The Colony
2013
When the world changes the rules of survival change with it
95 MÍNEnska
20% Critics 28
/100 Hópar af fólki - nýlendum - eru neyddir til að fara neðanjarðar vegna yfirvofandi ísaldar. Nýlenda 7 fer að tékka á Nýlendu 5, sem þau hafa misst allt samand við. Þegar þau koma þangað þá sjá þau að nýlendan er fallin, og nýr óvinur er sprottinn upp.