Náðu í appið
Rokland

Rokland (2011)

Stormland

1 klst 50 mín2011

Böddi Steingríms snýr aftur heim á Sauðárkrók eftir tíu ára námsdvöl í Þýskalandi og fer að kenna við Fjölbrautaskólann.

Deila:
Rokland - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Böddi Steingríms snýr aftur heim á Sauðárkrók eftir tíu ára námsdvöl í Þýskalandi og fer að kenna við Fjölbrautaskólann. En Krókurinn reynist of lítill staður fyrir svo stóryrtan og hagyrtan mann og Bödda er sagt upp störfum eftir að hafa gengið fram af nemendum í helgarferð þar sem ungfrú Norðurland fótbrotnaði á söguslóðum Grettis Ásmundarsonar í Drangey. Böddi er andans maður í ríki efnishyggjunnar og fær útrás á bloggsíðu sinni þar sem hann beinir spjótum sínum að sveitungum sínum og nútímaþjóðfélaginu eins og það leggur sig. Og einn góðan veðurdag segir hann því stríð á hendur ... Rokland er saga um einmana uppreisnarmann sem er of gáfaður fyrir Krókinn, of reiður fyrir Reykjavík og of hreinskilinn fyrir Ísland.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pegasus PicturesIS