Náðu í appið
One Point O

One Point O (2004)

Paranoia: 1.0

"Are you infected?"

1 klst 32 mín2004

Eftir að hafa fengið senda til sín tóma pakka, fer ungur forritari, Simon, að rannsaka hvaðan þeir koma.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa fengið senda til sín tóma pakka, fer ungur forritari, Simon, að rannsaka hvaðan þeir koma. Þetta verður til þess að hann uppgötvar skrýtna nágranna sína, vélmennahaus með gervigreind sem heitir Adam, sýndarveruleika kynlífsleik, og mögulegt fyrirtækjasamsæri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

VIP 2 MedienfondsDE
ZentAmerica Entertainment
Armada Pictures
Icelandic Film Corporation
HakuhodoJP
TwinJP