæpaforingjanum Sergej.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Verðlaun

🏆

Fékk fjórar tilnefningar til Eddu verðlauna, fyrir bestu mynd, bestu kvikmyndatöku, bestu búninga og bestu hljóðhönnun.