Reykjavík er ekki lengur lítil saklaus borg
Borgríki er spennumynd úr undirheimum Reykjavíkur, frá leikstjóranum Ólafi Jóhannessyni sem greinilega hefur þroskast talsvert í kvikmyndagerð. Myndin minnir á Stieg Larsson myndirnar og e...
Nútíma glæpasaga í reykvískum raunveruleika og segir frá serbneskum bifvélavirkja sem missir ófætt barn sitt í árás þegar meðlimir íslensks glæpahrings ráðast inn á heimili hans.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiNútíma glæpasaga í reykvískum raunveruleika og segir frá serbneskum bifvélavirkja sem missir ófætt barn sitt í árás þegar meðlimir íslensks glæpahrings ráðast inn á heimili hans. Í hefndaraðgerðum sínum gegn þeim tvinnast örlög hans saman við lögreglukonu sem ýtt er út á ystu nöf, spilltan yfirmann hennar í fíkniefnadeild lögreglunnar og glæpakóng sem er að missa tökin á veldi sínu.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBorgríki er spennumynd úr undirheimum Reykjavíkur, frá leikstjóranum Ólafi Jóhannessyni sem greinilega hefur þroskast talsvert í kvikmyndagerð. Myndin minnir á Stieg Larsson myndirnar og e...
Eftir að hafa misst vitið úr leiðindum yfir Kurteisu fólki og tímabundið sturlast vegna stefnuleysi myndarinnar Stóra planið þar áður var ég óviss um hvort ég myndi nokkurn tímann legg...
