Circledrawers (2009)
Hringfarar
"Angels only want to be human"
Hringfarar eru alþjóðleg samtök engla á jörðinni.
Deila:
Söguþráður
Hringfarar eru alþjóðleg samtök engla á jörðinni. Þeir eru neðar en manneskjur í "kerfinu". Hringfarar eru englar sem sjá um skítverkin á himnum. Þeir voru eitt sinn mennskir en eru nú dæmdir til að ljúka nær ómögulegum lista 1.571 verks á einni mannsævi í von að verða mennskir á ný. Engilinn Lewis var fyrir slysni alinn upp sem manneskja og hringfararnir eru settir í að bjarga málinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ólafur JóhannessonLeikstjóri

Bob SpiersHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Cicala Filmworks
Poppoli Pictures










