XL (2013)
XL er svona blanda af The Hangover, Fear and Loathing in Las Vegas og Memento.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
XL er svona blanda af The Hangover, Fear and Loathing in Las Vegas og Memento. Fjölskyldumaðurinn fyrrverandi, flagarinn óstýriláti og áfengisþyrsti þingmaðurinn Leifur Sigurðarson er skikkaður í meðferð af vini sínum og yfirmanni, forsætisráðherra Íslands - en áður en hann lætur flengja sig opinberlega heldur Leifur vinum sínum matarboð. Á meðan á því stendur kynnumst við gestum og gestgjafa betur og lærum um dramatíska og grátbroslega fortíð hópsins og sérstaklega ástarsamband Leifs við hina tvítugu Æsu sem jafnframt er vinkona dóttur hans. Eftir því sem Leifur djúsar meira koma fleiri leyndarmál í ljós uns það er tímabært að drífa sig heim, eða hvað? Aðeins þeim sem hafa aldur til að kjósa þingmanninn er boðið í partýið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















